Vesen með driver fyrir skjákort

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
Birkir150
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 30. Des 2019 18:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með driver fyrir skjákort

Pósturaf Birkir150 » Mán 30. Des 2019 19:07

Sæl, ég var að skipta úr amd skjákorti og fékk mér nvidia msi 970 sem ég fékk notað og ég uninstallaði amd drivernum en nú þegar ég ætla installa nýja drivernum þá virkar það ekki og þessi villa kemur upp og ég veit ekki alveg hvað ég á að gera
skjákort.JPG
skjákort.JPG (17.81 KiB) Skoðað 1793 sinnum
Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með driver fyrir skjákort

Pósturaf Sporður » Mán 30. Des 2019 19:45

Búinn að endurræsa tölvuna milli þess sem þú hentir út amd driver og settir inn nvidia?
Höfundur
Birkir150
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 30. Des 2019 18:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með driver fyrir skjákort

Pósturaf Birkir150 » Mán 30. Des 2019 20:01

Já...