FlyCrates To Iceland

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir
Skjámynd

Höfundur
Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FlyCrates To Iceland

Pósturaf Drilli » Mið 27. Sep 2017 01:58

Ég hef verið að skoða ljósabúnað og fl. fyrir streamið mitt á Amazon en tekið eftir að 95% af vörunum senda ekki til Íslands, þar með talið Amazon.co.uk og Amazon.com. Þar af leiðandi fór ég að skoða hvernig ég gæti samt keypt af amazon og sent til Íslands, þó svo þeir segja "Do not sent to Iceland".

Ég komst uppá síðu sem heitir FlyCrates, og þeir senda til Íslands. (https://flycrates.com) Þeir bjóða upp á litla/millistærð/stóra crates og þurfti ég að velja stórann fyrir það sem ég er að senda hingað heim. Ég hef enga reynslu að senda til annara aðila og þaðan heim, og ég hef ekki hugmynd um hvort FlyCrates séu Legit.
Þetta er summan sem þeir bjóða mér:

Items: $648.53
Large crate flat rate shipping: $174.99
Sales tax & import charges: $185.64
Order total:
$1009.16

Þess vegna leita ég svara hingað, þar sem mig datt helst í hug að einhverjir hér gætu þekkt til þessara aðila, eða gæti bent á annan öruggan dreifingaraðila í samstarfi við Amazon?


CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933


njordur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Mán 09. Feb 2009 14:05
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: FlyCrates To Iceland

Pósturaf njordur » Mið 27. Sep 2017 07:56

Kíktu á myus.com

Búinn að nota það helling og miðað við þessar tölur þá ætti það að vera ódýrara að senda með þeim.


Asus X99 Deluxe - i7 5930K - Corsair Vengeance 32GB DDR4 - Asus Geforce RTX 2080ti - 256GB Samsung 850 Pro - Corsair Obsidian 750D - Corsair AXi860 - 3x Dell Ultrasharp 27" 1440P - EK Custom water cooling