GTA V - fyrir þá sem misstu af


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

GTA V - fyrir þá sem misstu af

Pósturaf blitz » Þri 10. Jún 2014 07:54



PS4


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: GTA V - fyrir þá sem misstu af

Pósturaf capteinninn » Þri 10. Jún 2014 12:47

Nice, MP í honum er rosalega skemmtilegur allavega á Xboxinu, get ekki beðið eftir að spila hann á PC með alvöru grafík og fleiri spilurum.

Svo er reyndar single player líka mjög skemmtilegur, mjög góð saga eins og Rockstar gera best.

Veit samt ekki hvað ég geri ef þeir setja aftur GFWL á leikinn




Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: GTA V - fyrir þá sem misstu af

Pósturaf blitz » Þri 10. Jún 2014 13:19

Ég hef einmitt pínu geymt MP hlutan af leiknum þangað til að hann myndi koma á PC


PS4

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: GTA V - fyrir þá sem misstu af

Pósturaf HalistaX » Þri 10. Jún 2014 16:41

Ég hef einnig geymt multiplayerinn, reyndi hann fyrstu dagana eftir launch en hann var svo brotinn að ég gafst upp eftir að ég bjó til 7unda karakterinn.

Annars get ég ekki beðið eftir því að spila hann aftur og það á PC. Flottari graffík og hopefully mod support. Einnig hefur maður heyrt orðróma um bæði singleplayer og multiplayer DLC, hvort sem það er satt eða ekki þá ætla ég samt að halda í vonina.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...