Lan leikjapakki

Frögguð umræða.

Höfundur
J1nX
Geek
Póstar: 875
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Lan leikjapakki

Pósturaf J1nX » Þri 26. Mar 2019 22:39

nú erum við félagarnir að farað skella okkur á oldschool sveitt lan um helgina og ég er að pæla hvort einhver hérna lumi á install pakka fyrir þessa skemmtilegustu lan leiki og gæti deilt með? ekkert bráðnauðsynlegt en auðveldar mér vinnuna við að sanka að mér leikjum til að deila með strákunum :D

Reikna með að við munum spila mest Warcraft3, Killing Floor, Age of Empires 2, einhver Half-Life mods eins og PVK og Vampire Slayer, Worms, Carmageddon, Battlefield 1942, Unreal Tournament og Quake 3.

ef þið lumið á góðum lan leikjum megiði endilega deila með :DSkjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 119
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Lan leikjapakki

Pósturaf russi » Þri 26. Mar 2019 22:44

GTA1 og 2, Serious Sam
Mondieu
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Lan leikjapakki

Pósturaf Mondieu » Mið 27. Mar 2019 09:51

Ég veit ekki hvort að menn eru að gera það lengur í dag. Það tekur því varla að standa í því þegar megnið af þessum leikjum eru á steam og kosta lítið sem ekkert. Ég veit ekki hvað þið eruð margir en við félagarnir vorum 10 á lani um síðustu helgi, mest megnis fyrrverandi q2/q3-spilarar. Við spiluðum ágætis slatta af leikjum en ég held við höfum skemmt okkur mest í soldat sem er frír og fáránlega góður leikur auk þess að keyra mjög vel á eldri vélum.
ColdIce
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 48
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Lan leikjapakki

Pósturaf ColdIce » Mið 27. Mar 2019 17:30

Red Alert 2.

Mic drop.


Eplakarfan: Apple Watch S5 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 11 Pro Max
Tölvan: i5 9400 | GTX 980Ti | 16gb Vulcan Z | 512gb M.2 ssd | ASRock Z370M | 2x27” Asus IPS
Útiveran: Land Cruiser 120 | Octavia | M365 Pro | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP