Síða 1 af 1

Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 00:33
af Gassi
Sælir Vaktarar.

Er með 2 stráka á heimilinu (6&7) og er að pæla hvaða leikir eru sniðugir að kaupa/downloada á PC tölvuna fyrir þá til að leika sér í? kostur ef það er hægt að vera 2player, hvort sem það se með controllers eða ekki.

fyrirfram þakkir :fly

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 00:36
af Frussi
Silent hill 7 og nýja Wolfenstein

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 00:43
af Gassi
Frussi skrifaði:Silent hill 7 og nýja Wolfenstein


hahahah góður =D>

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 00:48
af DJOli
Golf with your friends (1 spilari per tölvu).
Rocket League (1 spilari per tölvu).
BalanCity (single player).
DX Ball (single player) (Klassík).
Jazz Jackrabbit (1 spilari per tölvu og splitscreen 2 player í boði ef ég man rétt) (Klassík).
Bloody trapland (single player, og splitscreen 2 player í boði).

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 00:49
af ZiRiuS
Minecraft
Fortnite (byssuleikur en vinsæll meðal krakka)

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 00:50
af DJOli
Svo er jú náttúrulega einhver flóra af leikjum í boði á https://www.myabandonware.com/

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 01:25
af Tiger
Minn 6 ára fer stundum á http://www.friv.com og spilar leiki þar.

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 05:36
af kizi86

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 08:50
af audiophile
Strákurinn minn er að fíla Feed and Grow Fish sem er á Steam. Svo er Roblox vinsæll.

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 09:06
af Hannesinn
Lego City Undercover (og bara flestir Lego leikirnir.)
Toybox Turbos

Báðir single og two player

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 09:41
af Tonikallinn
DJOli skrifaði:Golf with your friends (1 spilari per tölvu).
Rocket League (1 spilari per tölvu).
BalanCity (single player).
DX Ball (single player) (Klassík).
Jazz Jackrabbit (1 spilari per tölvu og splitscreen 2 player í boði ef ég man rétt) (Klassík).
Bloody trapland (single player, og splitscreen 2 player í boði).

Eg er reyndar nokkuð viss að það geta verið 2 spilarar í Rocket league. Það var oft sem ég ýtti á einhvern takka sem lét second player koma inn

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 09:42
af jojoharalds
Roblox er klárlega mjög vinsæll,
ef barnið er með gott skjákort þá er Spintires mjög flottur og skemmtilegur,

World of zoo er eitthvað sem stelpan mín hefur eytt míklum tíma í. (fáanlegur á steam)

Re: Tölvuleikir fyrir krakka

Sent: Lau 14. Apr 2018 10:10
af ColdIce
Myndi skoða Robocraft. Þarft að smíða vélmenni og þú ræður algjörlega hvernig það lítur út og hvort það sé á hjólum, spiderlegs eða flýgur og ferð svo í battle með þínu liði. Skelfilega ávanabindandi þó ég segi sjálfur frá. Er á Steam.