Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 55
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Pósturaf Gunnar » Fim 31. Mar 2016 22:28

Tölvan hja mér er að haga sér eitthvað skringilega.
í tíma og ótíma varð skjárinn svartur. Ég þurfti að restarta tölvunni kannski 1 en kannski 2-3 til að skákortið tók við sér og setti mynd á skjáinn.
En núna sýnir skjákortið engan mynd.skipti ekki máli hversu oft ég restarta, svo ég er að nota onboard skjákortið svo það útilokar skjáinn og snúruna.
Skipti nýlega um móðurborð (frá MSI Z87-G43 í ASRock H97 Anniversary) útaf nákvæmlega sama vandamáli.
Kom engin mynd á skjáinn en lagaðist við nýja móðurborðið, nema ég þurfi alltaf að restarta kannski einusinni til að fá mynd. Vandist því að restarta bara einusinni og svo virkaði tölvan allan daginn.
Tölvan er í custom tölvukassa. Er með tölvan inní skrifborðinu mínu. En móðurborðið er á móðurborðsbakka frá gömlum turn.(þráður um það seinna.)
Skjákortið er á hlið svo ég get haft tölvuna mjórri svo það er tengt með riser kapal.
Örgjörvi er vatnskældur en ekki skjákort.

Einhver hugmynd hvað gæti verið að?



Gamla Móðurborðið: MSI Z87-G43.(MS-7816) (SOCKET 0). https://www.msi.com/Motherboard/Z87-G43 ... o-overview
Nýja móðurborðið: ASRock H97 Anniversary. http://kisildalur.is/?p=2&id=2958

Örgjörvi: Intel Core i5 4430 @ 3.00GHz (haswell).http://ark.intel.com/products/75036/Int ... o-3_20-GHz

Gamla Skjákortið: EVGA NVIDIA GeForce GTX 560 Ti 1279MB. Dual fan. http://www.evga.com/products/pdf/012-P3-2068.pdf
Nýja skjákortið: R7850 POWER EDITION https://www.msi.com/Graphics-card/R7850 ... o-overview

Vinnsluminni: G.Skill 8GB (2x4GB) Ares 1600MHz DDR3. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Pósturaf baldurgauti » Fös 01. Apr 2016 00:22

Eina sem mig dettur í hug gæti verið að aflgjafinn sé ekki nógu kratfmikill (sem ég efast um mælt með 500w á þetta kort) annars myndi ég halda að kortið sé bara að gefa sig, ertu búinn að prufa það í annari vél?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 55
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Pósturaf Gunnar » Fös 01. Apr 2016 00:35

Corsair hx850 efast að hann sé að gefa sig. Alltaf möguleiki.
Fór með tölvuna og lét kísildal cheaka á kortinu og það virkaði i tölvu hjá þeim þegar fyrra móðurborðið var i tölvunni.
Ætla prufa um helgina að setja annað kort i vélina og prufa mitt kort hja vini.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Apr 2016 02:20

Ertu búinn að prófa að tengja skjákortið án þess að nota þennan riser kapal? Eða er kannski ekki pláss fyrir það?

Eitt sem mér dettur í hug ef þú getur ekki sett kortið beint í raufina útaf einhverjum ástæðum, er að prófa kortið með riser kaplinum í annari tölvu og sjá hvort vandamálið heldur áfram þar.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Pósturaf Klaufi » Fös 01. Apr 2016 06:58

Ertu með "powered riser", þ.e. með utanaðkomandi spennufæðingu?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 55
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Engin mynd frá skjákorti. Samt mynd frá onboard gpu

Pósturaf Gunnar » Fös 01. Apr 2016 10:24

Kisildalur prufaði riser kapalinn og hann virkaði hja þeim fínt. En ja hann er "powered " ss með power fra molex. Og nei ekkert pláss fyrir skjákortið. Pinnarnir sem standa niður ur kortinu eru fyrir