Wasteland 2 - Kickstart


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Klemmi » Sun 08. Apr 2012 15:12

Góðan daginn drengir og gleðilega páska!

mig langaði að vekja athygli ykkar á fan-funding síðunni Kickstarter og þá helst því verkefni þar sem ég hef mestan áhuga á, Wasteland 2.

Í stuttu máli, þá er Kickstarter heimasíða sem gerir áhugasömum einstaklinum kleift að taka þátt í að fjármagna áhugaverð verkefni, en allt það fjármagn sem þú lofar, sem getur verið frá 1$ og uppúr, rennur til framleiðandans. Þú ert hins vegar ekki að gefa þennan pening, heldur færðu fyrirfram ákveðin "verðlaun" fyrir ákveðna upphæð.

Nú langar mig að tala aðeins um Wasteland 2 verkefnið. Wasteland 2 verður framhald af leiknum Wasteland 1 sem kom út árið 1988 og var þróaður af Interplay en gefinn út af EA. Sá sem stóð að mestu leyti á bakvið Wasteland 1 var Brian Fargo, sem seinna meir sá um verkefni líkt og Baldur's Gate 1 og 2 auk Fallout 1 og 2 undir Black Isle, deildar innan Interplay.

Fallout átti í raun og veru að vera framhald af Wasteland en það gekk ekki upp þar sem EA áttu réttinn að Wasteland og framhaldsleikjum hans, ekki Interplay.

Fyrr nefndur Brian Fargo hefur síðustu ár verið að leita eftir fjárfestum, þá helst leikja framleiðendum, til að fjármagna framleiðslu og útgáfu á Wasteland 2 en hefur það lítið gengið þar sem hann hefur verið harður á því að halda sig við sama gameplay og var í Wasteland 1 og Fallout en það hefur orðið til þess að fátt hefur verið um fjárfesta, því aðal gróðinn virðist liggja í fyrstu-persónu leikjum.

Því brá hann á það ráð að setja inn verkefni á Kickstarter þar sem óskað var eftir $900þús. Verkefnið flaug af stað og á fyrstu 2-3 dögunum voru þeir búnir að fá fjármagn upp á $1.4 milljón og standa nú í um $2.2milljónum.

Það sem þú svo færð fyrir að taka þátt er, t.d. með því að lofa $15 stuðning, er frítt eintak af leiknum þegar hann kemur út, sem verður vonandi í október ár næsta ári :)
Verðlaunin hækka svo eftir því sem þú lofar meiru og sjálfur setti ég $65, en þið getið lesið um hvað þið fáið fyrir hvaða upphæð hægra megin á Wasteland 2 síðu verkefnisins ;)

Ætla ekki að hafa þetta lengra, orðinn ágætis veggur af texta, en vona að sem flestir hafi áhuga á þessu, verður vonandi svaðalegur leikur og ekki mikið að borga $15 fyrir hann núna og fá þá eintakið sitt um leið og hann kemur út :beer

Kveðja,
Klemmi

Ps. Hér er smá concept art úr leiknum, sækja má stærri útgáfu hér
Mynd




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Gerbill » Sun 08. Apr 2012 15:22

Hmm..ef maður pledgar 5þús dollurum fær maður styttu af sér í Wasteland...tempting temping.




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf dandri » Sun 08. Apr 2012 15:30

Mér finnst þetta frábært framtak. Ég man eftir fyrri leiknum og það verður gaman að sjá framhaldið


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf ManiO » Sun 08. Apr 2012 16:21

Ekkert minnst á að Chris Avellone og Obsidian munu hafa puttana í leiknum? Tsk tsk ;)

Feargus Urquhart mun þá sennilega koma e-ð við sögu líka, og maður vonar að Tim Cain muni sjást í credit listanum líka.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Klemmi » Sun 08. Apr 2012 17:54

ManiO skrifaði:Ekkert minnst á að Chris Avellone og Obsidian munu hafa puttana í leiknum? Tsk tsk ;)

Feargus Urquhart mun þá sennilega koma e-ð við sögu líka, og maður vonar að Tim Cain muni sjást í credit listanum líka.


Ég hef hingað til ekki verið nægilega mikill die-hard fan til að þekkja þessi nöfn, en er að rúlla í gegnum The Fallout Bible sem Avellone setti saman og miðað við svörin hans og hvaða þátt hann segir að Tim Cain hafi átt, þá lýtur þetta helvíti vel út! :D



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf ManiO » Sun 08. Apr 2012 17:59

Klemmi skrifaði:
ManiO skrifaði:Ekkert minnst á að Chris Avellone og Obsidian munu hafa puttana í leiknum? Tsk tsk ;)

Feargus Urquhart mun þá sennilega koma e-ð við sögu líka, og maður vonar að Tim Cain muni sjást í credit listanum líka.


Ég hef hingað til ekki verið nægilega mikill die-hard fan til að þekkja þessi nöfn, en er að rúlla í gegnum The Fallout Bible sem Avellone setti saman og miðað við svörin hans og hvaða þátt hann segir að Tim Cain hafi átt, þá lýtur þetta helvíti vel út! :D



Já, ég get ekki beðið að sjá hvernig útkoman verður.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Klemmi » Sun 08. Apr 2012 18:05

ManiO skrifaði:Já, ég get ekki beðið að sjá hvernig útkoman verður.


Ég er mikið búinn að vera að spá síðustu daga hvort maður eigi að skella í $1000 og fá þann heiður að vera NPC, staður eða vopn í leiknum...... það er mjög freistandi, en ókosturinn að 200 manns munu kaupa þetta svo það er spurning hversu sérstakt þetta yrði :oops:



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf KrissiP » Sun 08. Apr 2012 18:10

Mér líst best á það að henda 5000 $ :D Fá styttu af manni.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf zedro » Sun 08. Apr 2012 18:50

KrissiP skrifaði:Mér líst best á það að henda 5000 $ :D Fá styttu af manni.

Það eru nú þegar komnar 12 styttur af 31 mögulegum :-k

Verður gaman að sjá útkomuna á næsta ári, miðað við að þeir séu ekki byrjaðir (held ég).
Eitt og hálft ár í að framleiða leik? Hvað er venjan?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Klaufi » Sun 08. Apr 2012 19:01

TAKK FYRIR AÐ BENDA Á ÞETTA!

Smellti 100$, ekki fyrir rewards heldur aðallega til verkefnisins, er mikill fallout aðdáandi svo þetta er eitthvað sem höfðar til mín.


Mynd

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf ManiO » Sun 08. Apr 2012 19:45

Klaufi skrifaði:TAKK FYRIR AÐ BENDA Á ÞETTA!

Smellti 100$, ekki fyrir rewards heldur aðallega til verkefnisins, er mikill fallout aðdáandi svo þetta er eitthvað sem höfðar til mín.



Þetta er samt ekki Fallout. Meira eins og blanda af X-com og Fallout.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf KrissiP » Sun 08. Apr 2012 20:05

Af þessu sem maður sá þarna þá finnst mér mappið líta út svipað og Rage sem kom út í fyrra :-k


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf urban » Sun 08. Apr 2012 20:13

Zedro skrifaði:
KrissiP skrifaði:Mér líst best á það að henda 5000 $ :D Fá styttu af manni.

Það eru nú þegar komnar 12 styttur af 31 mögulegum :-k

Verður gaman að sjá útkomuna á næsta ári, miðað við að þeir séu ekki byrjaðir (held ég).
Eitt og hálft ár í að framleiða leik? Hvað er venjan?


1 - 3 ár er nokkuð algengt.
Þó eru sumir leikir sem að taka miklu lengri tíma en það.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1829
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Nariur » Mán 09. Apr 2012 04:16

urban skrifaði:
Zedro skrifaði:
KrissiP skrifaði:Mér líst best á það að henda 5000 $ :D Fá styttu af manni.

Það eru nú þegar komnar 12 styttur af 31 mögulegum :-k

Verður gaman að sjá útkomuna á næsta ári, miðað við að þeir séu ekki byrjaðir (held ég).
Eitt og hálft ár í að framleiða leik? Hvað er venjan?


1 - 3 ár er nokkuð algengt.
Þó eru sumir leikir sem að taka miklu lengri tíma en það.


*hóst* Diablo *hóst*


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Klemmi » Mán 09. Apr 2012 14:31

KrissiP skrifaði:Af þessu sem maður sá þarna þá finnst mér mappið líta út svipað og Rage sem kom út í fyrra :-k


Mappið? :)

Rage fannst mér líta voða svipað og Fallout 3 út og voru þeir báðir 1 person shooters, sem þessi verður ekki \:D/



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Gunnar » Mán 09. Apr 2012 14:42

Nariur skrifaði:
urban skrifaði:
Zedro skrifaði:
KrissiP skrifaði:Mér líst best á það að henda 5000 $ :D Fá styttu af manni.

Það eru nú þegar komnar 12 styttur af 31 mögulegum :-k

Verður gaman að sjá útkomuna á næsta ári, miðað við að þeir séu ekki byrjaðir (held ég).
Eitt og hálft ár í að framleiða leik? Hvað er venjan?


1 - 3 ár er nokkuð algengt.
Þó eru sumir leikir sem að taka miklu lengri tíma en það.


*hóst* Diablo *hóst*

*hóst* duke nukem *hóst*



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1829
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Wasteland 2 - Kickstart

Pósturaf Nariur » Mán 09. Apr 2012 17:00

Gunnar skrifaði:*hóst* duke nukem *hóst*


Hann er ekki til, ég neita tilvist hans


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED