Acer Aspire V5 573G restartar ekki

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
kristo.fer
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 21. Feb 2017 01:49
Reputation: 0
Staðsetning: Mother Earth
Staða: Ótengdur

Acer Aspire V5 573G restartar ekki

Pósturaf kristo.fer » Þri 21. Feb 2017 08:11

Sælir drengir,

Smá spurning, hvað gæti verið að valda því að fartölvan mín sé búin að "gleyma" hvernig á að restarta sér?
Straujaði hana einn daginn - og er búinn að fimmfalt tjékka á öllum reklum og allir eru til staðar - og eftir það hætti hún að restarta sér? Hún virkar annars ágætlega fyrir utan það, aðallega bara pirrandi auka step í öllum restarts ](*,)

Fyrstuveraldarvandamál á ferðinni.... :D


Fartölvuplebbi enn sem komið er - engir sérstakir spekkar


agnarkb
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire V5 573G restartar ekki

Pósturaf agnarkb » Þri 21. Feb 2017 09:55

Windows 10?
Ég á eina svona sem virkar ennþá mjög fínt þó svo að ég er nokkurnveginn búinn að leggja henni. Um leið og ég uppfærði upp í 10 úr 8.1 fóru að verða svona vandamál. Til dæmis slökkti hún á sér þegar ég fór í restart og svo öfugt, vaknaði aldrei úr sleep og svo allskonar hljóðvandamál. Gafst upp og hef verið með hana á 8.1


Leikjavél | ROG Crosshair VI Hero | R9 3900x | Kraken x62 | Asus GTX1080 Ti Strix | G.Skill 16GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M