CS:GO að nota 95% CPU!

Frögguð umræða.

Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

CS:GO að nota 95% CPU!

Pósturaf Conspiracy » Mán 09. Jan 2017 16:42

Sælir!

Þið sem spilið CS:GO reglulega, hvað er CPU usage hjá ykkur?

Hann er að nota allt uppí 95% CPU og þá verður heildarnotkun hjá mér 100% á CPU.

Ég er með i5-4670k sem er að keyra á 4.0-4.2 GHz og GTX760.

Finnst þetta fáránlega hátt usage, er ég einn um það?Skjámynd

einarhr
/dev/null
Póstar: 1496
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 84
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CS:GO að nota 95% CPU!

Pósturaf einarhr » Mán 09. Jan 2017 16:44

CS:Go er næstum bara CPU og því kanski ekki skrýtið usage


| AMD FX-8350 GTX770 | Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |


Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CS:GO að nota 95% CPU!

Pósturaf Conspiracy » Mán 09. Jan 2017 16:50

einarhr skrifaði:CS:Go er næstum bara CPU og því kanski ekki skrýtið usage


Já vissi af því, en finnst 95% vera svakalega mikið. Hélt kannski að það væri eitthvað "að" hjá mér. Þessvegna væri gaman að fá tölur frá öðrum.Skjámynd

Alfa
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 79
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: CS:GO að nota 95% CPU!

Pósturaf Alfa » Mán 09. Jan 2017 19:13

Conspiracy skrifaði:
einarhr skrifaði:CS:Go er næstum bara CPU og því kanski ekki skrýtið usage


Já vissi af því, en finnst 95% vera svakalega mikið. Hélt kannski að það væri eitthvað "að" hjá mér. Þessvegna væri gaman að fá tölur frá öðrum.


Ég er ekki CS GO maður en ég setti saman vél fyrir félaga minn með akkúrat 760 GTX og AMD 860k örgjörva, sem vissulega er mun lakari en i5 en hann hagar sér akkúrat svona CPU nálægt 100%, hefurðu skoðað hvort þetta sé á öllum 4 cores eða bara 1-2?

Þú ert í raun í betri málum með i5 en budget AMD miðað við það sem ég hef séð.


TOW : InWin 101 PSU : Corsair RM 750W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i5 8600K + NZXT Kraken 52 H2O
Mem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Steelseries Rival 600