PS3 eða Xbox 360?

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf KrissiK » Sun 27. Jún 2010 17:18

ég veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en ok ..
hvort ætti maður að fá sér Playstation 3 Slim eða Xbox 360?
hvor er betri? , hverjir eru gallarnir í þessum tölvum? ... endilega svarið mér! :)


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1168
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 162
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf g0tlife » Sun 27. Jún 2010 17:32

KrissiK skrifaði:ég veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en ok ..
hvort ætti maður að fá sér Playstation 3 Slim eða Xbox 360?
hvor er betri? , hverjir eru gallarnir í þessum tölvum? ... endilega svarið mér! :)



Fékk mér svona vél. Hef ekki 1 sinni kveikt á henni í ár :) Gaman fyrst en algjör tímasóunn ef þú átt góða pc tölvu og fýlar leiki eins og Mass Effect, Cod leikina, net spilun og þannig. En bara mín skoðun


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf KrissiK » Sun 27. Jún 2010 17:43

gotlife skrifaði:
KrissiK skrifaði:ég veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en ok ..
hvort ætti maður að fá sér Playstation 3 Slim eða Xbox 360?
hvor er betri? , hverjir eru gallarnir í þessum tölvum? ... endilega svarið mér! :)



Fékk mér svona vél. Hef ekki 1 sinni kveikt á henni í ár :) Gaman fyrst en algjör tímasóunn ef þú átt góða pc tölvu og fýlar leiki eins og Mass Effect, Cod leikina, net spilun og þannig. En bara mín skoðun

ég á ekkert efni á góðri PC tölvu :P


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD


Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Vectro » Sun 27. Jún 2010 17:52

Myndi bara skoða hvaða leikir eru exclusive á hvorri vél fyrir sig.

Einnig geturðu kíkt inn á xbox360.is og psx.is og fengið aðstoð við valið þar.




addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf addi32 » Sun 27. Jún 2010 18:41

*PS3 er mað Blue Ray spilara en ekki xbox360.
*Verðið er mjög svipað en þú getur moddað xbox360 og dl leikjum í staðin fyrir að kaupa þá á 13þús.
*Xbox360 fjarstýringarnar eru þægilegri finnst mér þar sem þær eru stærri og massívari og fara betur í höndunum.
*Ég var mjög mikið í byssuleikjum í PC áður en ég fékk mér xbox og núna get ég ekki ýmindað mér að spila byssuleik í pc. Miklu meiri fílingur í xbox (finnst mér).




wicket
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf wicket » Sun 27. Jún 2010 18:54

Ég á bæði PS3 og Xbox360 og Xbox vélin er notuð meira á mínu heimili.

PS3 er nær eingöngu notaður sem BluRay spilari og til að spila Uncharted og Infamous.

95% af minni leikjaspilun fer fram á xbox. Bæði er það útaf Live sem mér finnst betra á XB en Playstation Network og að vinir mínir eru meira á xbox en Ps3 þannig að þar spila ég við þá



Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf KrissiK » Sun 27. Jún 2010 19:13

ætti ég þá að bíða eftir Xbox 360 250GB sem kemur út í næsta mánuði eða fá mér Elite? .. fer eftir því hvað hún kostar hér á landi? :)


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1879
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf emmi » Sun 27. Jún 2010 19:18

Myndi bíða eftir þessari nýju, og panta hana þá frá Amazon. Þeir á Xbox360.is eru með vefverslun í gegnum Amazon sem þú getur pantað í gegnum. :)




wicket
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf wicket » Sun 27. Jún 2010 19:43

Slim alla leið ef þú getur beðið.



Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf KrissiK » Sun 27. Jún 2010 20:27

nice , var einmitt rétt áðan inná amazon að skoða þetta plús Crysis 2 :D


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD


donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf donzo » Sun 27. Jún 2010 20:28

KrissiK skrifaði:ætti ég þá að bíða eftir Xbox 360 250GB sem kemur út í næsta mánuði eða fá mér Elite? .. fer eftir því hvað hún kostar hér á landi? :)


viewtopic.php?f=11&t=30586

Hérna er ég með eina mjög lítið notaða (3-4 daga) Xbox360 250GB Elite með nýja Jasper chipsettinu ef þú hefur áhuga, er að selja hana á 60k

og já ég mæli ekki með nýja Xbox360 Slim vegna það bilar meira enn jasper vélin, hún ofhitnar meira og ef þú hreyfir hana sma meðan hun er að spila disk þá eyðileggst hann strax etc, getið googleað þetta ;l




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Matti21 » Sun 27. Jún 2010 20:39

doNzo skrifaði:
og já ég mæli ekki með nýja Xbox360 Slim vegna það bilar meira enn jasper vélin, hún ofhitnar meira og ef þú hreyfir hana sma meðan hun er að spila disk þá eyðileggst hann strax etc, getið googleað þetta ;l

Merkilegt hvað þú veist mikið um tölvu sem er ný komin út...?
Xbox 360 Slim er með nýja Valhalla Chipsetinu sem er enn betra en Jasper chipsettið þar sem nú er örgjörvinn og skjákortið komið í einn kubb og því þarf bara eina kælingu fyrir bæði.
http://www.anandtech.com/show/3774/welc ... 360-slim/1
Plús það að hún er fyrsta Xbox tölvan sem er með vörn gegn ofhitnun þannig að hún slekkur á sér ef hitinn fer yfir ákveðinn þröskuld. Þannig ef þú villt alls ekki að Xbox 360 tölvan þín bili þá er Slim the way to go...


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf KrissiK » Sun 27. Jún 2010 21:17

nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD


Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Vectro » Sun 27. Jún 2010 21:58

KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf donzo » Sun 27. Jún 2010 22:54

Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3179
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Frost » Sun 27. Jún 2010 22:57

Nais hægt að kaupa Xbox gegnum xbox360.is. Þá fæ ég mér frekar Xbox en ps3.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Vectro » Sun 27. Jún 2010 23:02

doNzo skrifaði:
Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....


Ég las commentið þitt já, það er bara bullshit á hæsta stigi þannig að ég tek ekki mikið mark á því.



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf arnif » Sun 27. Jún 2010 23:04

doNzo skrifaði:
Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....


Ertu með heimildir fyrir því ?


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


svavar10
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf svavar10 » Sun 27. Jún 2010 23:46

Fer eftir því hvort vinir þínir eiga ps3 eða xbox, ef þú átt enga vini í þessum tölvum þá mæli ég með ps3 og cod:m2. Það er bara tær snilld, og góðu, stóru sjónvarpi Full HD og með hdmi tengi það er rosalegt :D Síðan bara killa :8)
Mér finnst ps3 fjarstýringarnar mun þægilegri en á xbox, mitt álít ;)




donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf donzo » Sun 27. Jún 2010 23:54

arnif skrifaði:
doNzo skrifaði:
Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....


Ertu með heimildir fyrir því ?


http://www.gameranx.com/updates/id/590/ ... shut-down/ , http://www.youtube.com/watch?v=tU16KSaXtuc etc las einhvað meira...



Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf KrissiK » Sun 27. Jún 2010 23:56

sry .. vodafone eru bunir að cappa tenginuna hjá mér niður í 0.06mb/s hjá mér úr 12MB/s þannig að ég næ ekki að loada erlendar síður -_- :P
Mynd


TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Matti21 » Mán 28. Jún 2010 00:06

doNzo skrifaði:
arnif skrifaði:
doNzo skrifaði:
Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....


Ertu með heimildir fyrir því ?


http://www.gameranx.com/updates/id/590/ ... shut-down/ , http://www.youtube.com/watch?v=tU16KSaXtuc etc las einhvað meira...

Fyrri linkurinn talar um að ef tölvan hitnar of mikið þá færðu skilaboð um það að hún muni slökkva á sér eftir smá tíma til að vernda vélbúnaðinn. Þetta er fyrsta Xbox tölvan til að gera þetta og er þetta gert til að koma í veg fyrir mögulegar skemdir ef svo vill til að tölvan ofhitni. Sem sagt, gott, ekki slæmt. Þegar tölvan hefur svo kælt sig aftur geturðu kveikt á henni og haldið áfram að spila (þó að ef þú færð þessi skilaboð ættirðu að sjálfsögðu að athuga með staðsetningu og hvort tölvan sé ekki að fá nóg loft).
Og maður þarf að vera hálfviti til þess að hreyfa tölvu eða bara hvaða tæki sem er sem hefur disk inni í sér sem er að snúast á fullum hraða. Það er frekar basic að þá áttu í hættu á að diskurinn skemmist og þetta á ekki bara við Xbox Slim eða bara Xbox tölvur yfir höfuð...Ef þú ætlar að fá þér nýja Xbox tölvu í dag þá er Slim málið. Nýjasta tölvan með besta vélbúnaðinn. Basic.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf arnif » Mán 28. Jún 2010 00:14

doNzo skrifaði:
arnif skrifaði:
doNzo skrifaði:
Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....


Ertu með heimildir fyrir því ?


http://www.gameranx.com/updates/id/590/ ... shut-down/ , http://www.youtube.com/watch?v=tU16KSaXtuc etc las einhvað meira...



já okei...prófaðu að taka þína elite tölvu eða bara pc tölvuna og hreyfðu hana þegar diskur er á fullum snúning...Þetta msg á skjánum er ekkert nema gott, þegar elite tölvan þín ofhitnar þá er hún ónýt (hægt að laga tímabundið) en nýja vélin drepur á sér EF hún ofhitnar...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3179
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf Frost » Mán 28. Jún 2010 00:27

arnif skrifaði:
doNzo skrifaði:
arnif skrifaði:
doNzo skrifaði:
Vectro skrifaði:
KrissiK skrifaði:nú er maður ekkert viss hvort maður ætti að fá sér þessa Elite eða Slim? ... hvað segja menn? :D


Slim, ekki spurning.


Varstu buinn að lesa commentið mitt ? Það er að faila meira enn gömlu elite tölvurnar....


Ertu með heimildir fyrir því ?


http://www.gameranx.com/updates/id/590/ ... shut-down/ , http://www.youtube.com/watch?v=tU16KSaXtuc etc las einhvað meira...



já okei...prófaðu að taka þína elite tölvu eða bara pc tölvuna og hreyfðu hana þegar diskur er á fullum snúning...Þetta msg á skjánum er ekkert nema gott, þegar elite tölvan þín ofhitnar þá er hún ónýt (hægt að laga tímabundið) en nýja vélin drepur á sér EF hún ofhitnar...


AMEN!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


donzo
spjallið.is
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PS3 eða Xbox 360?

Pósturaf donzo » Mán 28. Jún 2010 00:55

Jasper vélarnar ofhitna ekkert heldur ^.^ eða er 0.1% möguleiki á það ef það er semsagt mjög mikið ryk í henni etc...