Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Frögguð umræða.

Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Lau 12. Jan 2019 14:55

https://www.epicgames.com/store/en-US/p ... finch/home

leikurinn núna. hreint listaverk. mega smooth og gullfallegur. production values í botni. mæli með honum.
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Mið 13. Nóv 2019 06:21

fer að verða komið ár þar sem þetta er í gangi. impressive. búinn að fá fullt af leikjum.

currently: https://www.epicgames.com/store/en-US/c ... collection
Ruiner er mjög flottur indie. Mjög smooth.
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Sun 01. Des 2019 16:12

Rayman Legends í dag: https://www.epicgames.com/store/en-US/p ... gends/home

Stundum eru 2 leikir gefins, stundum bara 1. Það eru 2 þegar það er ofbeldisleikur svo hinn sé krakkaleikur.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 26. Des 2019 13:25, breytt samtals 1 sinni.
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Mán 23. Des 2019 03:22

▬» 12 DAYS OF FREE GAMES
Come back to the store every day for a new FREE game from December 19, 2019 at 11am EST until January 1, 2020 at 11am EST. Each new FREE game is only available for that day, so don’t miss it. Fun fact! You can claim the daily free game(s) on your phone by opening up the Epic Games Store on a browser. »

https://www.epicgames.com/store/en-US/p ... -sale-2019
blitz
Bara að hanga
Póstar: 1517
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf blitz » Mið 25. Des 2019 20:26

Totally Accurate Battle Simulator (sem er frír núna) er frábær!


PS4

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5879
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 487
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf Sallarólegur » Mið 25. Des 2019 21:39

blitz skrifaði:Totally Accurate Battle Simulator (sem er frír núna) er frábær!


Lítur vel út á myndum!


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller


emil40
Gúrú
Póstar: 581
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 39
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf emil40 » Fim 26. Des 2019 03:40

takk fyrir þetta


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X @ 4.1 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | Enox blackline 49" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Naga Trinity leikjamús | Trust GXT784 headset og 53 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016


Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Fim 26. Des 2019 13:24

Já, ekki málið. Það er frekar magnað að gefa leiki hverjar tvær vikur í svona langan tíma. Við erum í 2020 eftir smá tíma og þetta er búið að vera í gangi síðan 2018. Ég hef misst af nokkrum leikjum en held að ég hafi náð þeim flestum. Er einna ánægðastur með Subnautica.

En svo toppa þeir þetta með að gefa 12 leiki yfir jólin.

BTW þá langar mér að benda öllum á þessa grúppu, fann þetta og feira þar: https://www.reddit.com/r/FreeGameFindings/

Þessi síða er líka 100% möst, alveg án þess að ýkja: https://isthereanydeal.com
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Þri 31. Des 2019 09:56

Minni á leik dagsins: "Hello Neighbor is a Stealth Horror Game about sneaking into your neighbor's house and figuring out what he's hiding in the basement. Play against an advanced AI that learns from your actions."
Höfundur
netkaffi
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Fös 24. Jan 2020 03:39