Síða 1 af 1

Hjálp með Iphone sima

Sent: Mán 14. Jan 2019 22:31
af Aimar
sælir.

hverjir eru bestir i að hjalpa með backup vesen a iphone sima. þarf að tala við einhvern sem skilur vandamálið og hendir ekki myndum sem hafa ekki farið upp í icloud.

Sagan.

sem sagt þá er enginn "iCloud Photo Library " takki til staðar i photos forritinu.

þvi er hann ekki að uploada myndum i icloud þvi það á að skipta um sima og taka myndirnar aftur inn / eða eiga þær.

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Mán 14. Jan 2019 23:38
af rickyhien
búinn að prufa að gera iTunes backup? og setja upp nýjan síma gegnum iTunes? eða ná í Google Photos og geyma allar myndir þar? er vandamálið ekki það að þú ert með of mikið af myndum en bara 5 GB af iCloud og getur ekki bakkað upp út af því? (:P smá assumption, no offense)

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Þri 15. Jan 2019 01:19
af Aimar
ég er með 200g i icloud
google tekur bara 10g
itunes vill bara taka backup af þvi sem er i icloud.

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Þri 15. Jan 2019 06:21
af ColdIce
Settings-Photos, er ekki örugglega kveikt á iCloud Photos?

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Þri 15. Jan 2019 14:47
af Aimar
https://discussions.apple.com/thread/7490455


Missing iCloud Photo Library option

þetta er nákvæmlega mitt vandamal.

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Þri 15. Jan 2019 15:13
af russi
Ertu búin að prófa það sem er sagt í þessum þræði þarna?

Það sem má reyna er að logga sig útaf icloudiu, jafnvel endurræsa síman og logga sig aftur inná icloud, þeas ef þú hefur ekki prófað það.

Lenti í svona rugli með Homekit(sem er iCloud tengt) og þetta var það sem ég gerði til að koma því í gang

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Þri 15. Jan 2019 16:02
af Aimar
það segir siminn að það gæti tapast data ef maður loggar sig út. þori þvi ekki. en byst við að það sé skrefið.

Re: Hjálp með Iphone sima

Sent: Þri 15. Jan 2019 16:45
af pepsico
Ef ég skil þetta rétt þá ættirðu að byrja á því að henda bara öllum myndunum og myndböndunum af símanum inn á tölvu með backup forriti frá þriðja aðila. Þá eru myndirnar allavega óhultar.