Síða 1 af 1

Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Sent: Mið 16. Jan 2019 15:23
af Stussy
Er einhver að lenda í þessu líka að downloada á einhverjum kílóbætum eða kannski einum til tveimur megabætum í gegnum Origin? Steam er oftast 50+ sem viðmið.

Búinn að prófa allt eins og starta origin í R&D mode sem gerði shittið bara verra.
Opna port og vel flest sem dice/EA og BFV eru á.
Hreinsa Origin Chachið og allt það?

neita að trúa að þetta sé ispinn minn. er hjá nóva ATM.

hjálp..

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Sent: Mið 16. Jan 2019 15:35
af Klemmi
Það er öfugt hjá mér, fæ hvergi betri og stöðugri hraða en hjá Origin. Er með 1GB tengingu og fæ almennt 100+MB/s.
Er hjá Nova, með ljósleiðara, upp í Seljahverfi.

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Sent: Mið 16. Jan 2019 18:28
af audiophile
Hef alltaf fengið blússandi hraða hjá Origin og aldrei vesen. Er hjá Vodafone.

Re: Lélegt niðurhal í gegnum Origin

Sent: Mán 21. Jan 2019 22:34
af g1ster
Einmitt ofugt hjá mér eins og Klemmi, fæ 100+ á origin en rétt um 15-25 á steam, er hjá Vodafone