GTA V PC system requirements

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

GTA V PC system requirements

Pósturaf Frost » Mið 14. Jan 2015 18:23

Fyrir þá sem hafa ekki séð en hafa áhuga!

http://www.rockstargames.com/newswire/a ... s_01132015

Basically
    Þokkalega low end búnaður á eftir að geta keyrt leikinn.
    Hann er 65GB!
    Seinkun til 24. mars...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf bixer » Mið 14. Jan 2015 19:05

.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf zedro » Mið 14. Jan 2015 19:13

Mega spenntur fyrir þessum ætli maður uppfæri ekki skjákortið til að njóta hans :megasmile


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf Tesy » Mið 14. Jan 2015 20:33

Ég uppfærði úr HD5850 í GTX770 fyrir hann því að ég hélt að hann myndi koma í janúar. Ow well, þurfti að uppfæra fyrr eða síðar..



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf GullMoli » Mið 14. Jan 2015 22:29

Tjah, speccarnir fyrir GTA 4 voru nú alls ekkert svo háir á sínum tíma. Leikurinn var þrátt fyrir það nær óspilanlegur á high end vélbúnaði :l ..

Vonandi gera þeir þetta port almennilega.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf Xovius » Mið 14. Jan 2015 23:36

Finnst gott að þeir þori að seinka þessu frekar en að gefa út leik sem er ekki tilbúinn. Alltof mikið um það í dag. Mikið frekar vil ég að þeir klári þetta og porti hann almennilega.



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf GullMoli » Mið 14. Jan 2015 23:46

Xovius skrifaði:Finnst gott að þeir þori að seinka þessu frekar en að gefa út leik sem er ekki tilbúinn. Alltof mikið um það í dag. Mikið frekar vil ég að þeir klári þetta og porti hann almennilega.


GTA 4 var líka seinkað til að laga bugs, en hann var samt nær óspilanlegur :) Geymt en ekki gleymt, Rockstar!

Hinsvegar er liðinn mun lengri tími frá upprunalegu útgáfunni á PS3/XBOX360 núna heldur en þetta var með GTA4, þar kom hann úr á PC sama árið.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf capteinninn » Fim 15. Jan 2015 02:35

Ég var einmitt að skoða að uppfæra örgjörva og móðurborð fyrir leikinn því það er mitt bottleneck en ætla að bíða aðeins.

Er smá fúll að þurfa að bíða lengur en ég vill frekar fá þessa frestun og fá betur polished leik, mig grunaði þetta líka alveg þegar það voru ekki komnir neinir min specs eða neitt fyrstu vikuna í Janúar.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf Danni V8 » Fim 15. Jan 2015 03:45

Shiii... ég verð að fá mér annan SSD bara fyrir þennan leik :shock:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: GTA V PC system requirements

Pósturaf HalistaX » Fim 15. Jan 2015 14:39

Danni V8 skrifaði:Shiii... ég verð að fá mér annan SSD bara fyrir þennan leik :shock:

Aint that the truth haha,

Annars kemur það mér á óvart hvað það þarf lítið til að keyra hann, var að búast við allavegana 4gb skjákorti fyrir Required, 2gb fyrir Minimum.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...