Assassin's Creed

Frögguð umræða.
Skjámynd

Höfundur
g0tlife
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 89
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Assassin's Creed

Pósturaf g0tlife » Fös 12. Okt 2018 00:27

Ég verð að pæla í þessu því ég hef fallið fyrir að kaupa suma af þessum leikjum en þeir enda alltaf á því að valda mér vonbrigðum. Sá núna trailer af nýja leiknum þeirra og fór að athuga.

Mynd

Ég man eftir að fyrstu leikirnir voru skemmtilegir en núna eru þeir bara að blanda bíómyndum inn í þetta (300 og THIS IS SPARTA!) til að fá meira fylgi. Ég hélt svo að EA væru hræðilegir.

Hvað kemur næst ?

Assassin's Creed Mars
Assassin's Creed Under Water
Assassin's Creed Trump
Assassin's Creed God of Many Wars
Assassin's Creed 2088


i7-4790K 4.4 GHz // 16 GB 2400MHz // Nvidia GTX 1080 // 2x Samsung PRO 500 GB // HDD 16 TB // ASRock Z97 Extreme6 // CM Silent Pro M 850W // Asus 4k ''28''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Gassi
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 10
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed

Pósturaf Gassi » Fös 12. Okt 2018 01:04

Eg reyndar held að þessi verði rosalegur, en þetta er ekki assassins creed, fyrir utan nafnið...
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 40
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed

Pósturaf braudrist » Fös 12. Okt 2018 01:27

Ubisoft ætlar að taka pásu á AC franchise-inu, þannig það koma út DLC fyrir Odyssey svo kemur ekki nýr leikur á næstunni.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Haukursv
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed

Pósturaf Haukursv » Fös 12. Okt 2018 08:25

Þeir eru sjúklega snöggir að henda nýjum leikjum út, mér fannst Origin vera nýkominn. Ég er samt á sama báti, spilaði einhverja 2 á sínum tíma (black flag og AC 3 held ég) og fýlaði alveg. Svo hef ég byrjað á mörgum af þessum nýju leikjum en fæ yfirleitt leið fljótlega


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


netkaffi
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Assassin's Creed

Pósturaf netkaffi » Fös 12. Okt 2018 12:44

Maður getur horft á Let's Play/Gameplay Walkthrough á Youtube til að í rauninni sjá hvernig leikir eru, alveg nálægt því eins og að spila þá sjálfur (ef maður hefur innsýn í þetta frá fyrri reynslu) --- gefur manni betri innsýn en review, oft. Flottur leikur, ég er persónulega meira fyrir first person og get því ekki sett mikinn tíma í nema mest hrífandi 3rd person leiki (er ekki viss hvort að það verði eitthvað. RYSE -- Son of Rome var geggjaður því það eru fáránlega mörg execution moves, aldrei séð annað eins).Skjámynd

ChopTheDoggie
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 46
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Assassin's Creed

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 12. Okt 2018 14:03

Assassins Creed 3 er uppahalds leikurinn frá seriuni, Unity væri það í staðin ef leikurinn væri ekki glitchy ASF.
Svo er AC3 Remastered að koma út, en story-wise þá er AC2 - Brotherhood - Revelations bestir.


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU