Síða 1 af 1

Humble Bundle Borderlands

Sent: Fim 02. Júl 2015 00:29
af GullMoli
Mér datt í hug að einhverjir hefðu misst af þessu, allt Borderlands á Humble Bundle!

Mynd



Humble Borderlands Bundle

Hoard the Borderlands. Let the looting begin with the games themselves and loads and loads of DLC. Pay $1 or moret for Borderlands, Borderlands: The Zombie Island of Dr. Ned, Borderlands: Mad Moxxi's Underdome Riot, and Borderlands: The Secret Armory of General Knoxx. Pay more than the average price, and you'll also receive Borderlands 2, Borderlands 2: Psycho Pack, Borderlands 2: Mechromancer Pack, Borderlands 2: Creature Slaughterdome, Borderlands 2: Headhunter 1: Bloody Harvest, Borderlands 2: Headhunter 2: Wattle Gobbler, Borderlands 2: Headhunter 3: Mercenary Day, Borderlands 2: Headhunter 4: Wedding Day Massacre, Borderlands: Claptrap's Robot Revolution, and a Humble Store 75% off Borderlands: The Pre-Sequel coupon. Pay $15 or more, and you get all of that plus Borderlands 2 Season Pass, Borderlands 2: Headhunter 5: Son of Crawmerax, Borderlands 2: Ultimate Vault Hunter Upgrade Pack 2, and a 2K Store 25% off merch coupon. If you're looking for a break from shoot 'n' looting the world of Borderlands, please check out Battleborn, the brand new shooter coming this winter from the creators of Borderlands at https://battleborn.com/.

Pay what you want. Together, all of these titles normally fetch up to $155. Here at Humble Bundle, though, you choose the price!

Redeem on Steam. All of these titles are on Steam for Windows. Borderlands 2 and its DLC are also available on Steam for Mac and Linux. Pay $1 or more for access to Steam keys. Please check out the full system requirements here prior to purchasing.

Support charity. Choose where the money goes -- between the developers and the Videogame History Museum (benefitting the National Videogame Museum) via the PayPal Giving Fund. For details on how this works, click here. If you like this bundle or like what we do, you can leave us a Humble Tip too.


https://www.humblebundle.com/

Sá þetta sjálfur nokkuð seint, rúmir 5 tímar eftir af þessu. Nevermind, 5 dagar! :D ehehe

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fim 02. Júl 2015 00:53
af HalistaX
Andskotinn.. Ég á þetta allt.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fim 02. Júl 2015 10:55
af Hannesinn
Reyndar 5 dagar eftir af þessu, en allt í lagi... :)

Greip þetta sjálfur í gær fyrir Season pass+DLC í Borderlands 2. Er akkurat að spila Borderlands þessa dagana.

Ef einhverjum langar í Borderlands 1 gift kóða(*), þá er hann up for grabs. :)

(*) farinn.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fim 02. Júl 2015 21:05
af Hnykill
Er að bíða eftir öllum 5 köflunum af Tales from the borderlands.. spila ekkert af þessu fyrr en ég fæ þá alla saman í pakka :)

Spilaði ekki Borderlands 1 en nr 2 er ég búinn að spila í klessu.. einn besti FPS leikur sem ég veit um, og húmorinn alltaf jafn góður :Þ

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fim 02. Júl 2015 22:19
af Danni V8
Borderlands er ástæðan fyrir því að ég á ennþá leikjatölvu! Bestu. Leikir. Ever.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 08:38
af netkaffi
Ég fékk leið á þessari teiknimyndagrafík. Og það er eiginlega nákvæmlega sama grafík í öllum leikjunum. Óvinirnir þessi litlu kallar alltaf hlaupandi með skíta AI sökka, alveg fáránlegir. Annars góðir leikir fyrir utan þetta.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 09:59
af Sporður
Tilgangslaust að endurvekja 5 ára gamlan og úreltan þráð. :thumbsd

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 10:32
af netkaffi
Af hverju er það tilgangslaust? Þetta er þráður um Borderlands, útskýrðu fyrir mér af hverju það er tilgangslaust að pósta um Borderlands í Borderlandsþræði eftir einhverja ákveðna dagsetningu? Hvaðan kemur þessi hugmynd?

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 11:47
af Mossi__
Hey netkaffi.

Vantar þig knús?

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 11:54
af netkaffi
Nei. Er einhver óskrifuð regla hjá sumum ykkar að eftir ákveðinn tíma má ekki gera nýja pósta í þræði?

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 13:35
af Mossi__
Ég kæri mig ekki um að fá svona einkapósta Netkaffi.

En ég les það sem svo frá þessum póstum þínum (þessi neikvæðni og þessi aggresjón) að það liggur eitthvað illa á þér.

Vonandi hefuru það sem best bara.

Enjá. Það hefur nú alltaf verið þannig á öllum spjallborðum frá því að internetið varð til að það að endurreisa gamla og eldgamla þræði hefur þótt skondið. Og yfirleytt hefur þá líka þeim sem endurvekja þræðina þótt það skondið einnig þefar þeim er bent á að þeir séu að endurvekja gamla þræði.

Og jújú, vissulega er engin hörð regla hvenær þráður telst gamall.

En skynsamur maður mætti ætla að þráður sem er að auglýsa 5 ára gamalt og því löngu útrunnið tilboð sé, mögulega, gamall. Og hvað þá að endurvekja gamlan þráð til þess eins að kasta skít yfir leikinn og fólk.

Hafðu sem allra best.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 15:17
af CendenZ
Jæja

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 17:22
af netkaffi
Ég keypti Borderlands nokkrum árum síðar en 2015. Ég keypti Collection. Það var að koma út nýr Borderlands. Hann er mjög svipaður finnst mér og hinir fyrri. Ég fíla ekki þessa leiki í heildina af nokkrum ástæðum þó að mig hafi ofboðslega langað að fíla þá og líkað við margt í þeim. Hvað er málið? Ef þú finnur eitthvað að póstum talaðu þá við stjórnanda, ekki vera snúa umræðum sem voru bara um viðfangsefni þráðarins í eitthvað meta-commentary á hvað eru reglur og hvað ekki (það eru tilskilin svæði á þessu spjallborði fyrir það). Takk.

Mossi__ skrifaði:Og hvað þá að endurvekja gamlan þráð til þess eins að kasta skít yfir leikinn og fólk.

Um hvað ertu að tala? Er ég að kasta skít á fólk í þessu kommennti? Eða hvar er það sem ég er að kasta skít á fólk? Ég gerði innlegg um tölvuleik, því var svarað "viltu knús," sem kemur leikjaspjallsvæðinu við hvernig?
https://i.imgur.com/lyGcltw.png

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 18:22
af Danni V8
netkaffi skrifaði:Ég keypti Borderlands nokkrum árum síðar en 2015. Ég keypti Collection. Það var að koma út nýr Borderlands. Hann er mjög svipaður finnst mér og hinir fyrri. Ég fíla ekki þessa leiki í heildina af nokkrum ástæðum þó að mig hafi ofboðslega langað að fíla þá og líkað við margt í þeim. Hvað er málið? Ef þú finnur eitthvað að póstum talaðu þá við stjórnanda, ekki vera snúa umræðum sem voru bara um viðfangsefni þráðarins í eitthvað meta-commentary á hvað eru reglur og hvað ekki (það eru tilskilin svæði á þessu spjallborði fyrir það). Takk.

Mossi__ skrifaði:Og hvað þá að endurvekja gamlan þráð til þess eins að kasta skít yfir leikinn og fólk.

Um hvað ertu að tala? Er ég að kasta skít á fólk í þessu kommennti? Eða hvar er það sem ég er að kasta skít á fólk? Ég gerði innlegg um tölvuleik, því var svarað "viltu knús," sem kemur leikjaspjallsvæðinu við hvernig?
https://i.imgur.com/lyGcltw.png


Ég sé að þú ert álíka skemmtilegur og þér finnst Borderlands vera.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 18:25
af netkaffi
Af hverju þurfið þið að gera komment um mig þegar ég lýsti bara skoðun á tölvuleik?

Það er regla hérna: Persónuníð og órökstuddur rógburður er með öllu ólíðandi og getur leitt af sér bann af spjallborðinu.

Sumum finnst ég skemmtilegur, sumum ekki. Stundum fær mað fullt af upvotes á Reddit, stundum ekki. En hey, ég vildi bara ræða tölvuleik. Ég ætla biðja þig og hina sem hafa verið að kommenta á mig frekar en á innihalds upphafinnleggs míns að hætta því. Bara ekki vera búa til þetta vesen. Ég held að það hafi ekkert verið að kommetinu mínu.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 18:54
af gnarr
Danni og Mossi, það er alveg óþarfi að vera með skítkast og einelti hérna...

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Fös 14. Feb 2020 21:13
af Sporður
https://youtu.be/XapduHPYgeo?t=67

Komið fínt er það ekki ? :-"

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Lau 15. Feb 2020 19:40
af netkaffi
Já, ég er nefnilega hörundsár dvergur fyrir að nenna ekki einhverjum nördum sem geta ekki haldið sig við efni þráðarins sem ég kommentaði on-topic í. Og geggjað hörundsár fyrir að benda á að umræða um hvað má og má ekki pósta er meta-umræða á spjallborðinu með sitt eigið svæði sem er ekki Leikjasalurinn.
Og líka fyrir að senda þeim sem eru að gagnrýna mína persónulegu hegðun eða persónu að taka það einfaldlega í persónuleg skilaboð eða við viðeigandi yfirvöld (stjórnendur í þessu tilviki). Svo margt rangt sem ég gerði. En hinir eru náttla svo skynsamir og flekklausir, eineltispjakkar. Svaka klárir og þróaðir gaurar. Hegða sér bara eins og þeir vilja af því þeir eru með réttinn.

Re: Humble Bundle Borderlands

Sent: Sun 16. Feb 2020 15:52
af zedro
*LÆST*

Skulum aðeins róa okkur.

Alger óþarfi að endurvekja 5ára gamlan þráð um Humble Bundle Ég td. hélt að leikurinn væri kominn á tilboð en svo var ekki. Hefði þetta verið þráður sérstaklega um leikinn það er annað mál. Það hafða alveg sprottið upp góðar umræður frá innleggjum í gamla þræði, ekki í þessu tilviki #-o

Reynið að vera kurteisir við hvort annað, Mossi þú hafðir kjörið tækifæri að svara afhverju endurvakning á þessum þræði var óþarfi en þú ákvaðst að henda inn:
Mossi__ skrifaði:Hey netkaffi.

Vantar þig knús?

Veit ekki til hvers eða hvað þú ætlaðir að fá úr því annað en að fiska rifrildi.

think.jpg
think.jpg (49.51 KiB) Skoðað 5714 sinnum