Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Frögguð umræða.

Höfundur
netkaffi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Epic Games gefa öllum leik hverjar 2 vikur

Pósturaf netkaffi » Lau 12. Jan 2019 14:55

https://www.epicgames.com/store/en-US/p ... finch/home

leikurinn núna. hreint listaverk. mega smooth og gullfallegur. production values í botni. mæli með honum.