3ds eða Vita?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

3ds eða Vita?

Pósturaf J1nX » Mið 02. Júl 2014 23:53

sælir drengir, ég er að pæla í að fjárfesta mér í svona eins og einu stykki 3ds eða Vita fyrir ferðalög/útilegur sumarsins.. hvort mynduði taka og af hverju?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf Plushy » Fim 03. Júl 2014 00:47

Mér finnst leikjaframboðið á 3DS meira aðlaðandi en það sem býðst á Vita.

In the end, it's all about the games. Hvort finnst þér skemmtilegra, Uncharted, Little Big Planet, Killzone og slatti af Indie leikjum - eða Nintendo leikir eins og Zelda (A Link Between Worlds, Ocarina of Time 3D), Mario and Luigi: Dream Team, Mario Kart, Luigi's Mansion, Fire Emblem, Shin Megami Tensei, Smash Bros, Pokémon, Yoshi, Animal Crossing, fleiri mario leikir, kirby, star fox, kid icarus, bravely default, donkey kong, monster hunter, professor layton, phoenix wright,

Æjj ég er smá biased á Nintendo. Á eftir að kaupa mína eigin 3DS bráðum (XL útgáfuna) og eitthvað af leikjum. Líka skemmtilegt að geta spilað alla Nintendo DS leikina á sömu tölvu án vandræða.
Síðast breytt af Plushy á Fim 03. Júl 2014 00:52, breytt samtals 1 sinni.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf Tesy » Fim 03. Júl 2014 00:51

Þetta fer reyndar eftir manneskjum. Hvaða leik langar þig helst að spila?
Pokemon er eina ástæðan afhverju ég myndi kaupa 3DS í dag. Mér finnst Vita hins vegar miklu flottari leikjatölva.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 03. Júl 2014 09:10

Ég er með Vita, þykir hún æðisleg. Svo er ekki verra ef þú ert í PS plus þá færðu 2 fría leiki á mánuði.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf J1nX » Fim 03. Júl 2014 17:15

miðað við leikina sem þú telur upp Plushy þá held ég að ég skelli mér á 3ds.. það er svona meira minn stíll þeas strategy/rpg/adventure leikir.. Fire Emblem er frááábær leikur



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf Plushy » Fim 03. Júl 2014 17:19

J1nX skrifaði:miðað við leikina sem þú telur upp Plushy þá held ég að ég skelli mér á 3ds.. það er svona meira minn stíll þeas strategy/rpg/adventure leikir.. Fire Emblem er frááábær leikur


Hef ekki prófað Fire Emblem leikina en hlakka rosalega til að gera það :) skemmtu þér vel.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf J1nX » Fim 03. Júl 2014 17:24

passar líka svona fínt, amma gamla kemur frá Noregi 13júl og ég byrja í fríi 14.. læt hana kaupa þetta handa mér þarna úti.. munar alveg ~15k á verðinu í elko hérna heima og elkjop í Noregi.



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: 3ds eða Vita?

Pósturaf Labtec » Þri 08. Júl 2014 23:19

Á bæði, 3DS er töluvert betri kostur ef þú átt ekki PS3/PS4


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX