Refresh rate vs fps


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Refresh rate vs fps

Pósturaf psteinn » Mið 03. Jún 2015 14:07

Sælir vaktarar,

Maður hefur alltaf heyrt að ef að maður er með 60 hertz skjá en leikurinn er að spilast á 60+ fps að þá áttu ekki að geta séð neinn mun vegna þess að skjárinn getur bara ekki varpað fleirri en 60 myndum á sekúndu.
En svo allt í einu þegar að maður skoðar leik eins og CS:GO, það er alveg gríðarlega mikilvægt að vera með hátt fps.
Og alveg sérstaklega tekur maður eftir mun á 100 fps vs 200 fps. Þrátt fyrir það að maður sé með 60hz skjá. Afhverju er það? Ég hef séð að fólk vill helst vera með 300 fps í GO og það ertu mjög sáttur en guð minn góður ef að maður væri með 60 fps að það væri ómögulegt. :droolboy

Hvaða útskýring er á þessu eiginlega? :-k


Apple>Microsoft

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Refresh rate vs fps

Pósturaf odinnn » Mið 03. Jún 2015 14:16

Ég myndi telja það vera vegna þess að þó að skjárinn sé bara að sýna 60 ramma á sek þá er hann að sýna "nýrri" ramma þegar skjákortið er að æla út 300fps en þegar það er að senda frá sér 100.

Edit: Gróf reiknaði muninn á því hversu gamlar upplýsingar 60Hz skjár er að sýna út frá annarsvegar 100fps og hinsvegar 300fps frá skjákorti. Gildin eru "um það bil" tíminn síðan skjákortið teiknaði myndina og þangað til skjárinn birtir þá mynd. (vona að þetta skyljist)
hzvsfps.jpg
Hátt fps á lág Hz skjá.
hzvsfps.jpg (49.58 KiB) Skoðað 1078 sinnum
Síðast breytt af odinnn á Mið 03. Jún 2015 16:51, breytt samtals 1 sinni.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Refresh rate vs fps

Pósturaf motard2 » Mið 03. Jún 2015 14:36

þó að þú sjáir ekki alla rammana þá er leikjaheimurin sem tölvan þínn er að vinna í nákvæmari. þú finnur þetta líka í músahreifingum.


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Refresh rate vs fps

Pósturaf Kristján » Mið 03. Jún 2015 15:04

hefur líka að segja með þegar menn eru að "fps-dropa"

handsprengja springur fyrir framan þig og þú dropar um 60 fps og ert að spila með 100 fps average þá finnuru fyrir því laggi sem dropið verður

Ef þú ert með 300fps þá finnuru ekki eins mikið eða als ekki fyrir því