L.A. Noir

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

L.A. Noir

Pósturaf Danni V8 » Þri 25. Jan 2011 20:47

http://www.rockstargames.com/videos/embed/6341

Hafið þið séð þetta? :O

Þetta á eflaust eftir að verða alveg magnaður leikur!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf vesley » Þri 25. Jan 2011 21:21

Nokkuð flott en tók eftir allavega í þessu videoi smá hreyfingu á höfðinu eins og það væri ekki alveg í takt við líkamann og hattarnir voru líka stundum ekki alveg á réttum stað.

Vona bara að það verði lagað áður en hann er gefinn út :D



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf Hvati » Þri 25. Jan 2011 21:23

Bara PS3 og Xbox = me Pissed off
sama með Red dead redemption




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf Ic4ruz » Mið 02. Feb 2011 18:34

Hvati skrifaði:Bara PS3 og Xbox = me Pissed off
sama með Red dead redemption


Ja, of mikið piracy :/


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf B550 » Sun 06. Feb 2011 13:02

Ic4ruz skrifaði:
Hvati skrifaði:Bara PS3 og Xbox = me Pissed off
sama með Red dead redemption


Ja, of mikið piracy :/


þá gera bara öflugt multiplayer.. svona svipað og þeir gerðu með mafia 2, nei bíddu nú við..




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf capteinninn » Fim 24. Feb 2011 15:56

Það er alveg helling Piracy á Xbox og PS3 líka.

Vandamálið er að þeir þurfa að gera eins og t.d. iTunes gerði með ólöglegt niðurhal. Gera ferlið að kaupa tónlist mjög einfalt, ódýrt og fá mikið fyrir peninginn eins og t.d. album artwork, lyrics og jafnvel bonus lög með.

Þeir þurfa að lækka verðið á leikjum í fyrsta lagi því þeir eru orðnir mjög dýrir, Steam hefur staðið sig ágætlega í þessu með því að hafa allar þessar útsölur og það er mjög einfalt að kaupa leiki þar, verst bara að það er ekki íslenskur server fyrir leikina þannig að maður þarf alltaf að nota erlendan kvóta til að ná í leikina. Svo þarf líka að hætta að hafa allar þessar viðbætur sem kosta pening, t.d. er alger steypa að gefa út nokkur möpp og rukka jafn mikið og t.d. Vietnam aukahlutapakkinn í BC2 kostar en í honum er mun meira "bang for your buck".

Sýnist EA vera að fatta þetta því þeir hafa gefið út leiki eins og BC2 og líka ME2 sem var HUUGE. EA gefa auðvitað bara leikinn út en búa hann ekki til en þeir geta þrýst á leikjaframleiðendur að gera hluti eins og Bioware.




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf Ic4ruz » Fim 24. Feb 2011 20:24

hannesstef skrifaði:Það er alveg helling Piracy á Xbox og PS3 líka.

Vandamálið er að þeir þurfa að gera eins og t.d. iTunes gerði með ólöglegt niðurhal. Gera ferlið að kaupa tónlist mjög einfalt, ódýrt og fá mikið fyrir peninginn eins og t.d. album artwork, lyrics og jafnvel bonus lög með.

Þeir þurfa að lækka verðið á leikjum í fyrsta lagi því þeir eru orðnir mjög dýrir, Steam hefur staðið sig ágætlega í þessu með því að hafa allar þessar útsölur og það er mjög einfalt að kaupa leiki þar, verst bara að það er ekki íslenskur server fyrir leikina þannig að maður þarf alltaf að nota erlendan kvóta til að ná í leikina. Svo þarf líka að hætta að hafa allar þessar viðbætur sem kosta pening, t.d. er alger steypa að gefa út nokkur möpp og rukka jafn mikið og t.d. Vietnam aukahlutapakkinn í BC2 kostar en í honum er mun meira "bang for your buck".

Sýnist EA vera að fatta þetta því þeir hafa gefið út leiki eins og BC2 og líka ME2 sem var HUUGE. EA gefa auðvitað bara leikinn út en búa hann ekki til en þeir geta þrýst á leikjaframleiðendur að gera hluti eins og Bioware.


Ja en það er bara svo miklu meira á PC. Steam er að verða einskonar Itunes fyrir leiki, ég er allavega með alla mina leiki á Steam. Sámmála þér að þeir ættu virkilega að fara lækka verðin sérstaklega þar sem það er svo ódyrt að bara hafa þetta sem download, þá er enginn kostnaður við að framleiða diskin, kassan og senda það út um allan heim.

EA menn eru samt að rukka 60$ sem 10$ meira en er normal fyrir PC leiki á útgáfudegi. :knockedout . En allavega eru nokkrir að fatta að með að setja leikin á lægra verði á útgáfudegi skilar sér í meira hagnaði, eins og t.d. Torchlight sem kom út á 20$ eða Magicka á 10$.

Siðan má ekki gleyma þvi að leikir á consoles seljast meira nú til dags út af þvi að þeir geta skipt inn leiknum sinum uppí annan. + mun mun mun meira piracy á PC leikjum.


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf Danni V8 » Mið 16. Mar 2011 01:48

Ic4ruz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Það er alveg helling Piracy á Xbox og PS3 líka.

Vandamálið er að þeir þurfa að gera eins og t.d. iTunes gerði með ólöglegt niðurhal. Gera ferlið að kaupa tónlist mjög einfalt, ódýrt og fá mikið fyrir peninginn eins og t.d. album artwork, lyrics og jafnvel bonus lög með.

Þeir þurfa að lækka verðið á leikjum í fyrsta lagi því þeir eru orðnir mjög dýrir, Steam hefur staðið sig ágætlega í þessu með því að hafa allar þessar útsölur og það er mjög einfalt að kaupa leiki þar, verst bara að það er ekki íslenskur server fyrir leikina þannig að maður þarf alltaf að nota erlendan kvóta til að ná í leikina. Svo þarf líka að hætta að hafa allar þessar viðbætur sem kosta pening, t.d. er alger steypa að gefa út nokkur möpp og rukka jafn mikið og t.d. Vietnam aukahlutapakkinn í BC2 kostar en í honum er mun meira "bang for your buck".

Sýnist EA vera að fatta þetta því þeir hafa gefið út leiki eins og BC2 og líka ME2 sem var HUUGE. EA gefa auðvitað bara leikinn út en búa hann ekki til en þeir geta þrýst á leikjaframleiðendur að gera hluti eins og Bioware.


Ja en það er bara svo miklu meira á PC. Steam er að verða einskonar Itunes fyrir leiki, ég er allavega með alla mina leiki á Steam. Sámmála þér að þeir ættu virkilega að fara lækka verðin sérstaklega þar sem það er svo ódyrt að bara hafa þetta sem download, þá er enginn kostnaður við að framleiða diskin, kassan og senda það út um allan heim.

EA menn eru samt að rukka 60$ sem 10$ meira en er normal fyrir PC leiki á útgáfudegi. :knockedout . En allavega eru nokkrir að fatta að með að setja leikin á lægra verði á útgáfudegi skilar sér í meira hagnaði, eins og t.d. Torchlight sem kom út á 20$ eða Magicka á 10$.

Siðan má ekki gleyma þvi að leikir á consoles seljast meira nú til dags út af þvi að þeir geta skipt inn leiknum sinum uppí annan. + mun mun mun meira piracy á PC leikjum.


En í staðinn þurfa þeir að halda uppi media serverum sem eru tengdir við netið 24/7 með alla leikina í öllum útgáfum sem Steam hefur að bjóða uppá og tilbúnir að senda á fullum hraða til margra notenda. Rekstrarkostnaðurinn á því hlýtur að vera alveg svakalegur.

En ég er sammála með verð á leikjum. Þeir eru orðnir svo dýrir að það er nánast fráhrindandi að kaupa þá nema þá á Steam.

En annars þá á þessi leikur að koma út á fimmtudaginn í USA og á sunnudaginn (mánudaginn) í Evrópu. Þarf að fara að sourca PS3 tölvu til að getað spilað leikinn, þar sem mín hefur endanlega gefið upp öndina. Verst er að ég á akkurat engan pening til að kaupa nýja :?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf DanHarber » Mið 06. Apr 2011 18:21

Þeir ættu bara að selja leikinn gegnum steam... Hann er hvorsemer bannaður innan 18(þá hafa flestir credit kort og geta keypt leikinn) þá er þetta egilega piracy proof og þá eru enginn sem eru yngri en 18 að spila hann.... nema ef þeir spjura foreldra sýna að kaupa leikinn gegnum steam.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf Hvati » Mið 06. Apr 2011 19:11

DanHarber skrifaði:Þeir ættu bara að selja leikinn gegnum steam... Hann er hvorsemer bannaður innan 18(þá hafa flestir credit kort og geta keypt leikinn) þá er þetta egilega piracy proof og þá eru enginn sem eru yngri en 18 að spila hann.... nema ef þeir spjura foreldra sýna að kaupa leikinn gegnum steam.

Það er nefnilega ekki hægt að stela eða cracka steam-only leiki :face.




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf guttalingur » Mið 06. Apr 2011 19:29

Hvati skrifaði:
DanHarber skrifaði:Þeir ættu bara að selja leikinn gegnum steam... Hann er hvorsemer bannaður innan 18(þá hafa flestir credit kort og geta keypt leikinn) þá er þetta egilega piracy proof og þá eru enginn sem eru yngri en 18 að spila hann.... nema ef þeir spjura foreldra sýna að kaupa leikinn gegnum steam.

Það er nefnilega ekki hægt að stela eða cracka steam-only leiki :face.

Akkúrat! :-"



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: L.A. Noir

Pósturaf Zorky » Mið 13. Apr 2011 19:59

Váh þessi verður flottur.