PS4 slim vs pro

Frögguð umræða.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1608
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

PS4 slim vs pro

Pósturaf MuGGz » Sun 24. Des 2017 12:19

Núna er guttinn minn búinn að vera safna sér og langar að kaupa sér PS4 til að spila FIFA

Nú hef ég ekki átt leikjatölvu í ansi mörg ár þannig ég er ekki mikið inní þessu

Er stór munur á PS4 slim og pro ? Er eitthvað nýtt að koma, á maður að bíða ?
Viggi
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 66
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS4 slim vs pro

Pósturaf Viggi » Sun 24. Des 2017 12:42

Ps4 pro er aðalega upgrade fyrir 4k tv en efast að fifa sé í 4k. Bara vissir leikir sem eru 4k


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2175
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 78
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: PS4 slim vs pro

Pósturaf littli-Jake » Sun 24. Des 2017 12:56

Það er alveg slatti af samanburðar myndböndum á Youtube. En í heildina er munurinn að pro stiður 4K sem er fínt ef þú ætlar að nota vélina fyrir Netflix og hún er með betri vélbúnað svo VR kemur betur út. Það er einhver munur á grafík í ps leikjum í dag en menn virðast sammála um að það sé lítið sem ekkert.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 37
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: PS4 slim vs pro

Pósturaf peturthorra » Sun 24. Des 2017 17:02

https://www.digitaltrends.com/gaming/ps ... ced-games/

Kiktu á þetta, sýnir muninn á leikjunum í tölum. Samkvæmt þeim þá er Fifa 18 að keyra á 4k með HDR á PS4 Pro.


Macbook Pro 16 - 2019 | Zyxel NAS 9TB | LG B8 OLED | PS4 PRO | Sonos Play 1 x2 | Sonos Arc |