PS3 - Hugsanlegt verð?


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

PS3 - Hugsanlegt verð?

Pósturaf Harvest » Fös 23. Feb 2007 15:07

Daginn

Mig langaði að vita hvort þið vissuð hvað ps3 á að kosta á klakanun?

Spurning hvort maður eigi að fá sér XBOX 360 eða PS3... vil bera allt saman (bæði gæði, væntanlega leiki osf) en það eina sem mig vantar er verðið á sjálfri tölvunni.

Haldiði ekki að verðið á XBOX 360 lækki þegar PS3 komi?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 23. Feb 2007 15:15

PS3 verður um 6X.900 á Íslandi samkvæmt áreiðanlegum heimildum.

66900 - 69900 eru verðin svona C.A, hef heyrt þetta frá amk 3 raftækjaverslunum.

Engin ástæða er til að lækka Xbox360 þegar Ps3 kemur þar sem að hún er í botnverði í dag. Veit að Elko eru að selja hana á 0% hagnaði.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 23. Feb 2007 15:55

ÓmarSmith skrifaði:PS3 verður um 6X.900 á Íslandi samkvæmt áreiðanlegum heimildum.

66900 - 69900 eru verðin svona C.A, hef heyrt þetta frá amk 3 raftækjaverslunum.

Engin ástæða er til að lækka Xbox360 þegar Ps3 kemur þar sem að hún er í botnverði í dag. Veit að Elko eru að selja hana á 0% hagnaði.



Takk fyrir svarið... vona að þetta verði reyndin.. en hvora vélina átt þú?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 23. Feb 2007 16:02

Vitanlega á ég ekki PS3 þar sem hún er ekki komin í sölu og ég kæri mig ekki um Ameríkutýpu ;)

Ég er Xbox360 fan.

Verður samt spennandi að sjá Ps3 vélina þó mér finnist hún alltof dýr miðað við hvað þú ert að fá ( Blu-ray ) minn rass.. færð engar blu ray myndir hérlendis og þær eru rándýrar sem og Blu-ray tækin og tæknin.

HD-DVD er málið klárlega.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 23. Feb 2007 16:25

Æi... ekki stríða mér :D

Var að meina hvað þú ætlaðir að fá þér eða værir hrifnari af :)

Sjálfur er ég að spá í Xboxinu...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 23. Feb 2007 18:38

Harvest skrifaði:Æi... ekki stríða mér :D

Var að meina hvað þú ætlaðir að fá þér eða værir hrifnari af :)

Sjálfur er ég að spá í Xboxinu...


Ertu að segja að þú hafir ekki tekið eftir xbox-fanboyisma Ómars? :shock: :lol:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Feb 2007 20:04

Sony eru að endurhanna PS3 fyrir Evrópumarkað, þeir eru að lækka framleiðslukosnað meðal annars með því að ekki verður hægt að spila nema lítið magn af PS2 leikjum í henni. Evrópubúar þurfa alltaf að borga meira en að bjóða okkur lélegri vöru fyrir meiri pening er full langt gengið.

Ef þú ætlar að spila tölvuleiki þá er Xbox 360 málið nema þú sért aðalega fyrir unisex anime leiki. Cross platform leikir eins og flestir íþróttaleikir eru flottari á 360 og munu halda áfram að vera það. Skjákortið er betra, minnisnýtingin er betri og ólíkt örgjörvanum í PS3 þá er mögulegt fyrir framleiðendur að forrita leiki sem nýta örgjörva vélarinar.




hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Fös 23. Feb 2007 22:52

ÓmarSmith skrifaði:færð engar blu ray myndir hérlendis og þær eru rándýrar sem og Blu-ray tækin og tæknin.


Og hvar fékkstu þær heimildir?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 23. Feb 2007 23:06

Kannski bara allstaðar. Það er ekkert leyndarmál að blu Ray er dýrari en HD-DVD og hægari.

Svo hafa menn á Þróunarsviðum ónefndra fyrirtækja verið að ræða þetta á kaffistofum bæjarins ;)

En svona án gríns, þá er blu ray ekkert betri en HD-DVD fyrir hinn almenna markað. Þeir eru dýrari og diskarnir eru hægari en í byrjun munu þeir geyma meira gagnamagn en HD-DVD hafa gefið það út að þeir hyggist byrja framleiðslu á 52GB diskum.

Gæðalega séð er heldur ekki munur á bluRay eða HD-DVD.

Og sambandi við að nálgast efnið þá getur þú verslað HD-DVD myndir í Elko Skeifunni og pantað eins og brjálaður á netinu en ég hef lítið séð af bluRay efni. Ekkert hérlendis og þær eru dýrari sem ég fann á Ebay t.d.

ATH !!

Ég er ekki að staðhæfa þetta með verðið á myndunum sem slíkum en þetta rakst ég á þegar ég tjekkaði síðast. Og að tómir diskar muni verða dýrari enda dýrari í framleiðslu.

Spilararnir eru líka miklu dýrari. Það er auðvelt að googla það bara.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Genezis » Lau 24. Feb 2007 23:28

Ætla nú bara að henda inn svari sem ég setti inn á annað spjallborð:

"Heyrði frá ákveðnum aðila sem segist hafa heimildarmann í Skífunni að vélin myndi vera á 70 þús komin til landsins. Mér finnst það verð mjög trúlegt. Spurning hvort að BT bjóði hana á eitthvað lægra verði þrátt fyrir að BT og Skífan sé í raun sami pakkinn (Árdegi ehf.) - að vísu snýr það einungis að rekstri verslananna en eins og ég skil þetta dreifir Sena til þeirra sjálfum miðlunum (DVD, leikjum o.s.frv.) sem og vélunum."

Og:

"Ef þú spáir í því að götuverðið í Bretlandi er 425 pund sem er 55,5 þús. Við það bætist sendingarkostnaður, tollar, vsk og tollskýrslugjald. Ef þú pantaðir hana sjálfur (sumsé, ekki fyrirtæki sem fær magnafslátt) ertu alveg kominn upp í eitthvað í kringum 83 þús. [....]
Gæti alveg trúað að BT menn myndu selja fyrstu eintökin á 64.999 kr. en svo hækka upp í 69.999 - svipað og var gert með Nintendo Wii.




hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Lau 24. Feb 2007 23:39

ÓmarSmith skrifaði:Kannski bara allstaðar. Það er ekkert leyndarmál að blu Ray er dýrari en HD-DVD og hægari.

Svo hafa menn á Þróunarsviðum ónefndra fyrirtækja verið að ræða þetta á kaffistofum bæjarins ;)

En svona án gríns, þá er blu ray ekkert betri en HD-DVD fyrir hinn almenna markað. Þeir eru dýrari og diskarnir eru hægari en í byrjun munu þeir geyma meira gagnamagn en HD-DVD hafa gefið það út að þeir hyggist byrja framleiðslu á 52GB diskum.

Gæðalega séð er heldur ekki munur á bluRay eða HD-DVD.

Og sambandi við að nálgast efnið þá getur þú verslað HD-DVD myndir í Elko Skeifunni og pantað eins og brjálaður á netinu en ég hef lítið séð af bluRay efni. Ekkert hérlendis og þær eru dýrari sem ég fann á Ebay t.d.

ATH !!

Ég er ekki að staðhæfa þetta með verðið á myndunum sem slíkum en þetta rakst ég á þegar ég tjekkaði síðast. Og að tómir diskar muni verða dýrari enda dýrari í framleiðslu.

Spilararnir eru líka miklu dýrari. Það er auðvelt að googla það bara.


En þú ert ekki búinn að segja eitt orð um það af hverju þú heldur að bluray myndir verði ekki fáanlegar á Íslandi. Eiglega það einna sem þú ert búinn að segja er að þér finnist HD-DVD betra en bluray. Ég fæ mér ekki
PS3 en ég verð alltaf pirraður þegar enhver kemur með öflugar fullyrðingar og reynir svo að rökstyðja þær með enhverju sem koma spurninguni lítið eða ekkert við. Þannig að ég spyr þig aftur: Hvar fékkstu þær heimildir að bluray komi ekki til Íslands?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 24. Feb 2007 23:47

hakkarin skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Kannski bara allstaðar. Það er ekkert leyndarmál að blu Ray er dýrari en HD-DVD og hægari.

Svo hafa menn á Þróunarsviðum ónefndra fyrirtækja verið að ræða þetta á kaffistofum bæjarins ;)

En svona án gríns, þá er blu ray ekkert betri en HD-DVD fyrir hinn almenna markað. Þeir eru dýrari og diskarnir eru hægari en í byrjun munu þeir geyma meira gagnamagn en HD-DVD hafa gefið það út að þeir hyggist byrja framleiðslu á 52GB diskum.

Gæðalega séð er heldur ekki munur á bluRay eða HD-DVD.

Og sambandi við að nálgast efnið þá getur þú verslað HD-DVD myndir í Elko Skeifunni og pantað eins og brjálaður á netinu en ég hef lítið séð af bluRay efni. Ekkert hérlendis og þær eru dýrari sem ég fann á Ebay t.d.

ATH !!

Ég er ekki að staðhæfa þetta með verðið á myndunum sem slíkum en þetta rakst ég á þegar ég tjekkaði síðast. Og að tómir diskar muni verða dýrari enda dýrari í framleiðslu.

Spilararnir eru líka miklu dýrari. Það er auðvelt að googla það bara.


En þú ert ekki búinn að segja eitt orð um það af hverju þú heldur að bluray myndir verði ekki fáanlegar á Íslandi. Eiglega það einna sem þú ert búinn að segja er að þér finnist HD-DVD betra en bluray. Ég fæ mér ekki
PS3 en ég verð alltaf pirraður þegar enhver kemur með öflugar fullyrðingar og reynir svo að rökstyðja þær með enhverju sem koma spurninguni lítið eða ekkert við. Þannig að ég spyr þig aftur: Hvar fékkstu þær heimildir að bluray komi ekki til Íslands?


Hakkarin ég vill að þú takir þér 5-10min til að lesa yfir það sem hann skrifaði. Þarsem hann segir hvergi að Blueray komi aldrey til landsins heldur að það sé ekkert efni til núna!!! :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Sun 25. Feb 2007 13:09

ÓmarSmith skrifaði: færð engar blu ray myndir hérlendis


:roll:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 25. Feb 2007 13:28

Í dag....




Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Sun 25. Feb 2007 15:01

Verðið er einn risa ókostur fyrir evrópubúa (og reyndar fleiri) en nú er að koma í ljós að PAL útgáfan mun verða takmarkaðari en NTSC útgáfan.

http://www.tgdaily.com/2007/02/23/euro_ps3/

Þeir eru að skjóta sig í fótinn með því að gera "budget" útgáfu af tölvunni sem mun styðja mun færri PS2 leiki en NTSC útgáfan en ætla samt að selja hana á hærra verði.

Sony virðast halda að þeir muni ná að byggja upp samhæfni við PS2 leikina með firmware uppfærslum (aka emulata fyrir þá).

Jæja, einhver hér sem er búinn að panta hana og er farinn að sjá eftir því? :)

--- EDIT ---

http://en.wikipedia.org/wiki/PlayStation_3

"President of SCEE Europe, stated that 'rather than concentrate on PS2 backwards compatibility', Sony will focus on new PS3 content."

Ég hélt að backwards compatibility væri það sem mundi draga fólk að PS3 frekar en nýjir rándýrir leikir, but maybe that´s just me.
Síðast breytt af Cikster á Sun 25. Feb 2007 17:29, breytt samtals 1 sinni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 25. Feb 2007 15:35

Og evrópa á bara að sætta sig við að hafa verri útgáfu á hærra verði.

Hver hérna ætlar að fá sér PS3 ?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 25. Feb 2007 17:35

Ekki gleyma því að forstjóri Sony og fleiri gerðu grín af Microsoft fyrir að vera með aumkunnarverðan emulator og geta ekki spilað 100% gömlu leikina :roll: sögðu að ein aðal ástæðan fyrir kaupum á Sony vélum væri bakstuðningur.

Nú eru Sony að koma með verri emulator en þann sem þeir voru að gagnrýna enda hafa þeir brennt sig illilega á framleiðslukostnaðnum, hvaða vit er í því að hafa PS2 hardware innbyggt í PS3...

Vonandi að þeir geti gert 720p eða betri upplausn og aukið FSAA á PS2 leiki fyrst Microsoft tókst það



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 25. Feb 2007 17:58

hakkarin skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði: færð engar blu ray myndir hérlendis


:roll:


[ Ritskoðað (orðbragð) ] Lastu ekki það sem ég skrifaði eða? :?

Zedro skrifaði:Þarsem hann segir hvergi að Blueray komi aldrey til landsins heldur að það sé ekkert efni til núna!!! :?

Sérður þarna lengst til hægri við hliðina á :? kallinum stendur "núna".
Skiluru núna? Það eru ekki til neina BlueRay myndir til á íslandi í dag.
Hinsvegar gætu verið til BlueRay á morgun, [Ritskoðað, óásættanlegt skítkast og leiðindi]

Kóði: Velja allt

Ritskoðað af ICM, þetta er óásættanleg hegðun
Vinsamlega kynnið ykkur báðir reglur spjallsins áður en þið sendið inn fleiri bréf báðir tver  :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 25. Feb 2007 18:13

@ Zedro
Þú verður að passa þig að missa þig ekki svona, allt skítkast og leiðindi við aðra spjall meðlimi eru með öllu óheimil :evil:

Hakkarinn er á þeim aldri sem allt er að breytast gefðu honum sinn tíma til að átta sig á hlutunum...

Varðandi PS3 þá er hérna nokkuð sem Sony sögðu í fyrra, skemmtilegt og kemur manni í gott skap ef maður er anti-Sony... :lol:
http://www.psxextreme.com/scripts/ps3-s ... p?scrID=41



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2766
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 25. Feb 2007 18:30

My bad var bara pirraður. :(
Skrifaði heilan helling og svo var það einsog hann hafi ekki einusinni lesið það sem ég skrifaði.

EDIT: ICM þú þurftir nú ekki að gera ritskoðaðatextann rauðann :lol: það er einsog ég hafi gjörsamlega misst mig ;)

Anyhow er hægt að fá BlueRay spilara á klakanum? Allavega hef ég ekki tekið eftir þeim.
Við munum eflaust sjá aukið BlueRay úrval þegar PS3 kemur á klakann þó að mér finnist Xbod360 og PS3 eigi nú að vera með "hybrid" spilara. En nei nei það villl sony ekki :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 25. Feb 2007 20:45

Kíkti á Ebay. blu ray spilararnir voru allir um 50% dýrari en HD-DVD.

Sé engan tilgang í því að styða við sony sem er ekkert nema gamalt leiðinlegt nafn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Sun 25. Feb 2007 21:46

Mér skilst nú að Sony vilji ekki fá klámið á bluray. Spurning hvort það sama gerist eins og með VHS og Betamax. Síðan er líka verið að prófa sig áfram með því að setja DVD og HD-DVD á sama disk.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 25. Feb 2007 22:18

Framtíðin er björt þegar Sony byrjar að ráða hvað er siðferðislega rétt og hvað ekki.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Feb 2007 08:13

Björt fyrir HD-DVD já en ekki Blu Ray.

Sony klúðruðu BluRay alveg eins og þeir kluðruðu Betamax. No porn no horn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 26. Feb 2007 12:03

Á tímum Betamax var ekkert internet til að sækja klámið á, ég held að klámið hafi mun minna að segja núna en þá.