Pósturaf jericho » Fös 12. Nóv 2004 09:15
-> installaði leiknum í gær -> 4 heilir diskar! -> tvísmellti á Larry Iconið -> hafði opinn hug og jákvætt hugarfar um að gefa þessum leik sjens -> Leikurinn loadaðist og martröðin byrjaði -> Þvílíkt og annað eins kjaftæði! -> Þetta var eins og MJÖG SLÆM bandarísk ON-CAMPUS bíómynd -> maður spilar frænda Larry en Larry kemur alltaf inn á milli til að kenna manni að ýta á 'space' þegar maður stendur fyrir framan hlut -> HRÆÐILEG RÖDD -> hefði betur viljað hafa bara stafi og lesa hvað hann segir -> svo á maður að reyna við stelpurnar með því að spila alltaf einhverja MINI-leiki inn á milli -> svona eins og einhver dansleikur -> stelpan gerir einhver moves: upp upp niður upp hægri og þú átt að herma eftir. Ef þér tekst vel upp, þá ferðu einni BASE lengra.....
Æ HVAÐ ÞETTA ER SORGLEGUR OG NIÐURDREPANDI LEIKUR OG ÉG MYNDI EKKI ÓSKA MÍNUM VERSTA ÓVINI AÐ ÞURFA AÐ SPILA HANN!
Hann fékk að fjúka eftir 5 mín reynsluakstur
Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q