Síða 1 af 1

Loftbrúsar.

Sent: Sun 02. Apr 2017 09:58
af reddice
Góðan daginn.

Bara stutt spurning hvar er best að kaupa loftbrúsa(compressed air can) bæði hvað varðar verð og gæði??

Fyrir fram þakkir Reddice

Re: Loftbrúsar.

Sent: Sun 02. Apr 2017 14:10
af inGiibje
Miðbæjar Radíó eru með fína brúsa en kosta 3k stykkið, það er eina sem ég veit um

Re: Loftbrúsar.

Sent: Sun 02. Apr 2017 14:58
af upg8
Ég er að nota EADP Airduster Plus frá Íhlutum, endist nokkuð vel

Re: Loftbrúsar.

Sent: Sun 02. Apr 2017 21:41
af brain
Elko er með 400 ml brúsa, minnir að hann sé um 2 k

Re: Loftbrúsar.

Sent: Sun 02. Apr 2017 22:12
af sakaxxx
Kisildalur er með 400ml brúsa á 1200

Re: Loftbrúsar.

Sent: Sun 02. Apr 2017 22:43
af Njall_L
Ég hef farið í gegnum nokkra svona brúsa. Frá Íhlutum, Elko, Miðbæjjarradíó, Kísildal og fleirum og fynnst þetta allt vera svipað. Kaupi í dag yfirleitt frá Tölvutek, þeir reynast mér bara vel og eru ekki dýrir
https://tolvutek.is/vara/allsop-airdust ... rusa-400ml

Re: Loftbrúsar.

Sent: Mán 29. Maí 2017 12:57
af reddice
Var að ná mér í svona brúsa á 2849 þetta eru 6 300ml


http://imgur.com/a/Y7H2a

Re: Loftbrúsar.

Sent: Mán 29. Maí 2017 15:02
af emil40
tölvulistinn er líka með

Re: Loftbrúsar.

Sent: Mán 29. Maí 2017 15:09
af svanur08
Langbest að vera með svona græju ----------> https://www.amazon.co.uk/Metro-Vac-220- ... air+duster

Svakalegur kraftur í þessu.