Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum

Pósturaf Njálsi » Lau 18. Apr 2015 17:59

Ég keypti notaða tölvu fyrir nokkrum vikum og hún virkaði eins og ný en bara rétt áðan kom eitthvað skrítið hljóð úr henni eins og einhvað væri fast í viftuni. Svo tók ég hliðina af henni og færði einhverjar snúrur frá og setti hana aftur á en nú sést ekkert á skjánum. Ég er að nota hdmi og prófaði að tengja aðra tölvu við og það virkaði. Tölvan kveikir ennþá á sér og hljóðið er farið.
Einhverjar hugmyndir um af hverju þetta er að gerast?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum

Pósturaf Viktor » Lau 18. Apr 2015 18:12

Þú hefur fökkað einhverju upp þegar þú opnaðir kassann... verður bara að kíkja betur á þetta og ath. hvort skjákortið sé ekki nógu vel fast oþh.
Getur líka prufað hin tengin - ekki HDMI t.d.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum

Pósturaf Njálsi » Lau 18. Apr 2015 18:13

ja skal profa það