[Málið leyst] @.is

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

J1nX
Geek
Póstar: 893
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf J1nX » Þri 12. Jan 2021 09:58

ég lenti í þessu um daginn: viewtopic.php?f=21&t=85658

Hélt að þetta væri bara displayport snúran sem væri dauð, þannig ég fór og keypti nýja og hún virkaði ekki heldur þannig ég fór og googlaði betur og fann lausnina þar.. getur prófað þetta áður en þú ferð aftur með tölvuna til þeirra.. sakar allavegannna ekki að prófa :)

Slökktu á tölvunni
taktu powersnúruna úr tölvunni
taktu skjáinn úr sambandi við tölvuna (allt í lagi að displaysnúran sé tengd ennþá í skjáinn, bara taka úr tölvunni)
taktu powersnúruna úr skjánum (ekki taka úr millistykkinu, bara aftaná skjánum sjálfum)
bíddu í 15mínútur
settu powersnúruna á skjánum í samband og tengdu svo skjáinn við tölvuna.
settu powersnúruna í samband við tölvuna.
kveiktu á tölvunni.

þetta svínvirkaði fyrir mig og ég hef ekki hugmynd af hverju :DSkjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf stefhauk » Þri 12. Jan 2021 11:45

Prófaðu að tengja tölvuna við annann skjá t.d við sjónvarpið hjá þér.
Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 11:54

Strákar ég er búin að prófa bókstaflega allt saman, er hérna sveittur eftir allar þessar tilraunir en Nei ég er ekki með skjákorti tengt í móðurborðið.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 11:56

J1nX skrifaði:ég lenti í þessu um daginn: viewtopic.php?f=21&t=85658

Hélt að þetta væri bara displayport snúran sem væri dauð, þannig ég fór og keypti nýja og hún virkaði ekki heldur þannig ég fór og googlaði betur og fann lausnina þar.. getur prófað þetta áður en þú ferð aftur með tölvuna til þeirra.. sakar allavegannna ekki að prófa :)

Slökktu á tölvunni
taktu powersnúruna úr tölvunni
taktu skjáinn úr sambandi við tölvuna (allt í lagi að displaysnúran sé tengd ennþá í skjáinn, bara taka úr tölvunni)
taktu powersnúruna úr skjánum (ekki taka úr millistykkinu, bara aftaná skjánum sjálfum)
bíddu í 15mínútur
settu powersnúruna á skjánum í samband og tengdu svo skjáinn við tölvuna.
settu powersnúruna í samband við tölvuna.
kveiktu á tölvunni.

þetta svínvirkaði fyrir mig og ég hef ekki hugmynd af hverju :D


Búin að prófa 3 display port snúrur...


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1207
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 157
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf nidur » Þri 12. Jan 2021 12:28

Virkaði vélin og svo einn daginn þá kom bara ekkert á skjáinn?

Engin breyting á vélinni, slegið út hjá þér eða slíkt.
Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 13:25

Hún er komin til þeirra aftur međ öllu dótinu skjánum og öllu, hann sagđist ætla fara strax í þetta, þađ er allaveganna gott move hjá þeim. :)


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 13:41

nidur skrifaði:Virkaði vélin og svo einn daginn þá kom bara ekkert á skjáinn?

Engin breyting á vélinni, slegið út hjá þér eða slíkt.


Nei ekkert slíkt.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 620
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 22
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 12. Jan 2021 14:05

Þetta getur alltaf gerst, farðu með hana aftur til þeirra, ef þeir sannarlega fengu hana í gang eðlilega, fáðu þá til að leyfa þér að sjá vélina í gangi hjá þeim. Ef þú horfir á hana í lagi þá veistu allavega að þeir sögðu rétt frá, ef hún er ekki í lagi í það skiptið þá greinilega náður þeir ekki að framkalla villuna í fyrra skiptið.

Hvernig sem í því stendur, þú hefur farið með hana einu sinni til þeirra....hvað þú gerir utan þess og það að vera ekki með próf hefur ekkert að segja með gæði tölvuverkstæðis.

Kemur svo ekkert fram hvenær þú keyptir hana, er þetta glæný tölva (<30 dagar) eða eldri vél. Það stjórnar því oft hvort vélar fari strax upp á borð eða fari í röðina á verkstæðum.

Skil gremjuna en rantið um @ á ekki enn rétt á sér.

edit: var með þetta svar bíðandi á skjánum í nokkrar klst áður en ég ýtti á Senda þannig að lesist með það í huga :megasmile
Síðast breytt af gRIMwORLD á Þri 12. Jan 2021 14:49, breytt samtals 2 sinnum.


SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage


Mossi__
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf Mossi__ » Þri 12. Jan 2021 14:08

Svo líka, hvað gerði gæjinn á vaktinni?

Og hvaða gæji var það og hvað kann hann?
Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 15:06

Mossi__ skrifaði:Svo líka, hvað gerði gæjinn á vaktinni?

Og hvaða gæji var það og hvað kann hann?


Hann heitir wikingbay, hann var bara athuga hvad væri ad og prófadi ad færa skjá kortiđ í neđra bridgeportiđ og þá var tölvan góđ og sagđi mér ađ allt væri í góđu nema þađ ađ efra bridgeportiđ væri bilađ sem er ekki gott fyrir mig uppá kælingu ađ gera.
Síðast breytt af grimurkolbeins á Þri 12. Jan 2021 15:07, breytt samtals 1 sinni.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 15:09

gRIMwORLD skrifaði:Þetta getur alltaf gerst, farðu með hana aftur til þeirra, ef þeir sannarlega fengu hana í gang eðlilega, fáðu þá til að leyfa þér að sjá vélina í gangi hjá þeim. Ef þú horfir á hana í lagi þá veistu allavega að þeir sögðu rétt frá, ef hún er ekki í lagi í það skiptið þá greinilega náður þeir ekki að framkalla villuna í fyrra skiptið.

Hvernig sem í því stendur, þú hefur farið með hana einu sinni til þeirra....hvað þú gerir utan þess og það að vera ekki með próf hefur ekkert að segja með gæði tölvuverkstæðis.

Kemur svo ekkert fram hvenær þú keyptir hana, er þetta glæný tölva (<30 dagar) eða eldri vél. Það stjórnar því oft hvort vélar fari strax upp á borð eða fari í röðina á verkstæðum.

Skil gremjuna en rantið um @ á ekki enn rétt á sér.

edit: var með þetta svar bíðandi á skjánum í nokkrar klst áður en ég ýtti á Senda þannig að lesist með það í huga :megasmileNei ég var bara sár ađ komast ekki í apex hoho,
En hef alltaf gert viđskipti viđ þá afþví ég hef alltaf fengid super þjónustu+ góđ verđ.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Semboy
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf Semboy » Þri 12. Jan 2021 15:40

'Eg bokstaflega ekkert ad skilja afhverju allir sveittir uti "SKJARIN SKJARIN SKJARIN ER HANN TENGDUR BLABLAL" thegar hann segir ad musin er heldur ekkert ad virka thott hann se buinn profa fleiri mys


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 16:47

Jæja fór í @.is sá vélina virka hjá þeim og kem heim og virkar ekki heima hjá mér , 10k fyrir einhvern snilling til ad koma og redda þessu fyrir mig hérna.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 16:51

Semboy skrifaði:'Eg bokstaflega ekkert ad skilja afhverju allir sveittir uti "SKJARIN SKJARIN SKJARIN ER HANN TENGDUR BLABLAL" thegar hann segir ad musin er heldur ekkert ad virka thott hann se buinn profa fleiri mys


Hvad ert thu ad tala um vinur ?


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Gullibb
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Lau 27. Okt 2012 23:13
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf Gullibb » Þri 12. Jan 2021 16:52

grimurkolbeins skrifaði:Jæja fór í @.is sá vélina virka hjá þeim og kem heim og virkar ekki heima hjá mér , 10k fyrir einhvern snilling til ad koma og redda þessu fyrir mig hérna.


Þetta hljómar afar skrýtið.... Innstungan í veggnum sem þú pluggar inn tölvuna pottþétt í lagi? Þ.e. getur sett eitthvað annað þar í samband sem virkar?
Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 16:53

Gullibb skrifaði:
grimurkolbeins skrifaði:Jæja fór í @.is sá vélina virka hjá þeim og kem heim og virkar ekki heima hjá mér , 10k fyrir einhvern snilling til ad koma og redda þessu fyrir mig hérna.


Þetta hljómar afar skrýtið.... Innstungan í veggnum sem þú pluggar inn tölvuna pottþétt í lagi? Þ.e. getur sett eitthvað annað þar í samband sem virkar?


Jebb


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 14879
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1396
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Jan 2021 16:55

grimurkolbeins skrifaði:Jæja fór í @.is sá vélina virka hjá þeim og kem heim og virkar ekki heima hjá mér...

Og ertu ennþá sannfærður um að það sé @tt sð kenna (alveg glatað) ?
Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 16:59

Alls ekki, vill bara komast í tölvuna mína .....


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB

Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 933
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf Revenant » Þri 12. Jan 2021 17:01

Skot út í myrkrið en getur verið að (allar) display port snúrurnar sem þú sért með séu með DP_PWR / pinna 20 tengdan?
Eru snúrurnar allar eins / frá sama framleiðanda?

Aðrir aðilar á Vaktinni hafa lent í keimlíkum vandamálum og orsökin var DisplayPort snúra með DP_PWR.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf SolidFeather » Þri 12. Jan 2021 17:03

Skjárinn stilltur á rétt input? Ertu viss um að hann sé í lagi?
Síðast breytt af SolidFeather á Þri 12. Jan 2021 17:10, breytt samtals 1 sinni.
Höfundur
grimurkolbeins
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf grimurkolbeins » Þri 12. Jan 2021 17:04

Ég notadi allt thad sama og tengdi alveg eins og hann í @.is , vill bara fá einhvern til ađ ađstođa mig 10k og þarft ekki einu sinni ađ laga þetta bara komast af því hvađ er ađ hjá mèr er í mosfellsbæ


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


Semboy
spjallið.is
Póstar: 487
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf Semboy » Þri 12. Jan 2021 17:16

grimurkolbeins skrifaði:
Semboy skrifaði:'Eg bokstaflega ekkert ad skilja afhverju allir sveittir uti "SKJARIN SKJARIN SKJARIN ER HANN TENGDUR BLABLAL" thegar hann segir ad musin er heldur ekkert ad virka thott hann se buinn profa fleiri mys


Hvad ert thu ad tala um vinur ?thu sagdi musin virkar ekki(kemur ekkert rgb ljos) og ert lika buinn ad profa sirka 3 mys
thu segir samt lyklabordid virkar

right?


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Alfa
FanBoy
Póstar: 784
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 102
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: @.is (alveg glatađ)

Pósturaf Alfa » Þri 12. Jan 2021 17:32

Semboy skrifaði:thu sagdi musin virkar ekki(kemur ekkert rgb ljos) og ert lika buinn ad profa sirka 3 mys
thu segir samt lyklabordid virkar

right?


Það er alveg möguleiki að sú mús sem hann er að nota starti ekki RGB fyrr en software-ið starti sér, sem getur verið á logon. Hann kemst náttúrulega aldrei svo langt af því hann sér ekkert gerast.

Persónulega finnst mér þó að OP ætti að biðjast afsökunar á þessum þræði að Att sé vandamálið. Allt of mikið af fólki les bara headerinn og ákveður !


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i7 8700K + NZXT Kraken M22 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O


gutti
/dev/null
Póstar: 1341
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 18
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: @.is

Pósturaf gutti » Þri 12. Jan 2021 17:48

prófa að nota hdmi tengja frá móðurborðið í skjáinn ? ágiskunSkjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5953
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 324
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: @.is

Pósturaf worghal » Þri 12. Jan 2021 18:18

manni er bara farið að langa að spreita sig á þessu, hérna er alvöru challenge :D


CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL