Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
Robbzah
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 05. Mar 2017 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Robbzah » Sun 05. Mar 2017 20:23

Sælir
Viti menn hvar er sanngjarnt verð og góð þjónusta til að láta kíkja á fartölvu? Tölvan semsagt ræsir sig ekki Power takkinn blikkar, um er að ræða:
HP ZBook Studio G3 fartölvu

Fyrirfram þakkirSkjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3064
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Sun 05. Mar 2017 20:46

Ekkert píp?
Hugsanlega ónýtur spennugjafi og vélin fær ekki power til að starta sér ?
Ef þú getur prófaðu þá annan spennugjafa.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5192
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 310
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf rapport » Sun 05. Mar 2017 21:44

http://support.hp.com/us-en/checkwarranty

Gætir verið með international ábyrgð hjá HP = Opnum Kerfum, þ.e.a.s. ef vélin var ekki keypt þar.
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 319
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf agnarkb » Sun 05. Mar 2017 22:21

Eru fleiri ljós að blikka? HP eru með "blikk kóða" á fartölvunum sínum sem þýða ýmislegt. Mjög oft er þetta annaðhvort RAM eða móðurborð, stundum bæði ef hluti af RAM kubbunum er lóðaður á móðurborð.

Fara með hana í OK, geri ráð fyrir að hún sé keypt af þeim. Ábyrgðin (sem á að vera mjög góð) ætti að kovera þetta alveg.


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1


Höfundur
Robbzah
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 05. Mar 2017 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Robbzah » Sun 05. Mar 2017 22:35

Nei reyndar er hún keypt í útlöndum er því miður ekki með ábyrð hér á landi er einhver annar fyrir utan OK sem gæti kíkt á hana?Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5192
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 310
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf rapport » Sun 05. Mar 2017 22:46

Ef þú tekur batterýið úr henni, setur hana í samband og ræsir... kveikir hún þá á sér?

Ef hún kevikir ekki á sér, hversu öflugan straumbreyti ertu með?

Hann virðist eiga að vera 19,5V en 200W (sem er fáránlega mikið) skv. bls.32

http://www8.hp.com/h20195/v2/getpdf.asp ... pdf?ver=11

Er batterýið nokkuð bólgið?

https://www.youtube.com/watch?v=b-rzoUYDxCUSkjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1370
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 103
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf vesi » Sun 05. Mar 2017 22:53

Robbzah skrifaði:Nei reyndar er hún keypt í útlöndum er því miður ekki með ábyrð hér á landi er einhver annar fyrir utan OK sem gæti kíkt á hana?


Kísildalur allan tíman, hef alltaf labbað sáttur þaðan út.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
Robbzah
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 05. Mar 2017 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Robbzah » Sun 05. Mar 2017 22:55

Setti smá myndband hvernig þetta er
https://m.youtube.com/watch?v=n0aV4w_4UVM
Höfundur
Robbzah
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 05. Mar 2017 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Robbzah » Sun 05. Mar 2017 23:14

Batteríið og allt lítur vel út búin að prófa taka það úr og ræsa á rafmagni en sama blikk gerist ekkert, ég er með orginal hp hleðslutæki af hp elitebook 850 g3 input 100-240v output 19,5 - 2.31A 45W
agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 319
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf agnarkb » Sun 05. Mar 2017 23:25

45W?! Þessi vél þarf meira en það


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R7 2700x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM750x | Enthoo Pro M
HTPC ASRock B85M-ITX| i5 4570 @ 3.2GHz | NH-U9S | 8GB | Asus DUAL 1070 | OCZ Trion 250GB | Toshiba P300 2TB | CM V750 | TT Suppressor F1

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2182
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 21
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Mar 2017 23:33

samkvæmt hp vefsíðunni fylgir vélinni 150W aflgjafi

Power supply
150 W Slim Smart AC adapter (external)
http://store.hp.com/us/en/pdp/hp-zbook- ... nergy-star)
Höfundur
Robbzah
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 05. Mar 2017 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Robbzah » Sun 05. Mar 2017 23:41

Vitiði hvort það er hægt að kaupa universal hleðslutæki hjá computer.is sem kostar ekki hálfan handlegg? Hleðslutækið fyrir þessa týndist í fluttningum gerði mér ekki grein fyrir að hún þarf svona mikið aflSkjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2182
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 21
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Mar 2017 23:46

eyddu pening í hleðslutæki þar sem þú sparaðir þér að láta verkstæði segja þér að þú þurfir stærra hleðslutæki. :)

ef þú nennir að bíða
https://www.amazon.com/Charger-Adapter- ... -studio-g3Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5192
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 310
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf rapport » Sun 05. Mar 2017 23:49
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5192
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 310
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf rapport » Mán 06. Mar 2017 02:07

Reyndar er þetta eitthvað undarlegt - http://support.hp.com/us-en/document/c04888991#AbT10

Hér er talað um að 45W adapter sé með 200W output????

WTF!
Höfundur
Robbzah
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 05. Mar 2017 20:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf Robbzah » Mán 06. Mar 2017 15:39

Ég er allavega búin að panta hleðslutæki á ebay eins og strákarnir mældu með fyrir ofan ;) vonum að það bjargi málunum :D
robbi87
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 20:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að velja rétta tölvuverkstæði fyrir fartölvu

Pósturaf robbi87 » Fim 13. Apr 2017 12:57

takk fyrir hjalpina ;) rétta hleðslutækið kom tækinu i gang ekkert vesen ;)