Keycap puller verkfæri.

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Keycap puller verkfæri.

Pósturaf einarn » Sun 28. Maí 2017 23:36

Er hægt að kaupa svona keycap puller eitthverstaðar á Íslandi? Er búinn að leita á öllum heimasíðum og finn hvergi.
Viðhengi
51vTPe83SzL._SX522_.jpg
51vTPe83SzL._SX522_.jpg (9.76 KiB) Skoðað 832 sinnumSkjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 141
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf DJOli » Mán 29. Maí 2017 05:45

Hvergi svo ég viti. Veit að þetta kostar undir 200kr á Aliexpress. Getur hinsvegar keypt þér iFixit sett þar sem fylgja plastspangir sem gott er að nota til að ná tökkum (keycaps) úr lyklaborðum, svo lengi sem það er mekkanískt eða hálf mekkanískt en ekki með algjörlega flötum tökkum.

Settið sem ég keypti er þetta:
https://tolvutek.is/vara/ifixit-pro-tech-verkfaerasett
Og ég notaði bláu plastpangirnar lengst til vinstri til að fara á milli takkana. Það small í þeim þegar þær náðu gripi, svo togaði ég bara varlega með sitthvora hönd á sitthvorrri spönginni. ez pz.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.


andriki
Ofur-Nörd
Póstar: 250
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf andriki » Mán 29. Maí 2017 12:53

Elko selur orings fyrir mechanical lyklaborð og það fylgir keycap poller með þvi kostar 1k eða eth
Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf einarn » Mán 29. Maí 2017 14:41

DJOli skrifaði:Hvergi svo ég viti. Veit að þetta kostar undir 200kr á Aliexpress. Getur hinsvegar keypt þér iFixit sett þar sem fylgja plastspangir sem gott er að nota til að ná tökkum (keycaps) úr lyklaborðum, svo lengi sem það er mekkanískt eða hálf mekkanískt en ekki með algjörlega flötum tökkum.


Ég hef heyrt að þessar plastspangir geti eyðilagt "rispað" borðið. Hvar fæst þetta viðgerðar sett?
Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf einarn » Mán 29. Maí 2017 19:37

andriki skrifaði:Elko selur orings fyrir mechanical lyklaborð og það fylgir keycap poller með þvi kostar 1k eða eth


Fann þetta sett í elko. Takk fyrir :)Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2564
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 170
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf jonsig » Mán 29. Maí 2017 22:43

Ég á svona drasl einhverstaðar, þetta verður beyglað og asnalegt eftir smá tíma og verður hálf useless.


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.


Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf einarn » Þri 30. Maí 2017 00:32

jonsig skrifaði:Ég á svona drasl einhverstaðar, þetta verður beyglað og asnalegt eftir smá tíma og verður hálf useless.


Þarf bara að nota þetta einu sinni. Beyglaður gormur á lyklaborðinu og ég er ekki að fara nota skrúfjárn á það.Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 141
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf DJOli » Þri 30. Maí 2017 05:54

einarn skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég á svona drasl einhverstaðar, þetta verður beyglað og asnalegt eftir smá tíma og verður hálf useless.


Þarf bara að nota þetta einu sinni. Beyglaður gormur á lyklaborðinu og ég er ekki að fara nota skrúfjárn á það.


Ef þú býrð á höfuborgarsvæðinu hlýturðu að geta keypt tvö ódýr flöt skúrfjárn og beyglað þau í V svo þú getir notað þau til að draga takkana varlega upp.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1639
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 30. Maí 2017 09:21

DJOli skrifaði:
einarn skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég á svona drasl einhverstaðar, þetta verður beyglað og asnalegt eftir smá tíma og verður hálf useless.


Þarf bara að nota þetta einu sinni. Beyglaður gormur á lyklaborðinu og ég er ekki að fara nota skrúfjárn á það.


Ef þú býrð á höfuborgarsvæðinu hlýturðu að geta keypt tvö ódýr flöt skúrfjárn og beyglað þau í V svo þú getir notað þau til að draga takkana varlega upp.


Eða nota 2 bréfaklemmur? :lol:
Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf einarn » Þri 30. Maí 2017 18:48

DJOli skrifaði:
einarn skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég á svona drasl einhverstaðar, þetta verður beyglað og asnalegt eftir smá tíma og verður hálf useless.


Þarf bara að nota þetta einu sinni. Beyglaður gormur á lyklaborðinu og ég er ekki að fara nota skrúfjárn á það.


Ef þú býrð á höfuborgarsvæðinu hlýturðu að geta keypt tvö ódýr flöt skúrfjárn og beyglað þau í V svo þú getir notað þau til að draga takkana varlega upp.


Skoðaði það. Ódýrasta skrúfjárnið sem ég fann var 1090kr. Sáttur við þennan 1500kr pakka úr elko.Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5713
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 394
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Keycap puller verkfæri.

Pósturaf Sallarólegur » Þri 30. Maí 2017 19:05AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller