Átta manna lan-leikir

Frögguð umræða.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5692
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 388
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Átta manna lan-leikir

Pósturaf Sallarólegur » Þri 06. Nóv 2018 14:20

Nú er komið að hinu árlega jólalani hjá vinahópnum.

Verðum sex til átta manns í sumarbústað á Þingvöllum svo það er ekki hægt að stóla á internetið nema slakt WIFI og allt-í-lagi 3G / 4G.

Erum opnir fyrir hugmyndum af fleiri leikjum, hverju mælið þið með? Við erum ekki að fara að standa í að installa mörgum 50-60GB leikjum eins og eru að koma út reglulega þessa dagana.

  • Age of Empires 2 HD
  • Left 4 Dead (8P mod)
  • Left 4 Dead 2 (8P mod)
  • Half Life 2 (Synergy co-op mod)
  • Wolfenstein: ET
  • Battlefield: 1942
  • C&C: Ultimate Collection
  • Counter-Strike
  • Warcraft III
Viðhengi
aoe2.jpg
aoe2.jpg (919.42 KiB) Skoðað 995 sinnum


AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf Baldurmar » Þri 06. Nóv 2018 14:48

Starcraft 1/2 er með 4v4 og 8 manna Free For All
Quake, unreal og doom eru auðvitað líka með multi ;)


Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1060 6GB

Skjámynd

ZiRiuS
/dev/null
Póstar: 1468
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 200
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf ZiRiuS » Þri 06. Nóv 2018 15:30

Ekki gleyma moddaða WC3, TD og fleira skemmtilegt


Turn: Fractal Design Define R5 ATX Móðurborð: Asus X99-A LGA 2011-v3 Intel CPU: Intel Core i7-5930K Haswell-E 6-Core 3.5 GHz GPU: ASUS ROG STRIX GeForce GTX 1080 RAM: Kingston HyperX Fury 32GB (4x8G) DDR4 2400 PSU: Raidmax Thunder V2 Series 735W SSD: Samsung 950 Pro M.2 256GB Monitor: 24" ASUS VG248QE 1MS 144HZ Gaming OS: Windows 10 Pro

Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf zetor » Þri 06. Nóv 2018 15:43

Age of Empires 2 HD er svo mikil kassísk...væri mikið til í taka svona old time lan með vinumSkjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5699
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 267
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf worghal » Þri 06. Nóv 2018 15:43

Q3 arena, allann daginn!


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 103
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf russi » Þri 06. Nóv 2018 16:16

GTA1 og GTA2, ótrúlega gaman á LANi
Serious Sam leikirnir er hressir líka


MS Heart er auðvitað must
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2113
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 56
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf littli-Jake » Þri 06. Nóv 2018 17:27

Held að Killing Flor sé besti Lan leikur sem ég hef komist í. Menn verða að vinna saman.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2006
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 139
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf DJOli » Þri 06. Nóv 2018 18:59

Styð Serious Sam & Killing floor. Massaleikir. Ekki alveg svo viss með Killing Floor 2, lenti í massífu port-forward veseni með hann á sínum tíma.
Svo er náttúrulega Sven Co-op.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.


ColdIce
</Snillingur>
Póstar: 1041
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 33
Staðsetning: Tveir-Tveir-Einn
Staða: Tengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf ColdIce » Þri 06. Nóv 2018 20:10

Red Alert 2!


Eplakarfan: iMac 27” 5K | Apple Watch S4 | MacBook Air | iPad Pro 9.7” | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone X


blitz
/dev/null
Póstar: 1465
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf blitz » Mið 07. Nóv 2018 08:03

Pirates vs Knights vs Vikings 2 og Action Half Life 2.

Gaddamn góðar minningar úr bílskúrnum yfir þessum tveimur!


PS4


Mondieu
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf Mondieu » Mið 07. Nóv 2018 10:56

Ég hef farið á óheyrilegan fjölda LANa undanfarin 20 ár og hef því einhverja reynslu af þessu.
Þetta er ekki besta síða í heimi en hún gefur einhverja hugmynd, hægt að setja inn filtera: http://langamelist.com/.
Getur t.d. skellt inn "free" og "offline LAN".
Annars þarf bara að ræða við menn og átta sig á því hverju þeir hafa áhuga á.
Soldat er t.d. furðu skemmtilegur á lani. Ókeypis, lítil stærð, enga stund að læra á hann. Mörg game mode, CTF er t.d. gott fyrst þið eruð með slétta tölu og sæmilegan fjölda manns.
Ef menn eru að sækja í nostalgíuna þá eru quake 2, action quake, quake 3, day of defeat og fleira sambærilegt alltaf gott stöff.
Það er náttúrulega endalaust til af moddum fyrir quake 2 og quake 3 og mörg hver mjög góð.
Annars myndi ég ekkert slá hendinni á móti age of empires II.Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2089
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 75
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf GullMoli » Mið 07. Nóv 2018 11:26

EDIT: Sennilegast eru þetta allt "Online MP" leikir, en mér finnst samt eins og það eigi að vera hægt að hosta LAN server í Depth, TF2 og jafnvel Alien Swarm.

Golf With Your Friends
Allt að 12 manns saman
Virkilega fyndinn og einfaldur leikur, vinahópurinn hefur verið að taka hann framyfir þessa nýju FPS leiki.
https://store.steampowered.com/app/4312 ... r_Friends/

Depth
2 lið, hákarlar Vs. kafarar sem eru að reyna að komast að fjarsjóði.
https://store.steampowered.com/app/274940/Depth/

TF2 - FRÍR
https://store.steampowered.com/app/440/Team_Fortress_2/

Alien Swarm: Reactive Drop - FRÍR
Ég spilaði fyrsta leikinn sem var frá Valve, merkilega góður leikur. Þetta er framhald frá öðru fyrirtæki.
https://store.steampowered.com/app/5635 ... tive_Drop/


|| i7 920 || GA-X58A-UD3R || 12GB DDR3 || GTX 970 || Intel X25-M 80GB || 1000W || P280 || Z-2300 2.1 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

jericho
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf jericho » Mið 07. Nóv 2018 12:31

Veit ekki hvernig hann hefur elst, en Alien vs Predator var solid skemmtun á LAN kvöldum okkar félagana, hér í den...i5 2500k @ 4.5GHz | Megahalems | ASUS GTX 1060 6GB | Gigabyte Z68AP-D3 | Samsung Evo SSD 500GB | Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | Seasonic Fanless 450W | Antec P183 | Asus ROG Swift PG279Q | Dell Ultrasharp 2407WFP-HC

Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf 2ndSky » Mið 07. Nóv 2018 12:33

left 4 dead 2 er frábær 8 manna LAN leikur !Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 5936
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 45
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Átta manna lan-leikir

Pósturaf gnarr » Mið 07. Nóv 2018 17:16

Eini leikurinn sem þið þurfið er Garry's Mod https://store.steampowered.com/app/4000/Garrys_Mod/


"Give what you can, take what you need."