Góður aðili í magnaraviðgerðir

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
raggos
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf raggos » Mán 27. Nóv 2017 10:43

Vitið þið um einhverja góða í magnaraviðgerðum sem taka jafnvel slíkt að sér í frítíma?
Er með gamlan Marantz PM-68 sem ég þarf að láta fixa ef einhver hefur áhuga eða þekkir góðan aðilaSkjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 738
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 91
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 27. Nóv 2017 11:21

Flemming uppi á Akranesi er algjör meistari í öllu svona

Ferð held eg með dótið í Tónastöðina og þeir senda á hann :)CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

einarhr
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf einarhr » Þri 28. Nóv 2017 15:22

Sónn Faxafeni


| Ryzen 7 1800X 16GB| RX580 8GB| Galaxy S7 | Mi Box 3 |


Höfundur
raggos
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf raggos » Þri 28. Nóv 2017 16:44

Sónn hafa ekki reynst mér vel í gegnum tíðina en Flemming ætlar að kíkja á þetta fyrir mig
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2447
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 28. Nóv 2017 17:37

Arnar á raftækjaverkstæðinu í Síðumúla 4.

Hann er meistari í þessum efnum .

Ef þú vilt láta skoða þetta hérna í bænum amk :)


i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia 1080GTX - Acer X34 G-sync 100HZ - CoolerMaster CM 690 - HyperX CloudCore - Logitech Z621 THX

Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf Hreggi89 » Mið 29. Nóv 2017 11:09

Ég spurði út í Sónn á Hljóðnördar án Landamæra hópnum á Facebook þegar ég þurfti að láta gera við hátalara, fékk að mig minnir 10 slæmar (sumar mjög slæmar) reynslusögur af þeim en var bent á Litsýn. Þeir gerðu við hátalarann á örfáum dögum fyrir 15k, þetta er hátalari sem kostar nýr í dag 125k stk en þetta var bara tímavinna nánast (300kr fyrir tin), minnir að það hafi verið rukkað einn og hálfur tími. En ég hef líka heyrt góða hluti af Flemming, datt hann bara ekki í hug.


Allt of mikið af græjum/drasli.


Höfundur
raggos
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf raggos » Mið 29. Nóv 2017 13:46

Ég er í ruglinu með Són, það var Litsýn sem reyndist mér illa. Dreg orð mín tilbaka um Són.
Fór með hlut til Litsýn sem var bilaður og eftir 4 ferðir tilbaka með hlutinn sem átti alltaf að vera viðgerður þá endaði ég með reikning upp á næstum 50þ samtals fyrir hlut sem var ennþá bilaður og þeir vísuðu verkefninu frá sér.Skjámynd

tdiggity
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf tdiggity » Mið 29. Nóv 2017 16:30

Get vel mælt með Flemming. Hel skemmtilegur kennari í þokkabót ;)Skjámynd

jonsig
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 270
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf jonsig » Fim 30. Nóv 2017 12:03

Ég lagaði flaggskip útgáfuna af þessum magnara þegar ég var að læra rafeindavirkjun í den, sá var með massív hitavandamál. Og maður þufti að vera mjög góður í chenglish til að geta bias adjustað hann aftur. Þetta er philips útgáfan af marantz kringum 90´s , annars ágætis græja þannig.


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m,EK-Quantum Kinetic TBE 200 D5 custom loop SE/PE 360+360

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3078
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf lukkuláki » Fim 30. Nóv 2017 15:06

Hef fengið svo frábæra þjónustu hjá Sónn að það hálfa væri nóg.
http://sonn.is/


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

einarhr
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf einarhr » Fim 30. Nóv 2017 15:43

lukkuláki skrifaði:Hef fengið svo frábæra þjónustu hjá Sónn að það hálfa væri nóg.
http://sonn.is/


Sammála, hef farið með Toyota Útvarp sem var dæmt ónýtt í umboði og mér boðið nýtt samt 10 ára gamalt á 70 þús. Sónn gerði við tækið fyrir 12 þúsund. Fór líka með móðurborð úr Solvent Prentara og plotter sem hann lagaði fyrir okkur fyrir 15 þúsund með vinnu og efni og sparaði mér 100 þúsund + með þessari viðgerð.


| Ryzen 7 1800X 16GB| RX580 8GB| Galaxy S7 | Mi Box 3 |


Höfundur
raggos
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf raggos » Þri 19. Des 2017 09:09

Smá followup. Eftir ráðleggingar hér hafði ég samband við Flemming og hann tók magnarann að sér.
Við honum blasti svo ófögur sjón þar sem seinasti viðgerðaraðili (Litsýn í Ármúla) hafði skilið eftir sig slóð af eyðileggingu í formi skemmda á PCB plötu, illa festa þétta og viðnám í röngum stærðum. Eftir að hann lagaði allar villurnar eftir Litsýn og greindi rétt úr biluninni fékk ég magnarann minn loks aftur í lag. Þessi maður er þvílíkur meistari svo ef þið þurfið að redda rafeindabúnaði þá er þetta maðurinn.
Televisionary
Gúrú
Póstar: 503
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Góður aðili í magnaraviðgerðir

Pósturaf Televisionary » Þri 19. Des 2017 11:39

Flemming er á "speed dial" hérna á heimilinu og hefur verið í 15 ár plús, hvílíkur öðlingur.

raggos skrifaði:Smá followup. Eftir ráðleggingar hér hafði ég samband við Flemming og hann tók magnarann að sér.
Við honum blasti svo ófögur sjón þar sem seinasti viðgerðaraðili (Litsýn í Ármúla) hafði skilið eftir sig slóð af eyðileggingu í formi skemmda á PCB plötu, illa festa þétta og viðnám í röngum stærðum. Eftir að hann lagaði allar villurnar eftir Litsýn og greindi rétt úr biluninni fékk ég magnarann minn loks aftur í lag. Þessi maður er þvílíkur meistari svo ef þið þurfið að redda rafeindabúnaði þá er þetta maðurinn.