Nýjir leikir 2011 - 12

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf worghal » Fim 08. Sep 2011 04:57

KrissiK skrifaði:by the way... fór í geimstöðina í fyrradag eða í gær og þá var Driver leikurinn nýji kominn þar. :-k

það eru líka 2 dagar síðan hann kom út officially, en það gæti verið að gamestöðin hafi fengið hann snemma


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf vesley » Fim 08. Sep 2011 07:39

worghal skrifaði:
KrissiK skrifaði:by the way... fór í geimstöðina í fyrradag eða í gær og þá var Driver leikurinn nýji kominn þar. :-k

það eru líka 2 dagar síðan hann kom út officially, en það gæti verið að gamestöðin hafi fengið hann snemma



Fyrirtæki sem selja leiki geta væntanlega panta vörur áður en þær koma út. Svo mega þeir hinsvegar ekki selja þá fyrr en á útgáfudegi.




69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf 69snaer » Fim 08. Sep 2011 08:49

Mun klárlega liggja yfir Battlefield 3 og fifa 12 þegar félagar koma í heimsókn



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf g0tlife » Fim 08. Sep 2011 09:18

Assasins Creed nýji mun hafa frábæra nýja hluti. Eins og t.d. í seinasta leik þar sem þú gast náð hverfum með því að taka turnana sem vöktuðu það hverfi eða ''Borgia towers''. Gast þjálfað assassins og notað þá til að hjálpa þér.

En í nýja leiknum þá geturu náð hverfum aftur en aftur á móti getur vondi gæjinn (the Templar's & Ottoman) tekið þau aftur frá þér. Þannig það er erviðari barátta þar að ná að halda þeim. Núna mun hver assassins hafa sinn eigin persónuleika sem þú þjálfar og gæti komið að því að einhver af þeim munu biðja þig um hjálp með verkefni sem þeir eru að díla með. Þetta er svo seinasti leikurinn með Ezio og þú getur spilað 2 aðra assassins
Svo má ekki gleyma að multiplayer mun vera miklu betri en í Brotherhood

Instead of having just normal side missions, Ubisoft has added some Random Quests. For example, you will find a store owner being robbed or a child in need of help


Mynd
Ezio & Altaïr en Altaïr mun vera einn af auka assassins sem þú munt geta spilað

Svo má ekki gleyma öllum nýju vopnunum og þannig. Nenni ekki að skrifa meira
Síðast breytt af g0tlife á Fim 08. Sep 2011 12:56, breytt samtals 1 sinni.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf FreyrGauti » Fim 08. Sep 2011 12:28

g0tlife skrifaði:Assasins Creed nýji mun hafa frábæra nýja hluti. Eins og t.d. í seinasta leik þar sem þú gast náð hverfum með því að taka turnana sem vöktuðu það hverfið eða ''Borgia towers''. Gast þjálfað assassins og notað þá til að hjálpa þér.

En í nýja leiknum þá geturu náð hverfum aftur en aftur á móti getur voni gæjinn (the Templar's & Ottoman) tekið þau aftur frá þér. Þannig það er erviðari barátta þar að ná að halda þeim. Núna mun hver assassins hafa sinn eigin persónuleika sem þú þjálfar og gæti komið að því að einhver af þeim munu biðja þig um hjálp með verkefni sem þeir eru að díla með. Þetta er svo seinasti leikurinn með Ezio og þú getur spilað 2 aðra assassins
Svo má ekki gleyma að multiplayer mun vera miklu betri en í Brotherhood

Instead of having just normal side missions, Ubisoft has added some Random Quests. For example, you will find a store owner being robbed or a child in need of help


Mynd
Ezio & Altaïr en Altaïr mun vera einn af auka assassins sem þú munt geta spilað

Svo má ekki gleyma öllum nýju vopnunum og þannig. Nenni ekki að skrifa meira



Shit hvað trailerinn er awesome...myndi vilja sá gerða animated mynd eftir Assasins Creed sögunni!




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1756
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf blitz » Fim 08. Sep 2011 12:59

Er bara að bíða eftir Saints Row 3 (búinn að pre ordera).

Hef verið að spila BC2 grimmt undanfarið og er að spá hvort ég eigi að spreða 120k í uppfærslu á PC + BF3 preorder ](*,) ](*,)


PS4

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf HalistaX » Sun 11. Sep 2011 01:34

Er búinn að vera að spila Assassins Creed leikina síðasta mánuðinn.. :nerd_been_up_allnight
Assassins Creed er einhver flottasti leikur sem ég hef séð.. þrátt fyrir það að hafa verið '07 árgerðin..
Annars kláraði ég AC:Brotherhood á undan hinum tvem því ég einfaldlega fann ekki AC2 og tók mér pásu í Assassins Creed due to lack of RPG-$$$-Upgrade-thingy sem var svo bætt við í AC2..
Get ekki beðið eftir Revelations... :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf littli-Jake » Sun 11. Sep 2011 10:34

:happy
MatroX skrifaði:Football Manager 12


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf axyne » Þri 13. Sep 2011 07:27

biturk skrifaði:diablo 3

ef þeir fokka gameplayinu upp þá deyr einhver, diablo gameplayið á að halda sér eins og það er og frá sama sjónarhorni og það hefur verið :happy


Sanmála því.

Annars er ég smá svekktur yfir race-unum, enginn Paladin :(


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf AndriKarl » Þri 13. Sep 2011 07:52

blitz skrifaði:Er bara að bíða eftir Saints Row 3 (búinn að pre ordera).

Hef verið að spila BC2 grimmt undanfarið og er að spá hvort ég eigi að spreða 120k í uppfærslu á PC + BF3 preorder ](*,) ](*,)

Þetta er ekkert spurning um hvort, heldur hvenær ;)
Án gríns ég er svo spenntur fyrir BF3 að það er ekki eðlilegt!



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf Plushy » Mið 14. Sep 2011 12:02

Einhver kominn inn í Diablo III beta?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2011 14:53

Hafa kúrekar eitthvað verið að spila Dead Island?
Hann kveikir pínu í mér verð ég að segja, pæla í að kaupa mér hann á morgun :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf ManiO » Þri 20. Sep 2011 14:55

HalistaX skrifaði:Hafa kúrekar eitthvað verið að spila Dead Island?
Hann kveikir pínu í mér verð ég að segja, pæla í að kaupa mér hann á morgun :)


http://www.youtube.com/watch?v=hxuoEvOczX4


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf vesley » Þri 20. Sep 2011 15:01

HalistaX skrifaði:Hafa kúrekar eitthvað verið að spila Dead Island?
Hann kveikir pínu í mér verð ég að segja, pæla í að kaupa mér hann á morgun :)



Búinn að spila hann í c.a. 6klst í heildina, mjög skemmtilegur að mínu mati. Ágætis fjölbreytni og ekkert smá stórt svæði.

Hinsvegar er hann alveg frekar bugged. Er ekki að fýla hvernig maður labbar t.d. ef maður notar A-D til að fara til hliðar þá hægir hann töluvert á sér.

Alveg þess virði til að kaupa að mínu mati.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2011 16:07

vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hafa kúrekar eitthvað verið að spila Dead Island?
Hann kveikir pínu í mér verð ég að segja, pæla í að kaupa mér hann á morgun :)



Búinn að spila hann í c.a. 6klst í heildina, mjög skemmtilegur að mínu mati. Ágætis fjölbreytni og ekkert smá stórt svæði.

Hinsvegar er hann alveg frekar bugged. Er ekki að fýla hvernig maður labbar t.d. ef maður notar A-D til að fara til hliðar þá hægir hann töluvert á sér.

Alveg þess virði til að kaupa að mínu mati.

Ætla að fá mér hann á PS3.. Skilst að sú útgáfa sé verri en á PC og Xbox en what the hell...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf yrq » Þri 20. Sep 2011 17:50

Ég mæli nú frekar með því að þú fáir þér pc versionið af dead island ef þú ætlar að fá þér hann. Hann er ekkert special í singleplayer en hann er alveg ágæt skemmtun í co-op.

Ég myndi samt ekkert mæla með honum, of buggy og léleg saga. Samt ágætur bara útaf co-op og afþví að það er lítið um co-op leiki.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf g0tlife » Þri 20. Sep 2011 18:09

Er að spila núna Warhammer 40.000 space marine, var akkurat að pæla í dead island en í staðinn tók ég space marine og sé ekki eftir því


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf gummih » Þri 20. Sep 2011 20:18

vesley skrifaði:
HalistaX skrifaði:Hafa kúrekar eitthvað verið að spila Dead Island?
Hann kveikir pínu í mér verð ég að segja, pæla í að kaupa mér hann á morgun :)



Búinn að spila hann í c.a. 6klst í heildina, mjög skemmtilegur að mínu mati. Ágætis fjölbreytni og ekkert smá stórt svæði.

Hinsvegar er hann alveg frekar bugged. Er ekki að fýla hvernig maður labbar t.d. ef maður notar A-D til að fara til hliðar þá hægir hann töluvert á sér.

Alveg þess virði til að kaupa að mínu mati.


ég og 2 vinir mínir tókum lan um síðustu helgi og kláruðum hann á ehv 8-9 tímum hann er geðveikur en mjög stuttur



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2011 20:35

8-9 tíma ending er frekar góð, annað en þessir generic fps sem tekur 4 tíma *HÓST*cod*HÓST*


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2011 22:48

gummih skrifaði:
ég og 2 vinir mínir tókum lan um síðustu helgi og kláruðum hann á ehv 8-9 tímum hann er geðveikur en mjög stuttur

Ef þú hleypur bara í gegnum Campaign'ið þá já, annars skilst mér á reviews að hann eigi að taka einhverja 20 tíma með öllu, side- og story-missions ..

worghal skrifaði:8-9 tíma ending er frekar góð, annað en þessir generic fps sem tekur 4 tíma *HÓST*cod*HÓST*

Annars tek ég undir þetta Worghal.. maður hefur of oft verið tekinn í rassgatið af stuttri endingu sem er engan veginn 10þúsund króna virði..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf g0tlife » Mið 21. Sep 2011 02:39

HalistaX skrifaði:
gummih skrifaði:
ég og 2 vinir mínir tókum lan um síðustu helgi og kláruðum hann á ehv 8-9 tímum hann er geðveikur en mjög stuttur

Ef þú hleypur bara í gegnum Campaign'ið þá já, annars skilst mér á reviews að hann eigi að taka einhverja 20 tíma með öllu, side- og story-missions ..

worghal skrifaði:8-9 tíma ending er frekar góð, annað en þessir generic fps sem tekur 4 tíma *HÓST*cod*HÓST*

Annars tek ég undir þetta Worghal.. maður hefur of oft verið tekinn í rassgatið af stuttri endingu sem er engan veginn 10þúsund króna virði..



star wars og mass effect 3, ef þú gerir öll auka missions þá verðiru ekki fyrir vonbrigðum


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nýjir leikir 2011 - 12

Pósturaf HalistaX » Mið 21. Sep 2011 12:41

g0tlife skrifaði:
HalistaX skrifaði:
gummih skrifaði:
ég og 2 vinir mínir tókum lan um síðustu helgi og kláruðum hann á ehv 8-9 tímum hann er geðveikur en mjög stuttur

Ef þú hleypur bara í gegnum Campaign'ið þá já, annars skilst mér á reviews að hann eigi að taka einhverja 20 tíma með öllu, side- og story-missions ..

worghal skrifaði:8-9 tíma ending er frekar góð, annað en þessir generic fps sem tekur 4 tíma *HÓST*cod*HÓST*

Annars tek ég undir þetta Worghal.. maður hefur of oft verið tekinn í rassgatið af stuttri endingu sem er engan veginn 10þúsund króna virði..



star wars og mass effect 3, ef þú gerir öll auka missions þá verðiru ekki fyrir vonbrigðum

...Fallout, Obilivion, Assassins Creed1-3, GTA IV, þar er maður sko að borga fyrir góða endingu :)
Annars var Dead Island ekki til svo ég keypti mér bara Deus Ex á PS3 :D
PS3 er að update'a sig, mun byrja spilun eftir smá stund :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...