LAN leikir


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

LAN leikir

Pósturaf Alcatraz » Þri 02. Maí 2006 22:35

Sælir vaktarar.

Ég og 8 vinir fjárfestum í einum Hub fyrr á árinu og höfum verið að lana reglulega síðan þá. Við byrjðum í CS en þar sem það voru ekki allir að fíla þann leik (ég og fleiri) skiptum við yfir í DOD með góðum árangri. Nú höfum við því miður fengið leið á DOD og erum að leita af nýjum leikjum til að lana í. Við byrjuðum nýlega í Warcraft 3 og þótti öllum sá leikur vera nokkuð góður en við viljum prófa fleiri leiki. Þá spyr ég ykkur, hvaða leikjum mælið þið með til að lana í?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 02. Maí 2006 22:38

BF2?
Soldat?

Er að vísu ekki mikið í að lana sjálfur samt :roll:




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 02. Maí 2006 22:38

Age of Empires, Battlefield, Need For Speed, Medal of Honor, Splinter Cell, Unreal o.s.frv.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Þri 02. Maí 2006 22:48

quake 3 er geggjaður lan leikur og swat 4 er góður líka



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Maí 2006 00:26

Ef þið eruð ekki að spila Frozen Throne, upgradeið þá í hann. Það gjööörbreytir leiknum og gerir hann mun skemmtilegri :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mið 03. Maí 2006 01:47

wc3 tower defence er eina leiðin
svo var eitthvað mod fyrir q3 þar sem maður spilaði amerískann fótbolta, það var fokkin brjáluð stemming í húsinu


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Maí 2006 02:35

Unreal Tournament er góður lan-leikur líka. Dáldið dýr reyndar.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6422
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Maí 2006 09:59

UT original \:D/


"Give what you can, take what you need."


gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumball3000 » Mið 03. Maí 2006 10:51

q3 er nottla málið og unreal er líka fínn, star craft gamli er alveg toppurinn og leikur sem heytir Area 51 er drullusvalur.


3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Maí 2006 12:40

Q3




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 03. Maí 2006 13:19

fallen skrifaði:wc3 tower defence er eina leiðin
svo var eitthvað mod fyrir q3 þar sem maður spilaði amerískann fótbolta, það var fokkin brjáluð stemming í húsinu

hah, já, gridiron ekki satt?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 03. Maí 2006 13:48

Q3 orginal, Q3 Clan Arena og svo ættuði endilega að prófa Q3 með Gridiron moddi einsog eitthver benti á.
Svo er UT góður líka


Edit: vá hvað mig langar allt í einu að fara aftur að spila tölvuleiki :)




Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Mið 03. Maí 2006 15:57

Ef þið eruð ekki að spila Frozen Throne, upgradeið þá í hann. Það gjööörbreytir leiknum og gerir hann mun skemmtilegri


Ég skoða það :D ...

Erum byrjaðir að spila svona strategy leiki, okkur finnst það skemmtilegra. Stefnan er sett á að prófa Age of Empire 3 og við ætlum að prófa að lana í LOTR:The Battle for middle-earth. Svo verður maður að prófa Quake í lani :D .




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 03. Maí 2006 16:10

MezzUp skrifaði:Q3 orginal, Q3 Clan Arena og svo ættuði endilega að prófa Q3 með Gridiron moddi einsog eitthver benti á.
Svo er UT góður líka

Q3 OSP er þó mikið betri en Q3 Original.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Maí 2006 16:34

Getur maður ekki dl Q3 og spilað á netinu ?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 03. Maí 2006 17:10

jú, svosem. Sækir frá einhverjum á DC, og getur spilað hann án CD-key eða nokkurrar registration, og spilað á símnet.




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Mið 03. Maí 2006 17:18

Starcraft... Klárlega leikurinn. Er í dag einn af fáum leikjum sem ég gríp í og hann er alveg jafn skemmtilegur og þegar maður spilaði hann fyrst 1998 (eða hvenær það var sem hann kom út)


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 06. Jún 2006 16:22

Þið eruð 8, sem er einmitt sá fjöldi spilara sem geta spilað Diabló2 LOD í einu.. Ekkert skemmtilegra en að spila hver sem sinn Class... gamall reyndar, en klassískur. Spilaði hann alltof lengi.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Þri 06. Jún 2006 18:40

Call Of Duty 2


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu

Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Þri 06. Jún 2006 18:46

Trackmania Nations Ókeypis bílaleikur sem er hægt að spila á lani og á netinu, aaargasta snilldar leikur.




Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Þri 06. Jún 2006 20:12

omfg civillization IV.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 09. Jún 2006 14:20

Redda sér AvP:Gold Edition, massa stemning að spila sem marines með double pistols í "survival"


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Fös 09. Jún 2006 16:13

án efa diablo 2.. Var bara að lana í honum fyrir mánuði r some 5 - 6 saman það var snild :)

Svo að fibblast í half life mod-um er fínt.


LALALA

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 09. Jún 2006 16:19

Hlynkinn skrifaði:án efa diablo 2.. Var bara að lana í honum fyrir mánuði r some 5 - 6 saman það var snild :)

Svo að fibblast í half life mod-um er fínt.


Það er samt pirrandi að spila D2 með frekum Barbarians sem ræna öllum mana potions.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Þri 13. Jún 2006 13:37

Serious Sam 1 í Co-Op! eldri leikur reyndar..
Man ekki hversu margir geta spilað hann.. en þetta er frábær leikur að spila.. stanlaust action og sleppir nánast ekki skot takkanum!

Sudden Strike I / II
Frábær WWII real time strategy leikur.. ekki eins og flestir aðrir sem eru til sem þú þarft að byggja og byggja.. heldur færðu her sem þú átt að nota almennilega.. alvöru strategy.. færð náttúrlega reinforcements stundum.

Svo er bráðlega að koma út leikur sem heitir Titan Quest.. hann mun bjóða upp á 6 manns í Co-op.. en það er leikur í Diablo stíl.. en miklu flottarri..

Annars spila ég ekkert leiki þessa dagana ( eins og þú kannski sérð á leikjunum sem ég mældi með.. eldri leikir ) svo ég er ekki mikið inni í multiplayer leikjum í dag.