Leikjaumræðan
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Leikjaumræðan
Jæja, datt í hug að starta smá umræðu um nýja og væntanlega leiki, og jafnvel bara leiki sem ykkur finnst skemmtilegir, þar sem maður er kannski ekki duglegur að fylgjast með hvað er að gerast.
Svo, eru ekki einhverjir leikir sem eru að koma út sem þið bíðið spenntir eftir?
Ég veit að ég iða í skinninu yfir Crysis 2 og Max Payne 3 sem eiga að koma út á næsta ári að ég held.
Endilega tjáið ykkur.
Og já, leitaði eftir svona þræði en fann ekkert sambærilegt. Afsakið samt ef það er til svona þráður.
Svo, eru ekki einhverjir leikir sem eru að koma út sem þið bíðið spenntir eftir?
Ég veit að ég iða í skinninu yfir Crysis 2 og Max Payne 3 sem eiga að koma út á næsta ári að ég held.
Endilega tjáið ykkur.
Og já, leitaði eftir svona þræði en fann ekkert sambærilegt. Afsakið samt ef það er til svona þráður.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Á ekki að koma einhver Need 4 speed leikur þar sem maður getur keyrt um og stungið löggur af og svona (eitthvað í líkingu við most wanted leikinn)
Aðal ástæðan fyrir því að ég spilað NFS var að mér fannst svo gaman að taka ólögleg race og leika mér að löggunni..
Veit að það á að koma einhver sem heitir Need 4 speed Nitro eða eitthvað álíka en mér var sagt að hann ætti bara að koma á Wii ?
Hvenar kemur leikur á PC þar sem maður getur leikið sér að löggunni og farið í svona "Free roam" ?
Aðal ástæðan fyrir því að ég spilað NFS var að mér fannst svo gaman að taka ólögleg race og leika mér að löggunni..
Veit að það á að koma einhver sem heitir Need 4 speed Nitro eða eitthvað álíka en mér var sagt að hann ætti bara að koma á Wii ?
Hvenar kemur leikur á PC þar sem maður getur leikið sér að löggunni og farið í svona "Free roam" ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Uncharted 2, Brütal Legend, nýji R&C, Demon's Souls og svo Gran Turismo 5. Þetta eru þeir leikir sem ég mun kaupa mér við fyrsta tækifæri.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Leikjaumræðan
Er að deyja yfir Crysis 2, Assassin's Creed 2 og svo Modern Warfare 2
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Glazier skrifaði:Á ekki að koma einhver Need 4 speed leikur þar sem maður getur keyrt um og stungið löggur af og svona (eitthvað í líkingu við most wanted leikinn)
Aðal ástæðan fyrir því að ég spilað NFS var að mér fannst svo gaman að taka ólögleg race og leika mér að löggunni..
Veit að það á að koma einhver sem heitir Need 4 speed Nitro eða eitthvað álíka en mér var sagt að hann ætti bara að koma á Wii ?
Hvenar kemur leikur á PC þar sem maður getur leikið sér að löggunni og farið í svona "Free roam" ?
Ertu búinn að prufa NFS Undercover leikinn? Hann er mjög í anda Most Wanted.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Crysis 2, Assassin's Creed 2, Modern Warfare 2 og Starcraft 2
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Shizzzz, Modern Warfare 2 í nóvember!!
Hélt það væri lengra í hann.
EDIT: Sýnist Soap MacTravish vera orðinn Captain MacTravish
Hélt það væri lengra í hann.
EDIT: Sýnist Soap MacTravish vera orðinn Captain MacTravish
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
KermitTheFrog skrifaði:Glazier skrifaði:Á ekki að koma einhver Need 4 speed leikur þar sem maður getur keyrt um og stungið löggur af og svona (eitthvað í líkingu við most wanted leikinn)
Aðal ástæðan fyrir því að ég spilað NFS var að mér fannst svo gaman að taka ólögleg race og leika mér að löggunni..
Veit að það á að koma einhver sem heitir Need 4 speed Nitro eða eitthvað álíka en mér var sagt að hann ætti bara að koma á Wii ?
Hvenar kemur leikur á PC þar sem maður getur leikið sér að löggunni og farið í svona "Free roam" ?
Ertu búinn að prufa NFS Undercover leikinn? Hann er mjög í anda Most Wanted.
uu nei, vissi ekki af honum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Mass Effect er besti RPG sem ég hef nokkurntímann spilað og get því varla beðið eftir ME2.
Svo hef ég miklar væntingar fyrir Assasins Creed 2
Það er svo mikið af flottum leikjum á leiðinni. Það verður gaman að fá loksins nýjan Max Payne, spilaði þá mikið þegar ég var yngri
Left4Dead 2 ætti líka að vera ágætist skemmtun.
Svo hef ég miklar væntingar fyrir Assasins Creed 2
Það er svo mikið af flottum leikjum á leiðinni. Það verður gaman að fá loksins nýjan Max Payne, spilaði þá mikið þegar ég var yngri
Left4Dead 2 ætti líka að vera ágætist skemmtun.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Left4Dead 2, BF1943 og NFS shift sem er reyndar kominn en ég er ekki búinn að kaupa hann.
Gleymdi Bioshock2.
Gleymdi Bioshock2.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 12:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Leikirnir sem ég er mest búinn að vera að spila þessa dagana eru: Plants vs Zombies, Champions Online og svo Fallout 3 með aukapökkunum, góðir leikir, champions klárlega samt slakastur af þeim.
Smá plögg, allar ábendingar vel þegnar:
Ef menn vilja horfa á tölvuleikjatengt efni þá verð ég að mæla með http://www.gametivi.is (sem ég sé um)
Hægt er að horfa á alla þættina og svo líka tölvuleikjadóma game tivi á síðunni.
Ef menn eru með ábendingar eða spurningar um einhverja leiki, þá reynum við að svara í þáttunum eða á síðunni.
Allar ábendingar eru mjög vel þegnar.
Hægt er að posta þeim í comments, gestabókina eða senda mail á gtv@skjarinn.is
Við erum alltaf að reyna að bæta þættina/síðuna, svo að endilega koma með ábendingar.
END PLÖGG.
Smá plögg, allar ábendingar vel þegnar:
Ef menn vilja horfa á tölvuleikjatengt efni þá verð ég að mæla með http://www.gametivi.is (sem ég sé um)
Hægt er að horfa á alla þættina og svo líka tölvuleikjadóma game tivi á síðunni.
Ef menn eru með ábendingar eða spurningar um einhverja leiki, þá reynum við að svara í þáttunum eða á síðunni.
Allar ábendingar eru mjög vel þegnar.
Hægt er að posta þeim í comments, gestabókina eða senda mail á gtv@skjarinn.is
Við erum alltaf að reyna að bæta þættina/síðuna, svo að endilega koma með ábendingar.
END PLÖGG.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Modern warfare 2, Bad company 2, Assasins Creed 2, Crysis 2.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Tengdur
Re: Leikjaumræðan
FIFA10 - Kominn út
Uncharted 2 : Among Theives - 16. Október 2009
Battlefield : Bad Company 2 - 2. Mars 2010
Grand Turismo 5 - 31. Mars 2010
God of War 3 - Mars 2010
Úff, mars á næsta ári mun verða dýr.
Og svo býst ég við að ég kaupi mér Modern Warfare 2.
Uncharted 2 : Among Theives - 16. Október 2009
Battlefield : Bad Company 2 - 2. Mars 2010
Grand Turismo 5 - 31. Mars 2010
God of War 3 - Mars 2010
Úff, mars á næsta ári mun verða dýr.
Og svo býst ég við að ég kaupi mér Modern Warfare 2.
Re: Leikjaumræðan
Uncharted 2 kemur eftir 2 vikur
Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Gran Turismo 5
Svo God of War I og II endurgerðir til að hita upp fyrir aðalmálið:
God of War III
Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Gran Turismo 5
Svo God of War I og II endurgerðir til að hita upp fyrir aðalmálið:
God of War III
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Mig hlakkar til að sjá Starcraft 2 þegar hann kemur út.. maður er búinn að bíða aðeins of lengi eftir þeim leik.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
acebigg skrifaði:Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Maður þarf ekkert dóm um hann. TIM CURRY!
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
býð spenntur eftir Operation Flashpoint 2 og Modern Warfare 2 flashpoint lookar ekkert smá vel en til gamans má geta að það tækji þig 4 klt að keyra á herjeppa þvert yfir eyjuna sem leikurinn gerist á.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
jagermeister skrifaði: en til gamans má geta að það tækji þig 4 klt að keyra á herjeppa þvert yfir eyjuna sem leikurinn gerist á.
Hef aldrei skilið hvernig svona hlutur á að láta leiki hljóma vel.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
ManiO skrifaði:jagermeister skrifaði: en til gamans má geta að það tækji þig 4 klt að keyra á herjeppa þvert yfir eyjuna sem leikurinn gerist á.
Hef aldrei skilið hvernig svona hlutur á að láta leiki hljóma vel.
Stórt map gefur upp á mikla möguleika í í multiplayer? Þetta verður fun
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
ManiO skrifaði:jagermeister skrifaði: en til gamans má geta að það tækji þig 4 klt að keyra á herjeppa þvert yfir eyjuna sem leikurinn gerist á.
Hef aldrei skilið hvernig svona hlutur á að láta leiki hljóma vel.
Stórt map hefur bæði kosti og galla. Mjög fínt að hafa stór möp ef það er auðvelt að komast á milli.
Far Cry 2 hefur þann eiginleika að hafa pínu stórt map, en reynir að auðvelda manni samgöngur með rútuferðum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
himminn skrifaði:ManiO skrifaði:jagermeister skrifaði: en til gamans má geta að það tækji þig 4 klt að keyra á herjeppa þvert yfir eyjuna sem leikurinn gerist á.
Hef aldrei skilið hvernig svona hlutur á að láta leiki hljóma vel.
Stórt map gefur upp á mikla möguleika í í multiplayer? Þetta verður fun
Já, ef nógu margir eru að spila leikinn. En borð sem eru fleiri ferkílómetrar að stærð, þá þurfa að vera andskoti nógu margir til að maður hitti einhvern nema fyrir hreinustu tilviljun.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
ManiO skrifaði:jagermeister skrifaði: en til gamans má geta að það tækji þig 4 klt að keyra á herjeppa þvert yfir eyjuna sem leikurinn gerist á.
Hef aldrei skilið hvernig svona hlutur á að láta leiki hljóma vel.
það gerir allt raunverulegra en ég held að það sé líka "destructable invironment"
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaumræðan
Brutal Legends, Assassins Creed 2, Modern Warfare 2, Mass Effect 2, Halo Reach, Uncharted 2, The Last Guardian!, Splinter Cell Conviction, Star Wars The Old Republic, Starcraft 2, Diablo 3, Dragon Age Origins, Just Cause 2, Supreme Commander 2, Left 4 Dead 2, Alpha Protocol, Borderlands, Dead Space 2
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini