Crysis Warhead og Far Cry 2

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Crysis Warhead og Far Cry 2

Pósturaf bjornvil » Fös 19. Sep 2008 20:46

Veit einhver hvort hann sé kominn hingað og hvar hann fæst þá? Og hvað hann kostar?

Eða er bara mesta vitið í að taka hann af Steam á 30 dollara?

Ég hef ekki keypt leik af Steam í þónokkurn tíma, en ég man þegar ég var að ná í leikina yfir Steam var það alveg hrikalega seinvirkt. Veit einhver hvort það sé kominn Íslenskur Steam server og hvernig hægt sé að tengjast honum?

Thx :)
Síðast breytt af bjornvil á Lau 25. Okt 2008 21:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 19. Sep 2008 20:56

Hann er kominn inná TVB




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf Allinn » Fös 19. Sep 2008 20:59

KermitTheFrog skrifaði:Hann er kominn inná TVB


Það er ekki gott að niðurhlaða honum ef hann er að spila multiplayer. Þá er mikið vesen með að finna cracked server.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 19. Sep 2008 21:23

getur náð í hann og spilað sigleplayer þangað til hann kemur í búðir hér ef þú ert alveg desperate



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 20. Sep 2008 04:11

er að ná í hann.

verður fínt að prufa hann um helgina


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 20. Sep 2008 14:53

Síðast þegar ég vissi var ekki komið neitt Crack fyrir leikinn þannig að hann virkar bara lítið nema þú kaupir hann ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 20. Sep 2008 17:49

það er crack með honum.

sótti 7gb útgáfuna keyrir flott með allt í botni hjá mér í 1650x1040
setti hann í entholaust eða whatever nafnið á stillingunni.. allt í max keyrir flott.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf machinehead » Lau 20. Sep 2008 18:01

DaRKSTaR skrifaði:það er crack með honum.

sótti 7gb útgáfuna keyrir flott með allt í botni hjá mér í 1650x1040
setti hann í entholaust eða whatever nafnið á stillingunni.. allt í max keyrir flott.


Meinaru ekki 1680x1050?
En er hann ekki auðveldari í keyrslu en hinn. Graffíklega séð?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf DaRKSTaR » Lau 20. Sep 2008 19:54

machinehead skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:það er crack með honum.

sótti 7gb útgáfuna keyrir flott með allt í botni hjá mér í 1650x1040
setti hann í entholaust eða whatever nafnið á stillingunni.. allt í max keyrir flott.


Meinaru ekki 1680x1050?
En er hann ekki auðveldari í keyrslu en hinn. Graffíklega séð?


einmitt.. gleymi alltaf þessum tölum.

auðveldari en hinn í keyrslu, úff veit ekki en hérna er eitt reply sem ég ninjaði af iptorrents:

duo core 2.4ghz 4 gig a ram and 9800gtx couldnt handle it even on gamer settings lol so dunno how that radion card is going to handle it


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 22. Sep 2008 13:09

Þetta er snilldar framhald... Hlakka bara mikið til að spila 3 leikinn í seríunni sem ætti að koma út á svipuðum tíma á næsta ári.

Þessi leikur er þannig að mig langar eiginlega strax að spila hann aftur og prufa aðrar aðferðir... Hann er líka auðkeyrðari heldur en Crysis var.


Soldið stuttur kannski en leikir í dag eru bara þetta 7-12 tímar að klára c.a.

Svo er bara málið að spila þá aftur og prufa allt öðruvísi tactics og skoða umhverfi.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf Ordos » Mán 22. Sep 2008 13:28

ÓmarSmith skrifaði:Þetta er snilldar framhald... Hlakka bara mikið til að spila 3 leikinn í seríunni sem ætti að koma út á svipuðum tíma á næsta ári.

Þessi leikur er þannig að mig langar eiginlega strax að spila hann aftur og prufa aðrar aðferðir... Hann er líka auðkeyrðari heldur en Crysis var.


Soldið stuttur kannski en leikir í dag eru bara þetta 7-12 tímar að klára c.a.

Svo er bara málið að spila þá aftur og prufa allt öðruvísi tactics og skoða umhverfi.

Og finna glitches :D alltaf eitthvað fyndinn galli í hverjum leik :wink:




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf TechHead » Mán 22. Sep 2008 14:29

DaRKSTaR skrifaði:duo core 2.4ghz 4 gig a ram and 9800gtx couldnt handle it even on gamer settings lol so dunno how that radion card is going to handle it


E8400 @ 3.8, 2x1GB ddr2 1200 og ATI 4870 lítillega OC´ed runna hann fínt í 1920x1200 með allar stillingar á Gamer og Enthusaist hjá mér.
Snilldar leikur BTW :wink:




pulsar
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf pulsar » Lau 27. Sep 2008 18:18

Einn stór galli í crysis, ekki hægt að skjóta í gegnum neitt til að hitta óvininn.

Nennir einhver að koma með smá umræðu um þennan leik ? :)


Watch out, she's coming.


pulsar
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf pulsar » Lau 18. Okt 2008 12:25

Engin umræða um warhead??

Hvaða helvítis kæruleysi er það


Watch out, she's coming.

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf bjornvil » Fim 23. Okt 2008 15:37

pulsar skrifaði:Engin umræða um warhead??

Hvaða helvítis kæruleysi er það


Warhead var góður... betri en Crysis, meira action.

Ég keypti mér Xbox360 controller um daginn, er að spá í að spila í gegnum Warhead aftur á medium (kláraði hann á hard) og nota Xbox controllerinn. Crysis supportar hann fullkomlega, rumble líka, og ég fékk pínu kikk út úr því að prufa að nota hann um daginn, þótt ég hafi fyrirlitið stjórnunina á svona Console FPS leikjum hingað til :lol:


En Far Cry 2... er einhver kominn með hann á PC ;)??? Impressions... hvernig keyrir hann?
Síðast breytt af bjornvil á Fim 23. Okt 2008 15:42, breytt samtals 1 sinni.




Orri
Geek
Póstar: 897
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 89
Staða: Tengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf Orri » Fim 23. Okt 2008 15:40

En Far Cry 2... er einhver kominn með hann??? Impressions... hvernig keyrir hann?


Ég er kominn með hann.
Á PS3.
Keyrir smooth, og er geðveikt flottur og skemmtilegur, og að búa til borð er endalaust gaman :D



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf bjornvil » Fös 24. Okt 2008 00:27

Úff, mér líður eins og svikara :D ég er að spila aftur í gegnum Crysis Warhead, nú með Xbox 360 stýripinna, og er bara að fýla það í botn :oops:

Ég var alltaf á því að mús og lyklaborð væri eina vitið, en ég er ekki eins viss lengur.

Reyndar er m+k miklu nákvæmara, og ég mundi ekki reyna að spila online með stýripinna, en að spila singleplayer er bara næs. Fínt að geta hallað sér aftur í stólnum með stýripinnann í stað þess að vera alltaf húkandi yfir lyklaborðinu.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf machinehead » Fös 24. Okt 2008 00:29

bjornvil skrifaði:
pulsar skrifaði:Engin umræða um warhead??

Hvaða helvítis kæruleysi er það


Warhead var góður... betri en Crysis, meira action.

Ég keypti mér Xbox360 controller um daginn, er að spá í að spila í gegnum Warhead aftur á medium (kláraði hann á hard) og nota Xbox controllerinn. Crysis supportar hann fullkomlega, rumble líka, og ég fékk pínu kikk út úr því að prufa að nota hann um daginn, þótt ég hafi fyrirlitið stjórnunina á svona Console FPS leikjum hingað til :lol:


En Far Cry 2... er einhver kominn með hann á PC ;)??? Impressions... hvernig keyrir hann?


Hann er sweeet. Keyrir æðislega vel, er mjög flottur.




HilmarHD
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 18. Okt 2008 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf HilmarHD » Fös 24. Okt 2008 01:50

Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.

Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.


Thermaltake Kandalf Super Tower / MSI P35 Neo2 / E8500 3.16GHz / XFX 8800GT Alpha Dog Edition OC
520W Corsair PSU / Creative X-Fi Exreme Gamer / 3X 320GB WD HDD / 1X 400 WD HDD / 1X 750 WD HDD


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf machinehead » Fös 24. Okt 2008 02:05

HilmarHD skrifaði:Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.

Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.


Warhead er töluvert léttari í keyrslu, þar af auki býður hann upp á bætta graffík.

EDIT:
Far Cry 2 er samt sem áður léttari en þeir báðir í keyrslu!



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf bjornvil » Fös 24. Okt 2008 10:50

HilmarHD skrifaði:Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.

Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.


Mér fannst Warhead vera mjög svipaður og Crysis í keyrslu, aðeins þyngri ef eitthvað er. En hann leit mun betur út á sömu stillingum og Crysis.



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead

Pósturaf bjornvil » Fös 24. Okt 2008 10:51

machinehead skrifaði:
HilmarHD skrifaði:Nú er ég búinn að taka leikinn alveg í gegn í öllum difficulties, og mér finnst hann ekki eins góður og sá fyrri. Það er að vísu meiri hasar í þessum, meiri sprengingar og læti, en hann er talsvert styttri. Ætli það séu ekki geimverurnar sem eyðileggja fyrir mér? Og svo virðist vera sem leikurinn sé samt sem áður þyngri í keyrslu heldur en sá gamli.

Annars mæli ég alveg með því að þið prófið hann.


Warhead er töluvert léttari í keyrslu, þar af auki býður hann upp á bætta graffík.

EDIT:
Far Cry 2 er samt sem áður léttari en þeir báðir í keyrslu!


Sweeeeet :) Ég er drulluspenntur fyrir honum, spila hann vonandi á morgun ;)



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead og Far Cry 2

Pósturaf bjornvil » Lau 25. Okt 2008 21:30

Jæja, nú er ég aðeins búinn að kíkja á Far Cry 2, lofar góðu so far, þótt ég sé rétt búinn að spila bara um 15 mínútur.

En eitt sem fer GEÐVEIKT í taugarnar á mér. Það er að ég sé ekki líkama minn þegar ég lít niður, og líkami þinn kastar engum skugga! Mér finnst það mjög hallærislegt, sérstaklega þar sem þeir voru að keyra á þessu "imersion factor" allan tímann.

Er þetta svona, eða er þetta eitthvað bögg hjá mér???




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead og Far Cry 2

Pósturaf machinehead » Lau 25. Okt 2008 21:40

bjornvil skrifaði:Jæja, nú er ég aðeins búinn að kíkja á Far Cry 2, lofar góðu so far, þótt ég sé rétt búinn að spila bara um 15 mínútur.

En eitt sem fer GEÐVEIKT í taugarnar á mér. Það er að ég sé ekki líkama minn þegar ég lít niður, og líkami þinn kastar engum skugga! Mér finnst það mjög hallærislegt, sérstaklega þar sem þeir voru að keyra á þessu "imersion factor" allan tímann.

Er þetta svona, eða er þetta eitthvað bögg hjá mér???


Nei þetta á örugglega að vera svona, get samt ekki sagt að þetta pirri mig eitthvað GEÐVEIKT :) .
Annars þá stenst þessi leikur allar þær kröfur sem ég hafði til hans (sem voru miklar) þó ég hafi kannski ekki spilað hann mikið.
Allavega must buy.



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 361
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Crysis Warhead og Far Cry 2

Pósturaf bjornvil » Lau 25. Okt 2008 23:03

machinehead skrifaði:
bjornvil skrifaði:Jæja, nú er ég aðeins búinn að kíkja á Far Cry 2, lofar góðu so far, þótt ég sé rétt búinn að spila bara um 15 mínútur.

En eitt sem fer GEÐVEIKT í taugarnar á mér. Það er að ég sé ekki líkama minn þegar ég lít niður, og líkami þinn kastar engum skugga! Mér finnst það mjög hallærislegt, sérstaklega þar sem þeir voru að keyra á þessu "imersion factor" allan tímann.

Er þetta svona, eða er þetta eitthvað bögg hjá mér???


Nei þetta á örugglega að vera svona, get samt ekki sagt að þetta pirri mig eitthvað GEÐVEIKT :) .
Annars þá stenst þessi leikur allar þær kröfur sem ég hafði til hans (sem voru miklar) þó ég hafi kannski ekki spilað hann mikið.
Allavega must buy.


Nei, það er kannski svolítið ýkt að segja að þetta pirri mig geðveikt. En aðallega finnst mér slakt að vera ekki með skugga.