Síða 1 af 1

(Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 03:14
af Biguzivert
Lenti i þvi að þegar eg reyndi að overclocka tölvuna mina þa restartaði sér og núna er eins og það sé eitthvað að bootinu i henni, buinn að reyna allt að laga þetta en það kemur alltaf bara “automatic repair couldn’t repair your pc”. Ef eh getur sagt mer aðferð eða hjalpað mer með þetta þa skal eg borga aðilanum. Vantar hjalp sem fyrst. Takk takk

Re: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 03:38
af agnarkb
Búinn að taka allt overclock af?

Re: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 10:57
af ojs

Re: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 12:07
af afrika
Búin að prófa reset-a móðurborðið ? Það eru stundum takki fyrir þetta á mobo en þú getur líka prófað að taka CMOS batteríið úr og power snúruna ur tölvuni í smá stund og þá ætti það að leysa vandan þinn. (Frí aðstoð ef þetta hjálpar btw)

Re: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 15:27
af gotit23
hvernig móðurborð -
hvernig örg.
hvernig vinnsluminni?

Re: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 18:23
af Aron Flavio
Biguzivert skrifaði:Lenti i þvi að þegar eg reyndi að overclocka tölvuna mina þa restartaði sér og núna er eins og það sé eitthvað að bootinu i henni, buinn að reyna allt að laga þetta en það kemur alltaf bara “automatic repair couldn’t repair your pc”. Ef eh getur sagt mer aðferð eða hjalpað mer með þetta þa skal eg borga aðilanum. Vantar hjalp sem fyrst. Takk takk


fékk þetta sama um daginn þegar ég reyndi að overclocka og gleymdi að breyta voltage stillingum. restartaði aftur og aftur og hamraði á delete takkann þar til ég fékk upp BIOSið. breytti clock aftur í upprunalegu stillingarnar og gerði Save and Exit

Re: (Peningar fyrir þann sem hjalpar mer að laga þetta) Windows 10 startar sér ekki

Sent: Lau 18. Nóv 2017 20:52
af ChopTheDoggie
Prófaðu önnur vinnsluminni, félaginn minn lenti í þetta einu sinni en hann var ekki að yfirklukka þannig lofa engu að það mun virka :popeyed