Besti PC leikurinn 2013?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf Viktor » Mán 27. Jan 2014 20:00

Sælir.
Hvað er besti PC leikurinn sem þú spilaðir 2013?
Ég verð að segja Tomb Raider.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf Sydney » Mán 27. Jan 2014 20:04

Metro LL, þó að hann hafi ekki verið jafn góður og 2033.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 27. Jan 2014 20:16

The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf Sydney » Mán 27. Jan 2014 20:18

I-JohnMatrix-I skrifaði:The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.

Far Cry 3 Blood Dragon greinilega, eini PC leikurinn sem þú nefndir ;)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


SneezeGuard
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf SneezeGuard » Mán 27. Jan 2014 20:21

Ég verð að segja Path of Exile. Hef ekki sökkt mér jafn mikið í neinn leik síðan WoW:Burning Crusade



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 27. Jan 2014 21:31

Sydney skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:The Last Of Us, Far Cry 3+blood dragon og GTA: V get eiginlega ekki valið á milli þeirra.

Far Cry 3 Blood Dragon greinilega, eini PC leikurinn sem þú nefndir ;)


aah úps sá einhvernveginn bara besti leikurinn 2013.

in that case BF4(þrátt fyrir að vera ótrúlega gallaður) svo átti ég við bæðii Farcry3 og Farcry3: blood dragon standalone leikinn. :)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf capteinninn » Mán 27. Jan 2014 22:19

Klárt mál Bioshock Infinite.

Rosalega djúpur og skemmtilegur söguþráður sem hélt allavega mér alveg á brúninni alveg þar til yfir lauk. Vildi að ég gæti fengið aftur að spila hann án þess að vita söguþráðinn.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf FreyrGauti » Mán 27. Jan 2014 22:20

1. Assassin's Creed 4 - Black Flag
2. Metro - Last Light
3. Splinter Cell - Blacklist




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Besti PC leikurinn 2013?

Pósturaf Dúlli » Mið 12. Feb 2014 00:11

Blades Of Time, Eini leikur sem ég spilaði 2013 hehehe :megasmile