Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf Hestur » Lau 28. Júl 2018 18:32

Ég er með eldgamalann Commodore 1702 tölvuskjá sem er með smá leiðindi, það þarf að laga tengi aftan á honum og bara taka hann í smá yfirhalningu.
Veit fólk um einhvern aðila eða fyrirtæki sem tekur að sér svona ?
Væri gaman að hafa þennan safngrip í 100% lagi :)Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2061
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 164
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf DJOli » Lau 28. Júl 2018 19:18

Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf Hestur » Lau 28. Júl 2018 19:27

DJOli skrifaði:https://ja.is/?q=rafeindavirki


Takk fyrir þetta, er reyndar að vonast eftir að einhver gæti bent mér á einn aðila sem hægt er að mæla sérstaklega með þegar kemur að viðgerðum á svona gömlu tæki og þekkir vel inn á túbu skjái.
akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf akarnid » Sun 29. Júl 2018 02:01

Ég myndi byrja á að tala við Són í Faxafeni.

http://www.sonn.is/

Þeir eru stórt batterí sem geta sagt þér hvort þetta borgi sig.Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2883
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 226
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf jonsig » Sun 29. Júl 2018 02:31

Hvað á að gera við þetta jönk? Þig vantar old school rafeindavirkja í þetta.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

brain
Tölvutryllir
Póstar: 681
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf brain » Sun 29. Júl 2018 13:55

Bæði Þórir og Haffi í Són eru oldschool.

útskifuðust 1980...
Höfundur
Hestur
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðila sem gæti gert við gamlann tölvuskjá (túbu)

Pósturaf Hestur » Sun 29. Júl 2018 15:05

Takk fyrir, ég tjékka á þeim