Xbox One fjarsteríng og bluetooth

Skjámynd

Höfundur
Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Xbox One fjarsteríng og bluetooth

Pósturaf Steinman » Mán 22. Ágú 2016 04:05

Er með tiltörlega einfalda spurningu varðandi Xbox one fjarsterínguna sem ég ætla að nota þráðlausa við borðtölvuna.
Vanntar bara að vita hvort fjarsteríngin virki með hvaða bluetooth móttakara sem er, eða þarf maður þennan sérstaka xbox móttakara sem fylgir t.d. með þessum pakka: https://tolvutek.is/vara/microsoft-xbox-one-thradlaus-sendir-fyrir-windows-svartur.
Síðast breytt af Steinman á Fös 30. Des 2016 22:35, breytt samtals 1 sinni.


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One fjarsteríng og bluetooth

Pósturaf Njall_L » Mán 22. Ágú 2016 08:50

Þarft þennan móttakara


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One fjarsteríng og bluetooth

Pósturaf upg8 » Fös 30. Des 2016 21:44

Með þessum nýju sem komu með Xbox One S þá getur þú notað þá með hvaða Bluetooth sem er, hef samt ekki fengið titringinn til að virka í gegnum bluetooth.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"