Hvar er ódýrasta PS4 tölvan og hvað er venjulegt verð fyrir notaða

Upplýsingar og ábendingar um viðgerðir

Höfundur
Pecky
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 18. Sep 2016 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar er ódýrasta PS4 tölvan og hvað er venjulegt verð fyrir notaða

Pósturaf Pecky » Mið 18. Jan 2017 23:43

Nú eru góðir console leikirnir eru að fara að koma út og maður þarf að fara spila Uncharted 4 og nýja Ratchet and Clank. Hvar er hægt að fá ódýrastu PS4 tölvuna? Þarf bara venjulega 500 gb. Hentar vel ef að Uncharted 4 eða Ratchet and Clank fylgi með. Hvað er venjulegt að borga fyrir hana notaða?Skjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 91
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrasta PS4 tölvan og hvað er venjulegt verð fyrir notaða

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 19. Jan 2017 11:35

Kostar 39.990 í Elko
Hef séð fólk selja gömlu vélina á mun meira :)CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


birkirsnaer
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrasta PS4 tölvan og hvað er venjulegt verð fyrir notaða

Pósturaf birkirsnaer » Fim 19. Jan 2017 16:03

PS4 kostar reyndar 46þ í Elko, amk þegar þetta er skrifað :)

http://elko.is/playstation-4-slim-leikjatolva-500gbSkjámynd

Jón Ragnar
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 91
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrasta PS4 tölvan og hvað er venjulegt verð fyrir notaða

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 19. Jan 2017 16:13

Sorry það var Tölvutek með hana á 39990

https://tolvutek.is/vara/playstation-4- ... olva-svortCCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video