Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir
Skjámynd

Höfundur
Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Nariur » Mið 13. Mar 2019 14:18

Ég var að brjóta bakglerið á S9 símanum mínum.
Er er einhver á landinu að selja glerið og límborðana á sanngjörnu verði?
Ég nenni eiginlega ekki að bíða eftir sendingu frá útlöndum.


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Hauxon » Mið 13. Mar 2019 14:30

Ég braut (fram) glerið á S7 Edge og endaði á að kaupa bara Xiaomi Mi A2 fyrir minna en skjárskipti myndu kosta. Rándýrt líka að kaupa þetta að utan líka. Kínasíminn virkar enn bara fínt en það er hálfgerð synd að henda S7 Edge sem virkar fullkomlega í ruslið. Kaupi ekki Samsung (eða Apple) aftur.Skjámynd

Höfundur
Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Nariur » Mið 13. Mar 2019 14:34

Bakglerið er mjög ódýrt úti. Ég get fengið það sem mig vantar á 2500 kall, ég nenni bara ekki að bíða í tvær vikur. Það er skjárinn sjálfur sem gerir framglerið svona dýrt.


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Sultukrukka » Mið 13. Mar 2019 15:35

Mæli með replacebase.co.uk

Fín verð, hágæða varahlutir og shipping tekur 5-7 daga frá UK til IS.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5636
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 369
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Sallarólegur » Mið 13. Mar 2019 15:45AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • SS Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Höfundur
Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Nariur » Mið 13. Mar 2019 15:59

Sallarólegur skrifaði:https://www.icephone.is/view-repair/7649/backframe/

Mér sýnist þeir ekki selja varahluti.


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5

Skjámynd

Dropi
Ofur-Nörd
Póstar: 251
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Dropi » Fim 14. Mar 2019 09:21

Ég hef keypt Xiaomi Mi8 á sjálfan mig og sennilega 8 aðra síðan í sumar, allt byrjaði með því að dóttir yfirmanns minns braut skjáinn á S6 og kostaði meira að skipta um skjáinn en að kaupa nýjann Mi8 :/


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xeon E3 1270 v2 - 16GB DRR3@2000 - GB Z77X-UD3H - STRIX RX480 8GB OC

Skjámynd

ChopTheDoggie
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 34
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Tengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 15. Mar 2019 09:32

Ah.. Bíddu bara þangað til að þú sert verðið á nýjustu iPhone. :guy


Z270X Gigabyte K5 | 2x8GB Corsair Vengeance | i5-7600K | GeForce GTX 1070 | RM750x | Predator XB271HU

Skjámynd

Höfundur
Nariur
/dev/null
Póstar: 1423
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf Nariur » Fös 15. Mar 2019 13:38

Er í alvöru ekkert á landinu?


Intel i7 6700K @ 4,8GHz| Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce GTX 1080Ti Strix | Gigabyte Z170x Gaming 5 | 16GB ADATA XPG 2400MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5


pepsico
spjallið.is
Póstar: 455
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 80
Staða: Ótengdur

Re: Eru varahlutir í Samsung síma seldir á sanngjörnu verði á Íslandi?

Pósturaf pepsico » Fös 15. Mar 2019 14:09

Kemur það á óvart? Fólk flytur þetta ekki inn til að eiga á lager nema það ætli að standa í viðgerðunum fyrir fólk, og þá vill það auðvitað ekki selja þér varahlutinn og lenda í að geta ekki sinnt viðgerð í framtíðinni--nema þú greiðir verð sem er svo hátt að þú myndir ekki hafa áhuga á því og þar er akkúrat maðkurinn grafinn.

Eina verslunin sem ég veit af með vöruúrval af varahlutum yfirhöfuð er Tölvutek með iPhones og þeir eru með þá á ~2-3x hærra verði en þú fengir þá erlendis.