Duke Nukem Forever


Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Duke Nukem Forever

Pósturaf Arnar » Lau 07. Ágú 2004 06:28

Sælir,

Langaði bara að vita allt sem þið vitið um þetta.
Er þetta bara Urban Legend ?

Eru þeir virkilega að vinna í leiknum og reyna að klára hann eða er þetta bara einhver publicity stunt?

Og endilega ef þið nennið skrifa söguna bakvið þetta, hvers vegna hann á að hafa verið svona lengi í gerð


Mun þetta nokkurn tíman koma út?

Just wondering..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6424
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 285
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 07. Ágú 2004 13:35

þessi leikur átti að koma held ég 98.. ég efa það að hann komi nokkurntíman út. það er líkelga svipuð grafík í þessum leik og gamla duke 3d


"Give what you can, take what you need."


pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Lau 07. Ágú 2004 14:31

Þegar ég var að lesa pcgamer 96-98 þá var alltaf verið að fjalla um þennan leik. Held ég eigi trailerinn einhverstaðar þegar þeir fluttu hann yfir á unreal1 engine. Skal redda því á ísl dl ef ég finn þetta.

Já meðan ég man, þessi leikur kemur aldrei út.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 08. Ágú 2004 21:35

Tjah, nú þori ég ekki að segja, en 3drealms (eða hver það nú er aftur sem "gerir" leikinn) segjast hafa portað leiknum á aðra 3D vél (aftur) og því tefst hann "aðeins" :P

Annars skiptir ekki nokkru máli hvort hann komi út á þessum tímapunkti, er nokkuð viss um að allir hafi misst áhugann á honum einhverntímann síðustu 5 ár eða svo af biðtíma.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 09. Ágú 2004 00:17

Hmm... Sannar að Valve séu ekki verstir :P



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Þri 10. Ágú 2004 06:46

Ég á eimmit báða trailerana. Skondið að sjá mismuninn. Maður lifir í voninni að þessi leikur komi út. Og sucki ekki. Skondið að Doom3 og Hl2 verða báðir komnir út áður enn þessi kemur. Það þýðir 2 hl leikir á meðan enginn Duke leikur er búin að koma út :shock: :o :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 10. Ágú 2004 11:27

Þessi leikur er djók ég mann þegar ég sá þetta fyrst þá átti allt að vera interactive og rosagrafík. Annars held ég að forritararnir séu bara að gera djók í fólki með þennan leik. Amazon segir að leikurinn komi út í Desember :shock:




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 10. Ágú 2004 23:36

Amazon sögðu líka á sínum tíma að Hl2 kæmi í desember 2003 þannig að... hafa varan á og hætta að spá í svona hlutum..

:idea:




Höfundur
nikki
Staða: Ótengdur

Pósturaf nikki » Fim 19. Ágú 2004 16:07

Ef hann kemur út núna þá held ég að þetta verði alveg sömu viðbrögð og doom 3



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 19. Ágú 2004 19:46

Þó grafíkin væri orðin úrelt yrði þetta meistara stikki ef þetta er ekki plat. Það væri allavega víst að hann fengi GÍFURLEGA umfjöllun. Þessir menn eru brjálæðislega ríkir og engin ástæða fyrir þá að flýta sér. þeir eru alltaf að bæta við fleiri og fleiri sögum til að reyna að halda áhuga fólks á leiknum og nýlega sögðu þeir hann orðin fleiri fleiri GB af efni sem augljóslega væri of dýrt að gefa út. Verkefnið fór bara í klúður eftir að liðstjórin þeirra drapst, þá hættu þeir að gefa út video og raunverulegar upplýsingar um leikin og eru stoned flesta daga.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fös 27. Ágú 2004 13:25

IceCaveman skrifaði:Þó grafíkin væri orðin úrelt yrði þetta meistara stikki ef þetta er ekki plat. Það væri allavega víst að hann fengi GÍFURLEGA umfjöllun. Þessir menn eru brjálæðislega ríkir og engin ástæða fyrir þá að flýta sér. þeir eru alltaf að bæta við fleiri og fleiri sögum til að reyna að halda áhuga fólks á leiknum og nýlega sögðu þeir hann orðin fleiri fleiri GB af efni sem augljóslega væri of dýrt að gefa út. Verkefnið fór bara í klúður eftir að liðstjórin þeirra drapst, þá hættu þeir að gefa út video og raunverulegar upplýsingar um leikin og eru stoned flesta daga.


Vá, ég er ekki alveg að skilja þessa klausu... en samt, ég er alveg sammála því að þetta yrði meistarastykki. Nostalgíufaktorinn er frekar mikill hér eins og með Doom 3 :D


OC fanboy


halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf halli4321 » Mán 06. Sep 2004 01:26

hérna er soldið frá gamespot.com um akkuru leikurinn er alltaf seinkaður(Rumor Control eins og er stundum þar)

http://www.gamespot.com/news/2004/09/03 ... 06680.html

þetta er rumor 2



Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 07. Sep 2004 08:52

var ekki id software sem gerði duke nukem ?
voru þeir ekki að gera Doom3?

just a thought



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Mið 08. Sep 2004 11:53

Þetta er basically svona:

Þeir eru ennþá að vinna í honum. Seinustu screenshot/video komu fyrir þremur árum á E3 2001 (sjá hér og video hér).

Þeir skiptu yfir í Unreal Engine 1998 eða 1999 svo að þessi screen og video eru úr Unreal Engine. Ég las einhverntímann í vor að George Broussard (designerinn) sagði að þeir hefðu basically byrjað þrisvar á leiknum, einu sinni 1997 (þá á Quake2 engine), 1999 þegar þeir fengu Unreal Engine og svo seinast 2002 (enginn veit ástæðuna). þú getur kíkt á forums á 3drealms.com ef þú vilt frá meiri upplýsingar.

It's gonna 0wn.


n:\>