Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf vikingbay » Mið 11. Jan 2017 05:53

Sælir, kötturinn minn nagaði snúru á heyrnatólunum sem núna virka ekki.
Vitiði hvert ég get farið til þess að laga þetta?
Hérna er mynd af þessu:
https://puu.sh/tilsI/3833753f9e.png




slapi
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf slapi » Mið 11. Jan 2017 06:20

Gott að það komi fram hvernig heyrnatól þetta séu



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf jonsig » Mið 11. Jan 2017 08:59

vikingbay skrifaði:Sælir, kötturinn minn nagaði snúru á heyrnatólunum sem núna virka ekki.
Vitiði hvert ég get farið til þess að laga þetta?
Hérna er mynd af þessu:
https://puu.sh/tilsI/3833753f9e.png


Finnur svona kapla á ebay, fullt af video á youtube til að sýna hvernig á að gera þetta. Annars er það sónn (15þús kr klst)



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf vikingbay » Mið 11. Jan 2017 09:08

Þetta ss eru SteelSeries Siberia Elite Prism.
Ég reyndar hugsaði um það að skipta um þetta bara sjálfur, en ég finn ekkert um það neinsstaðar :/



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf jonsig » Mið 11. Jan 2017 12:30

Srly?

About 16,200 results (0.49 seconds)
Search Results
Images for headphones recabling



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf urban » Mið 11. Jan 2017 12:40

jonsig skrifaði:Srly?

About 16,200 results (0.49 seconds)
Search Results
Images for headphones recabling


Já og ef að þú kemur með upplýsingarnar um það hingað inn, þá eru þær hérna inni.
Þá þarf ekki að nota google.

Þetta spjallborð ásamt flest öllum öðrum eru gersamlega tilgangslaus ef að fólki er bara sagt að googla hlutina.
Fyrir utan það að alveg pottþétt eitthvað af þessum 16.200 results eru af svona spjallborðum, þar sem að fólk einmitt sagði fólki ekki að googla þetta.


Hættu þessum dónaskap og leiðindum sem að þú ert búin að vera með.
Fyrst að þú gast eytt þínum tíma í að googla þetta og pósta hingað, þá hefðiru alveg getað tekið með einhvern linkinn og póstað honum í staðin fyrir að vera með leiðindi.

Þetta spjallborð er komið á 15. aldurs ár og það er vegna þess að fólk hefur hjálpað hverju öðru í gegnum tíðina, en ekki sagt bara öðrum að googla shittið sem að þeim vantar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf destinydestiny » Mið 11. Jan 2017 13:29

AMEN



urban skrifaði:
jonsig skrifaði:Srly?

About 16,200 results (0.49 seconds)
Search Results
Images for headphones recabling


Já og ef að þú kemur með upplýsingarnar um það hingað inn, þá eru þær hérna inni.
Þá þarf ekki að nota google.

Þetta spjallborð ásamt flest öllum öðrum eru gersamlega tilgangslaus ef að fólki er bara sagt að googla hlutina.
Fyrir utan það að alveg pottþétt eitthvað af þessum 16.200 results eru af svona spjallborðum, þar sem að fólk einmitt sagði fólki ekki að googla þetta.


Hættu þessum dónaskap og leiðindum sem að þú ert búin að vera með.
Fyrst að þú gast eytt þínum tíma í að googla þetta og pósta hingað, þá hefðiru alveg getað tekið með einhvern linkinn og póstað honum í staðin fyrir að vera með leiðindi.

Þetta spjallborð er komið á 15. aldurs ár og það er vegna þess að fólk hefur hjálpað hverju öðru í gegnum tíðina, en ekki sagt bara öðrum að googla shittið sem að þeim vantar.




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf frappsi » Mið 11. Jan 2017 14:20

jonsig skrifaði:Srly?

About 16,200 results (0.49 seconds)
Search Results
Images for headphones recabling

Hefur þú einhvern tímann verið í skóla? Hefur þú þurft að spyrja kennara/samnemanda um eitthvað sem þú skildir ekki? Af hverju googlaðirðu það ekki? Hvers vegna varstu svona vitlaus og ósjálfbjarga að geta ekki reddað þér sjálfur með eitthvað sem fullt af öðru fólki hefur reddað sér með? Hvað hefðir þú sagt ef kennari/samnemandi hefði sagt þetta við þig? Til hvers að vera með allt þetta batterý og samfélag í kringum skólana umfram basic verkefni og feedback á þau þegar fólk getur bara googlað hlutina?

Eins og sagt hefur verið þá er eitt af því sem gerir þetta spjallborð að því samfélagi sem það er að fólk getur leitað ráða hjá fólki sem er komið lengra í grúskinu og hefur ánægju af því að leiðbeina. Hér varst þú að leiðbeina en virðist oft ekki vera fær um það nema hafa hroka/skæting með.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf jonsig » Mið 11. Jan 2017 16:08

Þetta var nákvæmlega sem ég hugsaði þegar hann sagðist ekkert hafa fundið neitt, svo ég fór að athuga. Fyrir þann sem getur lesið milli línanna sér að ég notaði leitarorðið headphones recabling, það ætti að vera nóg þar sem fyrstu leitarniðurstöður sýndu screenshots af videos sem einhver var að einmitt laga headphones með að skipta um snúru.

Man þegar kvartað var mikið undan verðlöggum á vaktinni en það hefur breyst í einhverja random siðferðispredikara. srly var einfaldlega það sem ég hugsaði og leitaði svo. En ég er donald trump vaktarinnar svo það er auðvelt að fá like á alla pósta sem bauna á mig, sama hversu tilgangslausir/innihaldslausir þeir eru.




Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf Risadvergur » Mið 11. Jan 2017 20:02

Þarftu ekki líka að passa þig á því að fá kapla sem eru "nákvæmlega" eins hvað viðnám snertir.

Það er vonandi rétt skilið hjá mér að ef þú ert með kapla sem eru af öðru viðnámi þá færðu öðruvísi hljóð út úr hátölurunum en upphaflega.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf arons4 » Mið 11. Jan 2017 21:24

Kaplar eiga ekki að hugsast vera viðnám og það litla viðnám sem í þeim hefur lítil áhrif á heyrnatól.

Lítið mál að gera við þettasvosem ef það er hægt að opna heyrnatólin án þess að skemma þau, en eftir stutt gúggl virðist vera eitthvað patent plögg á kaplinum sem gæti verið erfitt að nálgast. Ef það er alvöru umboð fyrir þetta gætiru hringt þangað.

Auðveldasta í stöðunni ef skemmdirnar eru nálægt heyrnartóla endanum er að stytta snúruna.

@jonsig þetta virðast ekki vera týpísk analog heyrnatól þannig að "headphone recabling" er ekkert nema blekkjandi fyrir einhvern sem skilur ekki rafmagn.



Skjámynd

Maddas
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf Maddas » Mið 11. Jan 2017 21:31

Ef þú vilt fá einhvern til að gera þetta fyrir þig myndi ég benda þér á að hafa samband við örtækni, þeir eru góðir í öllu snúru dóti og hafa oft reddað mér http://www.ortaekni.is/



Skjámynd

Höfundur
vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf vikingbay » Mið 11. Jan 2017 23:41

Hahah vá hvað þetta varð fljótt súrt!
Það eina sem mig langar að segja er að ef sumir læsu einnig á milli línanna þá má sjá að á þessum tólum er usb snúra, en ekki svona basic 3,5mm jack snúra sem þýðir að það þýðir ekkert að finna hvaða guide sem er..

En ég vill þakka ykkur kæru vinir fyrir hjálpina, ég fer með þetta til annaðhvort af þessum fyrirtækjum og athuga hvort þeir geti græjað þetta eða hvort umboð eigi svona snúru til.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf Urri » Fim 12. Jan 2017 09:17

Getur nú bara sett uppá heatshrink afeinangrað og lóðað saman þræðina samkvæmt litum... er ekki rocket science...


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Pósturaf kizi86 » Fim 12. Jan 2017 11:26

Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?


lygar! ég kom hvergi nálægt þessu!

en já mæli með örtækni, þeir eru snillingar í svona hlutum :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV