Elder Scrolls Online


Höfundur
lukee72
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 29. Mar 2017 17:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Elder Scrolls Online

Pósturaf lukee72 » Mán 10. Apr 2017 19:59

Hæ,

eru einhverjir hér sem spila ESO? Það væri gaman að geta búið til íslenskt guild í leiknum.

Það er að byrja free play vika hjá ESO á morgun þannig að ég mæli með því að fólk prófi leikinn, sérstaklega TES spilarar :)

Edit: Ég gleymdi að includa að ég spila á PC/EU servernum

Lúlli
@lukee72 í leiknum :)
Síðast breytt af lukee72 á Þri 11. Apr 2017 11:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Elder Scrolls Online

Pósturaf Frost » Mán 10. Apr 2017 20:44

Ég ætla að prófa hann á morgun útaf þessari viku, langar að prófa eitthvað nýtt og spenntur fyrir MMORPG. Spilaði betuna smá og leyst ágætlega á hann þá.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól