Corsair Vengeance vs Dominator

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
osek27
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Corsair Vengeance vs Dominator

Pósturaf osek27 » Mið 25. Mar 2020 17:12

Er að fara gera tölvu með Ryzen 9 3950X og er að pæla í annað hvort Corsair Vengeance RGB eða Corsair Dominator RGB. Hver er munurinn á þeim og hvort ætti ég að taka. Svo með aðra parta hvað mæliði með? Hvaða moðurborð og skjakort og svona...