BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6275
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 717
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf Sallarólegur » Mið 10. Maí 2017 16:25

Er í tölvuleikjagírnum þessa dagana og var að klára BF1.

Sjúklega flottur og góður leikur, en what the hell. Ég held ég hafi farið tvisvar eða þrisvar í hann - og hann er strax búinn. Datt ekki í hug að hann væri svona stuttur, sérstaklega miðað við verðið á honum. 8-[

Hvaða leik ætti maður að prufa næst?
Vantar eitthvað gott single-player dæmi, ekkert online. #-o
Er að vinna í GTA V í leiðinni, hann er langur og fínn \:D/

Prufaði Batman leik um daginn en er ekki að fíla svona hakk-og-slass leiki :baby
Síðast breytt af Sallarólegur á Mið 10. Maí 2017 16:28, breytt samtals 1 sinni.


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 115
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 10. Maí 2017 16:28

Held ég hafi aldrei klárað Single player í Battlefield nema Bad Company 2 :DCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf Frost » Mið 10. Maí 2017 16:53

Get mælt með Prey.


Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 38
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 10. Maí 2017 17:13

Wolfenstein leikirnir sem komu í fyrra og hittifyrra minnir mig, þeir voru báðir mjög skemmtilegir og voru grafíklega flottir.


i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia 1080GTX - Acer X34 G-sync 100HZ - CoolerMaster CM 690 - HyperX CloudCore - Logitech Z621 THX

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 66
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf Hannesinn » Mið 10. Maí 2017 19:42

Ef þú vilt sökkva þér í langan og skemmtilegan single player FPS, þá mæli ég með Borderlands 2. Færð GOTY edition fyrir örugglega $10 á næstu 2K útsölu hvar sem er, steam, humblebundle.com, greenmangaming.com, bundlestars.com. Með DLC'um, þá spilaði ég þennan örugglega í 150-200 klst.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf Yawnk » Mið 10. Maí 2017 21:03

Dishonored, Bioshock : Infinite, Metro 2033 serían, The Witcher 3; ef þú fýlar þannig leiki.


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101


littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 93
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf littli-Jake » Mið 10. Maí 2017 21:29

Ef þú vilt halda þig við FPS en ert til í að fara út úr raunveruleika rammanum skaltu fara í Borderlands 2. Snildar leikur. Ofboðslega skemtileg spilun og góður söguþráður


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2537
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 97
Staða: Ótengdur

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Pósturaf SolidFeather » Mið 10. Maí 2017 21:31

Dishonored er mjög góður.