Browser Based Leikir


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Browser Based Leikir

Pósturaf Dúlli » Þri 20. Maí 2014 18:07

Hvaða browser based leiki mælið þið með ? Er heitur fyrir RPG eða Strategy leik. Hendið inn hugmyndum ef þið nennið vill helst að þessi leikur sé active og með sæmilegt support en ekki eithvern leik sem dó fyrir eithverjum árum.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Browser Based Leikir

Pósturaf snaeji » Þri 20. Maí 2014 18:21

http://candybox2.net/

Hef aldrei skemmt mér jafn vel í browser leik og í þessum. Ekki láta blekkjast af byrjuninni gefðu þessu 2-3 mín.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Browser Based Leikir

Pósturaf Viktor » Þri 20. Maí 2014 20:01

http://www.runescape.com lang besti browser leikur sem ég veit um


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Browser Based Leikir

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Maí 2014 21:28

Sallarólegur skrifaði:http://www.runescape.com lang besti browser leikur sem ég veit um

Djöfulsins graphic makeover hefur þessi leikur fengið. Held að það sé kominn tími til þess að rifja hann aðeins upp, langt síðan síðast :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...