Skemtilegir gamerar á youtube?


Höfundur
Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Chokotoff » Fim 02. Júl 2015 19:02

Eru ekki einhverjir gamerar á youtube sem eru þess virði að horfa á? Hef verið að fylgjast með Draegast, Mattshea og Green bræðrunum spila í dáldinn tíma en langar til að finna fleiri sem er horfandi á. Semsagt, skemtilegir, vel talandi og ekki of fattlausir. Hvað er spilað skiptir minna máli. Finnst eins og allir sem ég rekst á séu að reyna að vera eins og Pewdiepie...


DFTBA

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7058
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf rapport » Fim 02. Júl 2015 19:10

Afhverju Youtube?

Ertu búinn að leita á Twitch?




Höfundur
Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Chokotoff » Fim 02. Júl 2015 19:17

Twitch er leiðinlegt í spjaldinu, eyði meiri tíma í að bíða eftir mynd en að horfa á hana þar inni. Auk þess er youtube altaf opið hjá mér.


DFTBA


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 02. Júl 2015 19:19



No bullshit hljóðkall

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1563
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf audiophile » Fim 02. Júl 2015 22:56

Levelcap
Jackfrags
xFaxtorGaming
TwoangryGamers
FrankieOnPcIn1080p
Neebs
Chaboi & Azzy


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf DJOli » Fim 02. Júl 2015 23:08

DjBimmz
Markiplier
SSoHPKC
MetalCanyon
TheWarOwl (CS:GO)
Arsenalrobert
EnterElysium
Stockoglaws
AlChestBreach
Squirrel
Northernlion
Vintagebeef
Antvenom (Minecraft)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1254
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Minuz1 » Fös 03. Júl 2015 03:50

Arumba (EU IV, Facturio, Age of wonder o.fl) hann dælir út myndböndum á 4 klst fresti allann ársins hring
Quill18
Yippee Ki Yay Mr Falcon
Raptor
Steejo
tokshen


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Blackened » Fös 03. Júl 2015 18:07

https://www.youtube.com/user/YogscastSips

Sips! þvílíkur maður! hann er frekar vonlaus að spila tölvuleiki.. en djöfull hef ég gaman að því að horfa á hann spila samt! :)

var bankastarfsmaður sem að hætti jobbinu til að gerast YouTube stjarna ;)




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Póstkassi » Fös 03. Júl 2015 19:35

Blackened skrifaði:https://www.youtube.com/user/YogscastSips

Sips! þvílíkur maður! hann er frekar vonlaus að spila tölvuleiki.. en djöfull hef ég gaman að því að horfa á hann spila samt! :)

var bankastarfsmaður sem að hætti jobbinu til að gerast YouTube stjarna ;)


Er algjörlega sammála þessu og vill ennig benda á HatFilms þeir spila oft eitthvað með Sips




Höfundur
Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Chokotoff » Fös 03. Júl 2015 20:30

Takk fyrir þetta :happy

Fer í það næstu daga að kíkja á þessar tillögur. Hlít að finna alla vega einn eða tvo á þessum listum sem hitta í mark hjá mér :D


DFTBA

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Saber » Fös 03. Júl 2015 21:50

FunHaus. (Hétu Inside Gaming þegar þeir voru hjá Machinima)


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Gerbill » Lau 04. Júl 2015 13:59




Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf daremo » Fim 09. Júl 2015 00:07

Ég er 30+ og hef ekki mikla þolinmæði fyrir öskrandi hálfvita. Flestir gamer-ar á youtube virðast því miður vera þannig.

Yogscast eru fínir. Lewis & Simon, Sips og HybridPanda eru í uppáhaldi.



Skjámynd

sweeneythebarber
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 17:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf sweeneythebarber » Fim 09. Júl 2015 00:28

Surrealbeliefs er mjög góður ef þú hefur áhuga á sögu og total war.
https://www.youtube.com/user/Surrealbeliefs




wicket
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf wicket » Fim 09. Júl 2015 00:29

robbaz er skemmtilegur




Höfundur
Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Skemtilegir gamerar á youtube?

Pósturaf Chokotoff » Fim 09. Júl 2015 20:16

daremo skrifaði:Ég er 30+ og hef ekki mikla þolinmæði fyrir öskrandi hálfvita. Flestir gamer-ar á youtube virðast því miður vera þannig.


Nákvæmlega vandamálið sem varð til þess að ég póstaði þessum þræði. Svona öskur og læti verða fljótt þreytandi.

Er ekki búinn að skoða margar tillögur vegna tímaleysis, en þessi Sips gaur lofar góðu miðað við þessi tvö myndbönd sem ég er búinn að horfa á :happy


DFTBA