Rockstar Games


Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Rockstar Games

Pósturaf stefandada » Fös 31. Mar 2023 18:25

Daginn, er búinn að vera í veseni með Rockstar games launcher, næ ekki að ræsa GTA V og núna það nýjasta að ég get ekki uninstallað RGL og sett upp aftur, fæ alltaf sama errorinn ; incomplete installation code 1

Er búinn að gera allt sem youtube og spjallþræðir mæla með í flýti, það virðist svo vera engin leið að ná sambandi við Rockstar

Kannast einhver við þetta ?


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rockstar Games

Pósturaf GuðjónR » Fös 31. Mar 2023 18:42





Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Rockstar Games

Pósturaf stefandada » Fös 31. Mar 2023 18:59

GuðjónR skrifaði:Ertu búinn að prófa þetta?
https://support.rockstargames.com/artic ... s-Launcher


Jebb, virkar ekki, næ varla að opna social club siðuna án þess að keyra vpn, gæti þetta verið eitthvað IP vesen ?


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rockstar Games

Pósturaf GuðjónR » Fös 31. Mar 2023 19:58

Spurning ... hefurðu eitthvað verið að cracka leiki? Kannski óvart shittlistað Rockstar í *host skránni ?
Svo er gætirðu þurft að manual delete folderum, líka í %appdata% til að hreinsa allt út.




Höfundur
stefandada
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
Reputation: 2
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Rockstar Games

Pósturaf stefandada » Fös 31. Mar 2023 22:14

GuðjónR skrifaði:Spurning ... hefurðu eitthvað verið að cracka leiki? Kannski óvart shittlistað Rockstar í *host skránni ?
Svo er gætirðu þurft að manual delete folderum, líka í %appdata% til að hreinsa allt út.


Nope ekkert svoleiðs og búin að gjör hreinsa allt

náði í vpn forrit og þá kemst ég allavega inna RGL og get opnað GTAV


Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify


Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Rockstar Games

Pósturaf Trihard » Fös 31. Mar 2023 22:34

Ég keyrði Windows Pro - N útgáfuna sem installar engu bloatware og lenti í svipuðu veseni með þennan launcher en ég fylgdi einhverjum leiðbeiningum á Steam síðunni þar sem gæjar töluðu um að installa einhverjum auka skrám svo að þetta virki á Windows, gæti verið eitthvad DRM vesen en ég man ekki nákv. hvernig þetta var þvi það var langt síðan.

Svo gæti líka verið að accountinn þinn var hakkaður og Rockstar blockaði IP adressuna þína af einhverri ástæðu, en ég fékk pósta frá Rockstar sem ég las ekki í langan tíma, þvi ég spilaði ekki leikinn um að einhver var að logga sig inná accountinn minn frá Rússlandi. Ég recoveraði accountinn og var síðan með íbúð og nokkrar millur i GTA Online eftir á sem var ekki slæmt :) Breytti bara passwordinuní eitthvað sterkt og vonandi ekkert meira vesen