Nintendo DS frír leikur

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2763
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 118
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nintendo DS frír leikur

Pósturaf zedro » Sun 11. Jan 2015 22:52

Sælir, Nintendo Europe er að gefa einhvern leik fyrir þá sem eiga vélina og ákveðinn leik, sjá link:

https://www.nintendo.co.uk/Campaigns/Ni ... 19688.html

Er hægt að nýta sér þetta á klakanum með því að skrá vélina td. í UK? er það eitthvað verra en að skrá sig td á ISL, er eitthvað í boði fyrir ÍSL yfir höfuð?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo DS frír leikur

Pósturaf Plushy » Sun 11. Jan 2015 23:06

Ef þú skráir þig í Club Nintendo UK þá ætti þetta að virka.

Er með mína t.d. Wii U tölva skráða þar og hef alltaf getað tekið þátt í svona promotion dæmi.

Get hinsvegar ekki tekið þátt eða fengið sent eitthvað physical dót því ég jú bý á Íslandi en ekki í Bretlandi.



Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2763
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 118
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo DS frír leikur

Pósturaf zedro » Sun 11. Jan 2015 23:13

Flott, hvernig er búðin að virka, er ekkert mál að versla af henni með ISL korti?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo DS frír leikur

Pósturaf Plushy » Sun 11. Jan 2015 23:20

Nei hef aldrei lent í vandræðum með það. Aftur er ég reyndar að nota Wii U en mér finnst líklegt að þetta virki allt 100% eins.

Var einmitt að spá í að fá mér New Nintendo 3DS XL þegar hún lendir í Evrópu. Hefði viljað fá invite í að kaupa Ambassador 3DS tölvuna sem er í gangi núna, en greinilega er ég ekki að fylla einhver skilyrði. Hefði viljað kaupa hana til að eiga í plastinu/kassanum og selja á margföldu verði seinna meir.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nintendo DS frír leikur

Pósturaf Plushy » Sun 11. Jan 2015 23:45

Mæli með Monster Hunter 3 Ultimate leiknum. Er að spila hann á Wii U og hann er snilld. Síðan er Monster Hunter 4 Ultimate að koma út fyrir 3DS núna snemma á þessu ári, fínt til að læra á leikinn áður en hann kemur út.

Annars ef þú fílar Zelda leikinn þá er hann búinn að fá einstaklega góða dóma.