Need For Speed: UNderground.


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Need For Speed: UNderground.

Pósturaf Snorrmund » Mán 08. Des 2003 21:48

Allir sem spila þennan leik: Reynum að koma okkur upp umræðu um hann hér :D pósta screenshottum og þannig...
Viðhengi
llol.JPG
Ég sem hélt að tölvan gæti ekki fengið 'Blown engine'
llol.JPG (29.74 KiB) Skoðað 2297 sinnum




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 08. Des 2003 21:49

En annars, hvernig lýst ykkur á honduna mína?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 08. Des 2003 21:58

looks nice ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2003 22:19

ég er með Geðveikan Skyline sem er með allt í max og besti tími er 21.73 á hann í xbox no screen for you :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 08. Des 2003 22:26

hvenar kom nfs:u út?


"Give what you can, take what you need."


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 08. Des 2003 22:30

Mig langar í Skyline!!!!

Kemur hann seint í leiknum eða...

Er ekki alveg að fýla honduna..
Náði samt 141þús stig í svona slæd keppni




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 08. Des 2003 22:45

Arnar: ég var líka einhvern tíman fyrst þegar ég prufaði leikinn i Underground Mode eða því... þá fór ég og keppti tuneadi bílinn svo fór eg i quickrace og var ad dunda mer i drift síðan bara HOLY?! fékk 220þús stig :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Des 2003 22:59

eikkað á milli 70-80 minnir mig




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

þessi leikur ownar

Pósturaf Icarus » Mán 08. Des 2003 23:59

Amm, ég er að pæla að skella mynd af mözdunni minni hingað. Þetta er helvíti sweet leikur.

Elska bara að vera í drag racing. Síðan bara nitrous oxide :) :P[/img]



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Þri 09. Des 2003 02:12

Þetta er skylinerinn minn :)

Mynd
Mynd

Skítsæmilegur :D


kemiztry


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Þri 09. Des 2003 11:43

Hmm ég bara fæ hann ekki til að virka sem skildi... allur ingame menu er Blur hjá mér og jafnvel þó ég kemst í leikinn sjálfan er hann líka Blur :x

Nennti ekki að hugsa mikið um þetta því ég hélt þetta væri einn slappur bílaleikurinn enn en það virðast mjög margir vera að fýla hann, þannig kannski ég ætti að reyna laga þetta hjá mér :)

btw: er með Radeon kort er þetta eitthvað known issue?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 09. Des 2003 12:04

Hér er mín elska :8)
Viðhengi
screenshot4.JPG
screenshot4.JPG (55.73 KiB) Skoðað 2209 sinnum
screenshot3.JPG
screenshot3.JPG (52.33 KiB) Skoðað 2209 sinnum
screenshot2.JPG
screenshot2.JPG (55.27 KiB) Skoðað 2210 sinnum
screenshot1.JPG
screenshot1.JPG (57.28 KiB) Skoðað 2210 sinnum



A Magnificent Beast of PC Master Race


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 09. Des 2003 14:38

Hérna er minn:
Viðhengi
nfs.JPG
nfs.JPG (134.25 KiB) Skoðað 1525 sinnum




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hérna er minn

Pósturaf Icarus » Þri 09. Des 2003 15:30

Hérna er minn

Mynd
Mynd



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 09. Des 2003 15:52

Þetta lítur út fyrir að vera kúl leikur, kannski að maður fái svona í skóinn...hóhóhó :D




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

jæja, nýr bíll

Pósturaf Icarus » Þri 09. Des 2003 17:07

Jæja, eftir að hafa postað myndunum þá keypti ég mér Acura RSX og alls konar engine upgrade sem ég fann í næstu 2 race.

En allaveganna geymi ég helling af screenshotum hér. http://icarus.no-ip.biz/NFS

Endilega kíkið á Acura screenshot



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Þri 09. Des 2003 17:51

Hér er Supran mín ;D my love :* :)
Viðhengi
Vinstri hlið.JPG
Vinstri hlið.JPG (56.57 KiB) Skoðað 2170 sinnum
Aftaná.JPG
Aftaná.JPG (57.15 KiB) Skoðað 2171 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 09. Des 2003 23:31

afhverju er enginn ykkar með Anti Allias í gangi? þetta er ógeðslega ljótt svona :p


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 10. Des 2003 00:07

Það vantar alla fallegu glampana og alvöru reflects á bílana og þetta er alltof blury, ekki segja mér að leikurinn sé svona, þá er það PS2 að þakka að þetta er svona léleg grafík.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 10. Des 2003 00:10

ég var akkurat að spá í því, þetta er léleg grafík ef þetta er svona.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Des 2003 00:17

þeir hljóta allir að vera með þetta í low detail.


"Give what you can, take what you need."


God.Rebel
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnfj
Staða: Ótengdur

Pósturaf God.Rebel » Mið 10. Des 2003 00:27

nei það er geðveik grafík í leiknum.. hljóta að vera spila leikinn í Nintendo,


Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 190 stafi


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 10. Des 2003 00:41

Er þetta ekki fín grafík?
Viðhengi
nfs.JPG
hondan mín
nfs.JPG (51.28 KiB) Skoðað 1923 sinnum



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 10. Des 2003 00:46

Miðað við að það sé að koma 2004 - nei
Ég skoðaði screenshot úr PC útgáfunni á nokkrum leikjasíðum og það voru low res textures á öllu, sem er auglljóslega PS2 og litla minninu í henni að kenna.




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 10. Des 2003 00:48

Nei við hverju?