Síða 1 af 1

Ifixit að crowdsource-a viðgerðar handbækur fyrir lækningatæki

Sent: Fim 19. Mar 2020 12:45
af Hjaltiatla
Tók eftir þessu framtaki Ifixit á Reddit og datt í hug að deila því með ykkur (ef einhver getur lagt hönd á plóg þá er það ljómandi gott mál).
Þráður á Reddit:
https://www.reddit.com/r/Coronavirus/comments/fl0yn5/help_needed_ifixit_is_creating_a_master_list_of/

Grein frá Ifixit um málið
https://www.ifixit.com/News/36354/help-us-crowdsource-repair-information-for-hospital-equipment

Miðlægt svæði fyrir viðgerðarhandbækur fyrir lækningatæki:
https://www.ifixit.com/Device/Medical_Device